Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1992 11 Kynning á Norræna sumarháskólanum Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Myndin sýnir þegar verið er að rífa kirkjuna með tveimur gröfum. Ekki var neitt járn í veggjunum og því gekk ótrúlega vel að brjóta hana niður. Skagaströnd: Gamla kírkjan rifin Skagaströnd. I HAUST var vígð ný kirkja á Skagastrðnd og lauk þar með hlut- verki gömlu kirkjunnar. Saga hennar er nú öll því miðvikudaginn 19. febrúar sl. var hún jöfnuð við jörðu með stórvirkum vinnuvélum. Gamla Hólaneskirkjan hafði þjón- voru í gömlu kirkjunni eru nú komn- að íbúum á Skagaströnd vel og það var því með eftirsjá að hún var fjar- lægð. Margir komu til að fylgjast með þegar hún var rifín og til að ljósmynda hana í síðasta sinn. Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins teiknaði kirkjuna á sínum tíma en hún var vígð 17. júní 1928. Kirkjan tók um 80 manns í sæti og þótti hið mesta mannvirki á sinni tíð. Allt innanstokks var fjarlægt úr kirkjunni áður en hún var rifin og því komið fyrir í geymslu. Verður sumt af því sett upp í nýju kirkjunni en annað verður geymt og ef til vill síðar komið á safn. Meðal munanna sem nú eru í geymslu er predikunar- stóllinn sem mun vera frá árinu 1753 eða 1767. Einnig er altaristaflan mjög gömul. Klukkurnar tvær sem Um endur- greiðslu- prósentu námslána í grein Ástu Snorradóttir: „Við kjósum ekki eftir á", sem birtist í Morgunblaðinu í gær féllu niður línur í kaflanum „Raunhæfar til- lögur námsmanna". í greininni átti að standa:„Þar er lagt til að tekjuhærri einstaklingar greiði námslán sín hraðar til baka, endurgreiðsluprósenta verði 4% upp að fyrstu 100.000 krónunum í mán- aðarlaun en fyrir tekjur umfram það er hún 6%. Þannig greiðir einstakl- ingur með 150.000 krónur í mánað- arlaun 4% af 100.000 krónunum en 6% af 50.000 krónunum." Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessu. -----------? » 4----------- Foreldra- fundurí Hlégarði FORELDRAFÉLÖG Varmár- skóla, Klébergsskóla og Ásgarðs- skóla efna til upplýsinga- og fræðslufundar um skólamál mið- vikudaginn 26. febrúar kl. 20.30 í Hlégarði. Frummælendur fyrir utan heima- menn eru Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Helgi Jónas- son fræðslustjóri og Svanhildur Kaa- ber formaður KSÍ. Áhersla er lögð á málefnalega umfjöllun um skóla- mál. Allir foreldrar velkomnir. ar í þá nýju og er það þriðja kirkjan sem önnur þeirra þjónar en hún var fyrst í kirkjunní að Spákonufelli. Sjö prestar þjónuðu í gömlu kirkj- unni þau 63 ár sem hún var í notkun en lengst allra þjónaði séra Pétur Þ. Ingjaldsson eða í 40 ár. - Ó.B. ISLANDSDEILD Norræna sum- arháskólans gengst fyrir kynn- ingu á honum í Norræna húsinu fimmtudaginn 27. febrúar og hefst hún kl. 17.30. Norræna sumarháskólinn er ekki aðeins í gangi yfir sumarið og er því síður háskóli í venjulegum skiln- ingi. Hann samsanstendur af hópum sem starfa í hverju landi um nokkurra ára skeið óháð hinum opinberu háskólum og í honum eru engin próf. Að þrem- ur árum liðnum eru þeir lagðir niður og nýir stofnaðir í stað- inn. Skólihn er því í stððugri endurnýjun. Hópar frá öllum Norðurlöndun- um hittast síðan um eina helgi yfir veturinn í einhverju landanna og á sumrin koma þeir allir saman um viku tíma á svokölluðu sumar- móti. Veittir eru styrkir til ferð- anna svo að kostnaður þátttak- enda er í lágmarki. Á íslandi eru nokkrir hópar starfandi. Þeir fjalla um Evrópumál, fiskveiðisamfélög, bókmenntir á grundvelli sálgrein- ingar og táknfræði og femínisma. Að auki eru nokkrir hópar starf- andi á Norðurlöndum sem eftir er að stofna hér á landi. Norræni sumarháskólinn stendur einnig fyrir útgáfu fræðirita og hver hóp- Hæðargarður , 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 fm. íbúðin er í mjög góðu standi. Nýtt tvöfalt gler og nýjar innr. íbúðin er laus. Fossvogur Einstaklingsíbúð á jarðhæð 30 fm. íbúðin er laus. Lögmannsstofan sf., Haf steinn Haf steinsson hrl., Guðný Bjoi nsdóttir hdl., Síðumúla 1, sími 688444. Seljendur - makaskipti í boði Seljendur athugið! Hjá okkur er fjöldi eigna á skrá, sem ekki hafa verið auglýstar og bjóðast eingöngu í maka- skiptum fyrir rétta eign. Ef þú ert í söluhugleiðingum, vinsamlega hafðu samband við skrifstofu okkar og athugaðu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig. Agnar Ólafsson, framkvstjóri, Agnar Agnarsson, viöskfr., Sigurður Hraf nsson, sölum., Berglind H. Ólafsdóttir, ritari, Sigurbjörn Magnússon, hdl., Gunnar Jóh. Birgisson, hdl. S: 622424 ^^^Efr^ [ramlMQ FASTEIGNA OG r-IKIuiASALA AUSTUKSTRÆTI 18 1 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjqri.- KRISTINN SIGURJ0NSS0N, HRL. loggiltur fasteigmas/ Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á vinsælum stað í Vogahverfi Steinhús ein hæð 165 fm auk bílsk. 23 fm. 5 svefnherb. m.m. Glæsi- leg lóð. Skipti æskileg á sérbýli eða góðri 4ra herb. íbúð með bílskúr. Raðhús í smíðum - vinsæll staður Rétt fyrir vestan borgarmörkin glæsilegt raðhús, tvær hæðir um 280 fm með innb. bílsk. Fullb. undir trév. næstu daga. Selst þannig eða lengra komið. Éignaskipti möguleg. Skammt frá Háskólanum 2ja herb. lítil kjib. í reisulegu steinhúsi við Ásvallagötu. Sólrík með rúmgóðu svefnherb. og stofu. Sturtubað. Sérhiti. Skuldlaus. Laus strax. Verð aðeins 3,8-4 millj. Skammt f rá Sundlaugunum í Laugardal 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýtt gler o.fl. Svalir. Risherb. með snyrt- ingu. Sameign endurbætt. Góð lán áhv. Verð aðeins kr. 6,5-6,8 millj. í borginni eða nágrenni óskast til kaups lítið einbýlishús. Má þarfnast endurbóta. Eignaskipti möguleg. Fyrir smið eða laghentan Skammt frá Hlemmtorgi 2ja herb. lítil íb. á 3. hæð í steinhýsi. Laus strax. Verð aðeins kr. 3,5 millj. ^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^ Fjóldi fjársterkra kaupenda. /JT^fc ¦\"l C w% 1^1 #*% Sérstaklega óskast 3ja-5 herb. íbúðir. Opið á laugardaginn. FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ur hefur sitt fréttabréf. íslending- ar eru styrktir til að þýða greinar sínar í bækur og rit á vegum hans. Norræni sumarháskólinn er ekki síður fyrir lengra komna stúdenta sem áhuga hafa á að fá annað sjónarhorn á fræði sín. (Fréttatilkynning) Eignahöllin Suóurlandsbraut 20,3. hæo. Sími 680057 ÓSKA EFTIR 4RA 4ra herb. &. í Seljahverfí óskast (, örugga kaupendur m/góðu húsntérti. Góð útborgun. BARMAHLIÐ Falleg 4ra-5 herb. 97,1 fm sérh. á 1. hæð á þessum vinsæla stað ásamt 31 fm btlsk. Eignask. möguleg á raðh. mið- svaaðis í Rvk. Verð 9,2 millj. LÆKJARKINN - HF. Mjög góð íb. (fjórb. á efrí hæð. Sérínng. Parket á stofu og hoti. Ftísar á baði. Suðursv. Áhv. 3,2 míllj. veðdeild. Verð 7 milJj. NJALSGATA - LAN 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Nýjar lagnir og ný tæki á baði. Flísar og dúk- ur á gólfum. Áhv. ca 3 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Útb. 1,4 millj. Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hiimar Viktorsson, viðskfr., Símon Ólason, hdl. og Kristín Höskuldsdóttir, ritari. FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Abyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarason. SÍMAR: 687828 OG 687808 LINDARBRAUT Vorum að fá í sölu mjög gott einbhús á eínni hæð. Husið er 145 fm auk 30 fm blómaskála. Bflsk. 35 fm. Arinn f stofu. Parket. Fallegur gerður. V. 16 m. Sftipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. í góðu (yftuhúsi. LANGHOLTSVEGUR Vorum að fá í sölu einbhús á einni hæð, 124 f m ásamt 43ja f m sérbyggð- um bílsk. Góöur garður. V. 10,5 m. KAMBASEL Vorum að fá í sölu glæsil. raðh. á 2 hæðum m. innb. bilsk. samt. 190 fm. Skipti á minni eign mögul. V. 13,5 m. LYNGHAGI Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. V. 6,9 m. NEÐSTALEITI Vorum að fá 1 sölu stórglæsil. 4ra-5 herb íb. 121 fm. 3f8rng. svefnherb. Allar innr. mjög vandaðar. Parket á gólfum. Þvottah. og búr ínnaf eldh. Tvennár svalir. Stórkostlegt útsýni. Stæðí í lokuðu bilahúsi. HRISATEIGUR Vorum að fá í sólu fallega litla 4ra herb. ib. á 1. hæð í 4ra ib. húsi. Eign í mjög góðu standi. V. 7 m. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. V. 6,3 m. VESTURBERG Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 87 fmíb. á 3. hæð. V. 6;4 m. HLIÐARHJALLI Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93 fm ib. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj frá húsnæðisst. LYNGMÓAR GB/E Vorum að fá I sölu mjðg fallega 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt ínnb. bílsk. Par- ket á gólfum. Stórar suðursv. Laus fljóttega. V. 6.5 m. Hilmar Valdimarsson, Æ* Sigmundur Böðvarsson hdl., §j Brynjar Fransson, hs. 39558. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' sjóum Moggans' £flTl54o! Embýlis- og raðhus Á Flötunum. Fallegt 143fmeinl. einbhús. Saml. stofur, 5 svefnherb. 41 fm bílsk. Jórusel. Fallegt 212 fm tvil. einbhús + 38 fm bílsk. Verð 15,5 millj. Seltjarnarnes. Lúxus einbhús á sunnanv. Nesinu 195,5 fm auk 55 fm bílsk. 3 stofur, 4 herb. 40 fm sundlaug. Stór lóð. Eign í sérfl. Hjaröariand. Nýl. 255 fm tvil. einbhús. Saml. stofur, 5 svefnherb. 40 fm bílsk. Mögul. á séríb. niðri. Verð 15,0 millj. Þwerholt. 140 fm húseign m/tveimur 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. Vesturbrún. Glæsilegt 240 fm parh. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. 35 fm bílskúr. Afgirt lóð. Láland. Fallegt 195 fm einl. einb- hús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Tvöf. bílskúr. Stór falleg lóð. Sæviðarsund. Mjög fallegt 160 fm einl. endaraðh. Rúmg. stofa, 4 herb. 20 fm bilsk. Falleg lóð. 10 fm gróður- hús. Laust. Ákv. sala. Fornaströnd. Mjög vandað 225 fm einl. einbhús. Saml. stofur, sjónv- hol, 4 svefnherb. Tvöf. bílsk. Útsýni yfir sjóinn. Alfaheiði. Skemmtil. I65fmeinb. á tveimur hæðum. Saml. stofur, 3 svefnherb. 35 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Áhv. 3,5 miltj. Byggsj. rík. Sunnubraut — Kóp. Glæsil. og afar vandað 220 fm einl. einbhús á sjávarlóð. Bilskúr. Bátaskýli. Glæsil. út- sýni. Eign í sérfl. 4ra, 5 og 6 herb. i Fossvogi. Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð í nýl. húsi. Stórar saml. stofur. Arinn. 3 svefnherb. Parket á öllu. Vand- að eldh. Suðursv. Bilsk. Áhv. 5,4 millj. húsnstjlán. Vesturgata. Glæsil. 4ra-5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi. Vandað- ar innr. Parket. Stæði i bílskýli. Eign i algj. sérfl. Hjallabraut. Mjög góð 115 fm íb. á 2. hæð. 3-4 svefnherb. Yfirbyggðar svalir. Verð 8,5 millj. Flókagata. Glæsil. 5 herb. 140 fm neðri sérhæð. 3 saml. stofur, 2 svefn- herb. Parket. 23 fm bilsk. Reykás. Mjög falleg 153 fm íb. á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket á öllu. 26 fm bílsk. Lyngmóar. Mjög góð 4ra herb. fb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suöursv. Bílsk. Áhv. 3 millj. langtímalán. Krummahólar. Góð 95 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. langtl. Furugrund. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. Laus. Norðurbrún. Giæsii. 200 fm efri sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Suð- ursv. Bílsk. Laus fljótl. Ljósheimar. Falleg 105 fm ib. á 8. hæð. rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket og flísar. Baðh. og eldh. endurn. Laus strax. Verð 7,6 millj. 3ia herb. Reynimelur. Falleg, mikið end- urn. 3ja herb. ib. á 4. hæð. 2 svefn- herb. Suðursv. Parket. Baðherb. ný- stands. Útsýni. Verð 6,5 millj. Grenimelur. Mjög góð 3ja herb. 100 fm kjíb. m. sérinng. Stór stofa. 2 góð svefnherb. Verð 6,5 millj. Ástún. Falleg 80 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnh. Áhv. 3,5 millj. byggsj. og húsbr. Álfaheiði — Kóp. Glæsileg 85 fm ib. á 1. hæö. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Parket. Allt sér. 24 fm bilsk. Laus fljótl. Áhv. 4,7 millj. Byggstj. Hri'smóar. Falleg 92 fm 3ja-4ra herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. Saml. stof- ur, 2 svefnherb. Þvhús í ib. Glæsil. út- sýni. Hagst. áhv. langtlán. Austurströnd. Falleg 80 fm ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stæði i bílskýli. Stórkostl. útsýni. Seljavegur. Falleg 85 fm íb. á 1. hæð sem er öll nýuppg. Áhv. 1,9 millj. Byggsj. til 35 ára. Verð 6,5 millj. Hagamelur. Mjög góö 82 fm íb. i kj. m/sérinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj. Bólstaðarhlíö. Góð 80 fm ib. í góðu fjölbh. Stór stofa. 2 svefnh. Suð- ursv. m. sólhýsi. Laus strax. 2ja herb. Hringbraut. Björt og falleg kjib. m. sérinng. íb. og sameign nýuppg. Laus strax. Lyklar á skrifst. Höroaland. Góð 50 fm ib. á jarðh. Verð 5,0 millj. Leirubakki. Falleg 77 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa m. suðursv. 1 svefn- herb., þvottah. í íb. Aukaherb. í kj. Verð 6,3 millj. Háaleitisbraut. Mjöggóð70fm íb. á 1 hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,0 milij. ^p^ FASTEIGNA 11S\ MARKAÐURINN [ — I Óðinsgötu 4 'J^ 11«40 - 21700 mK* Jón Guðmundsson, sölustj., n logg. fast- og skipasali, Ólafur Stef ansson, vJðskiptafrM lögg. fastsali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.