Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1992 39 STÓRA SVIÐIÐ: eftir Astrid Lindgren í dag kl. 17, uppselt Uppselt er á eftirtaldar sýningar: Lau. 29/2, sun. 1/3 kl. 17, lau. 7/3 kl. 14, sun. 8/3 kl. 14 og kl. 17, mið. 11/3 kl. 17, lau 14/3 kl. 14, sun. 15/3 kl. 14 og kl. 17, lau. 21/3, sun. 22/3 kl. 14 og kl. 17. Fáein sæti eru laus á sýninguna mið. 4/3 kl. 17. Miðar á Entil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare Lau. 29. feb. kl. 20. Fim. 12. mars kl. 20. Lau. 7. mars kl. 20. Himmeskt er aá lifa eftir Paul Osborn Fim. 27. feb. kl. 20, fá sæti laus. Fös. 6. mars kl. 20, aukasýning. Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: IRA JELENA eftir Ljudmiiu Razumovskaju v Fim. 27. feb. kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 22. mars. Sala á sýningar síðustu dagana í mars verður auglýst síðar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 22. mars. Sala á sýningar síðustu dagana í mars vcrður auglýst síðar. Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og frant aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. '★ 50% afsláttur af miöaverði ★ á RUGLIÐ og LJÓN f SÍÐBUXUM! ★ Síðustu sýningar! ★ • RUGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning föstudaginn 28. febrúar, allra síðasta sýning. • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning mið. 4. mars og lau. 7. mars. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. Frumsýning fimmtudaginn 27. febrúar, uppselt, 2. sýn. laugard. 29. feb., grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. sun. 1. mars, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. fim. 5. mars, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. fös. 6. mars, gul kort gilda, uppselt. KAÞARSIS - lciksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Sýn. fös. 28. feb. Sýn. mið. 4. mars. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORG ARLEl KHLJSIÐ eftir Guiseppe Verdi 5. sýning laugard. 29. febrúar kl. 20.00. 6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00. ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dög- um fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglcga og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. II ' ■ I I I I IM Eldfjörug gaman-spennumynd um ungan blökku- mann, Dexter Jockson, sem hrekkur óvart inn í hvítt samfélag. Hann kemst aö sem fréttamaður viö sjónvarp með því að taka hljóðnemann frá hvítum, deyjandi fréttamanni. Aðalhlutverk: Terrence Carson og Lisa Arrindell. Leikstjóri: Michael Schultz (Car Wash). Tónlist: Slick Rich (Terminator 1), Herbie Hancock og The Jungle Brothers. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 450. HUNDAHEPPNI Létt og skemmtileg gamanmynd með Danny Clover og Martin Short. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. GLÆPAGENGIÐ MOBSTERS Ungir Maf íósar á uppleið. Sýnd kl. 11. BARTONFINK Gullpálmamyndin frá Cannes '91. ★ ★★'ASVMbl. Sýnd kl. 9. PRAKKARINN2 synd kl. 5 og 7 í C-sal. iA LEIKFELAGAKUREVRAR 96-24073 • TJUTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning fós. 28. feb. kl. 20.30, lau. 29. feb. kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 1. mars kl. 20.30. ATH! Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasalan er opin alla virka daga ncma mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. Almenningshlaup á hlaupársdaginn Heilsuræktarstöðin Máttur gengst fyrir al- menningshlaupi á hlaup- ársdaginn, 29. febrúar. Við undirbúning hlaupsins hefur verið lögð sérstök áhersla á að höfða til al- mennings en ekki einungis til þess hóps sem er vanur að taka þátt í hlaupakeppn- um. Hægt er að velja milli tveggja vegalengda og er sú styttri um 4 km en sú lengri er um 8,6 km. Allir sem ljúka hlaupi fá veglegan verð- launapening eftir Örn Þor- steinsson myndlistarmann en að auki verður fjöldi verð- launa dreginn út eftir rás- númerum og sigurvegari í hveijum flokki fær verð- launabikar. Þá fá allir kepp- endur áprentaðan bol og boðnar verða veitingar að hlaupi loknu. Þátttökugjald er aðeins 500 kr. fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn 12 ára og yngri. Hlaupið hefst kl. 12.00 á horninu á Miklubraut og Skeiðarvogi. Þátttakendur skrái sig hjá Mætti, Faxafeni 14. Skráning er þegar hafin en hætt verður að skrá kl. 11.30 á keppnisdaginn. (Frcttatilkynning) Stjömubíó sýnir myndina „Bræður munu berjast“ STJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Bræður munu berjast". Með aðalhlutverk fara Viggo Mortensen og David Moi-se. Leikstjóri er Sean Penn. Myndin gerist í smábæ í miðvesturríkjum Bandaríkj- anna árið 1968 og segir frá endurfundum tveggja bræðra, Joe Roberts (Morse) og Franks (Mortensen). Joe hef- ur flosnað upp af jörð sinni og starfar nú sem lögreglu- maður til að framfleyta sér og fjölskyldu sinni. Frank, sem ávallt hefur verið til vandræða, kemur hijáður og reiður heim eftir tveggja ára þátttöku í stríðinu í Víetnam og eins árs dvöl í ríkisfangels- inu. Gildismat bræðranna er gerólíkt og ekki líður á löngu þar til upp úr sýður. ÍSLENSK TALSETNING NBOGINN™ EKKI SEGJA MÖMMU AÐ BARNFOSTRAIU SE DAUÐ Sýnd kl.5,7,9og11. MORÐDEILDINsýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. BAKSLAG - Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuS i. 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐ ÍLUMBRUSKÓGI HOMOFABER HOiaOFABER yÓ Y .A .G E R Óskarsverðlaunamyndin CYRANODE BERGERAC Endursýnd vcgna f jölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. mm Sýnd kl. 5 og 7. Miöaverð kr. 500. Ungir sjálfstæðismenn styðja afstöðu Þorsteins SAMBAND ungra sjálfstæðismanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við afstöðu Þorsteins Pálssonar, sjávarútvegs- ráðherra, til fyrirkomulags varnarliðsframkvæmda. Sú stefna venjulegra og frjálsra viðskiptahátta sem Þorsteinn hefur boðað í málinu undanfarin ár er í samræmi við ítrek- aðar ályktanir landsfunda Sjálfstæðisflokksins og þinga Sambands ungra sjálfstæðismanna, segir í frétt frá Sam- bandi ungra sjálfstæðismanna. „Einokun íslenskra aðal- verktaka á framkvæmdum ber að aflétta þegar í stað og verkefni á varnarsvæðum á að bjóða út í samræmi við reglur Mannvirkjasjóðs Atl- antshafsbandalagsins. Það er eina leiðin sem er ásættanleg. Andstæðingar viðskipta- frelsis hafa kallað þessa stefnumörkun „óraunhæfa“ og tínt ýmislegt til. Eru það allt marg afsannaðar bábiljur. Hæst ber sá hræðsluáróður að hundi'uð manna muni missa atvinnu ef venjulégum reglum sé beitt við útboð framkvæmda. Það er fráleitt að einokun- arklíkustarfsemi sé forsenda fyrir því að ráðist sé í þessi atvinnuskapandi verkefni, heldur hefur klíkustarfsemi einmitt staðið eðlilegri fram- þróun íslenskrar verktaka- starfsemi fyrir þrifum. At- vinna ræðst af umsvifunum en ekki því hver framkvæmir, verktakar eru til vegna verk- efnanna en ekki öfugt. Samband ungra sjálfstæð- ismanna vill auk þess vara sérstaklega við afleiðingum þeirrar stefnu að ríkið reyni að gerast forystuafl í verk- takastarfsemi á íslandi. Kaup ríkisins á meirihluta í íslensk- um aðaiverktökum voru til- burðir í þá átt og nú sýnast uppi áform um að nota al- mannafé til frekari landvinn- inga á þessu sviði á frjálsa markaðnum. Sú þjóðnýting gengur þvert á einkavæðing- arstefnu ríkisstjórnarinnar enda standa engin rök til þess að ríkisstjórn Islands gerist virkur þátttakandi í sam- keppnisstarfsemi af þessu tagi. Þátttaka íslenskra aðal- verktaka á almenna markaðn- um og samstarf þeirra eða sameining við önnur fyrirtæki má ekki vera undir leiðsögn ríkisins. Vilji ríkisstjórn Islands eiga uppbyggilegt framlag til þró- unar verktakastarfsemi er heppilegast að ísland gerist aðili að Mannvirkjasjóði Atl- antshafsbandalagsins. Þá gætyu íslensk fyrirtæki keppt um verk í öðrum NATO-lönd- um í alþjóðlegri samkeppni. Það er í takt við tímann,“ cegir í ályktun SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.