Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1992 BOSCH fyrir fagmanninn 60PBE Stingsög m/SDS blaðfestingu. Lykillaus blaðfesting. Þreplaus hraðastilling stillanlegt land 550 W. 20 180S Slípirokkur skífustærð 180 mm „SDS“ skífufesting. Lykillaus skífufesting. 2000 W. Gunnar Asgeirsson hf. Borgartún 24 Sími: 626080 Fax: 629980 Umboðsmenn um land allt Athugasemdir um hvítlauk Þú svaJar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! ^ Að gefnu tilefni eftir Sigurð Þórðarson Ovenjumikil hvítlauksumræða hefur átt sér stað í Mbl. undanfarið. Að venju hefur einn innflytjandi haft sig mest í frammi. Heildsali þessi hefur þá sérstöðu að eigin sögn, að allar auglýsingar hans eru byggðar á vísindalegum staðreynd- um. í greinum þessum, auglýs- ingabæklingum og auglýsingum hef- ur mátt lesa eftirfarandi fullyrðing- ar: Ekkert undir sólinni jafnast á við Kyolic, eini lífrænt ræktaði hvít- laukurinn, allir aðrir framleiðendur nota suðuhita, sem eyðileggur vör- una o.s.frv. Af framansögðu er ekki að undra að sölumaðurinn álíti sam- keppnisaðila sína hina verstu skúrka, samanber Mbl. 28. janúar síðastliðinn. Dómur í máli Nýlega var í Finnlandi birtur dóm- ur yfir þarlendum umboðsmanni Kyolic. Umboðsmaðurinn hafði látið í ljós efasemdir um að kjarnhvítlauk- ur (Pure-Gar) væri 100% hreinn hvítlaukur, án aukaefna. Aðrar full- yrðingar voru: Kyolic innihéldi meir af seleni en Kjarnahvítlaukur, Kjarnahvítlaukur væri soðinn eins og aðrar hvítlauksafurðir, eftirlykt væri af Kjarnahvítlauk og að Kyolic tæki Kjarnahvítlauk fram að gæð- um. Helstu málskjöl í réttinum voru: Auglýsingar frá Kyolie og efnagrein- ing Finnsku Matvælarannsókna- stofnunarinnar. (Sjá skýringamynd). Dómsorð: Öll framangreind um- mæli Kyolic væru dæmd dauð og Vlrku efnl Hvítlauksins (Diallyldisulphlde) mg/kg 70 60 50 40 30 20 1 0 0 Kyolic 100 Kyolic liquid ómerk. Umboðsmaður Kyolic þurfti að greiða innflytjanda Kjarnahvít- lauks (Pure-Gar) 20.000 finnsk mörk. Finnski Verslunarrétturinn sá ástæðu til að gefa Kyolic lokaaðvör- un að viðlagðri 100.000 marka sekt fýrir ýmis atriði, m.a. villandi um- búðamerkingar og að auglýsa að aðrar vörur séu framleiddar úr verra hráefni. Kyolic ekki hreinn hvítlaukur Til eru tvær meginaðferðir til að koma í veg fyrir að lykt fínnist af hvítlauk. 1. Eyðileggja virku efnin. 2. Blanda vöruna með óskyldum afurðum, sem ekkert eiga skylt við hvítlauk. Tvö skýr dæmi um síðarnefnda atriðið eru: Kyolic extrakt vökvi, sem inniheldur, 11,8% alkohól þó þess sé ekki getið á umbúðum. Annað dæmi er „súperformúla" eitthundr- að, (sem seld er hér á landi) en um hana segir í auglýsingabæklingi: „Hreinn Kyolic hvítlaukur án íblöndunar bætiefna." Þessi afurð inniheldur 24,7% mjólkursykur, þó PULLMASTER - rökréttur kostur. MASTER ♦ VÖKVAVINDUR PULLMASTER eru afkastamiklar vökvavindur meö jöfnum vinduhraða í báöar áttir. Knúnar vökvadrifnum gírmótor. Sjálfvirkar diskabremsur og öryggisbremsa. Innbyggö vökvakæling gegn ofhitun viö mikiö álag. Allir snúningsfletir aflokaðir og vinna í olíubaði. Kúlu- og keflalegur á öllum snúningsflötum tryggja langa og áfallalausa notkun meö lágmarks bilanatíöni. Varahluta- og viögeröarþjónusta. Leitiö upplýsinga hjá sölumönnum okkar. VELASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 þess sé ekki getið á umbúðum. Fjöl- margra lyktarlítilla afurða er getið á hvítlauksumbúðum hérlendis, svo sem; mysu, gers, citrus, sojaoiía o.fl. Lykt Ekki er lengur deilt um hollustu- gildi hvítlauks, svo sem til varnar hjarta- og æðasjúkdómum. Stað- reyndin er hinsvegar sú að virku efnin lykta, þetta er staðfest í öllum virtum læknatímaritum. (1,2) Kyolic maðurinn kvartar sárlega undan „hvítlauksóþef" af hreinu hvítlauks- dufti og dregur heiðarleika minn í efa af þeim sökum. Auðvitað er lykt af lauknum en það sem átt er við er engin eftirlykt eftir neyslu, vegna þess að hylkið leysist ekki upp fyrr en í maga sé það gleypt. Verkun hefst í neðri hluta þarma. (3). Kjarnahvítlaukur Nú hafa bandarískif matvæla- fræðingar fundið nýja aðferð við beitingu frostþurrkunar á ferskum hvítlauk án þess að hann tapi virkum efnum. Úr ferskum hvítlauk er unn- ið hreint hvítlauksduft án allra íblöndunarefna. Þetta er Kjarnahvít- laukur, sem er svo hreinn að hann er vörumerktur 100% hreinn hvít- laukur, svo samanþjappaður að 1 g jafngildir 2,5 g af ferskum hvítlauk. Án eftirlyktar. Eftir mjög nákvæma og gagnrýna skoðun á vörunni m.a. með hliðsjón af öðrum hvítlauksaf- urðum, ákváðu Eðalvörur, að leggja í kostnað við íslenskar umbúðir. Mér er það íhugunarefni hvers vegna ég þurfi að sæta algerlega Sigurður Þórðarson „Nú hafa bandarískir matvælafræðingar furidið nýja aðferð við beitingu frostþurrkun- ar á ferskum hvítlauk án þess að hann tapi virkum efnum. Ur ferskum hvítlauk er unnið hreint hvítlauks- duft án allra íblöndun- arefna.“ ósönnum persónulegum dylgjum frá starfsbróður mínum, fyrir þær sakir einar að bjóða heiðarlega vöru á sanngjörnu verði. Heimildartilvitnanir: 1. British Medical Journal skv. Mbl. 12.1. ’92. 2. Dr. Grunwald í Lancet 15. janúar 1990. 3. Stephen J. Fulder, M.A., Ph.D. About Garlic 1991. Sá aðili er framkvæmdi samanburðar- rannsðkn þá er lögð var fyrir dóm var: Technieal Research Centre of Finland, Food Research Laboratory. Martti Kiesvaara, forstjóri matvælarannsókna- stofnunar Finnnlands, (Deputy Chief of Laboratory). Antti Mustaranta, yfireftir- litsmaður (Special investigator). Höfundur er eigandi Eðalvara. HRADLESTRARNAMSKEID...með ébyrgð! ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda'þér námið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar- námskeið sem hefst fimmtudaginn 5. mars nk. Skráning í síma 641091. Ath.: Óbreytt verð frá sfðasta vetri. VR og flest önnur félög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum. HRAÐLESTRARSKOLINN I E I BD mmmmmmmek • • AÐVORUN!! Rafmagnstruflanir geta valdið gagnatapi úr tölvum! VICTRON varaaflgjafinn tryggir að þú |tapir ekki mikilvægum gögnum úr tölvunni jþinni við rafmagnstruflanir. Við algjört raf- magnsleysi veitir VICTRON varaaflgjafinn svigrúm til að gera viðeigandi ráðstafanir láður en skaðinn er skeður. Við eigum VICTRON varaaflgjafana á lager í stærðum frá 250 VA til 2000 VA og getum útvegað með skömmum fyrirvara aðrar stærðir upp í 45 KW. Fullkomin viðhalds- og varahlutaþjónusta. Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. Umboðsmenn um land allt. STÆKNIVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.