Morgunblaðið - 19.06.1992, Side 31

Morgunblaðið - 19.06.1992, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 31 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 18. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3279,2 (3322,27) Allied Signal Co 54.875 (57,375) Alumin Coof Amer.. 75,5 (77) AmerExpress Co.... 23,125 (23,375) AmerTel &Tel 42,25 (43) Betlehem Steel 15,5 (15,6) Boeing Co 42,125 (43,25) Caterpillar 53,625 (54,75) Chevron Corp 69,75 (71,75) Coca Cola Co 39,125 (40,126) Walt Disney Co 36,25 (36,25) Du Pont Co 51 (52,75) Eastman Kodak 39,75 (39,76) Exxon CP 62 (61,875) General Electric 76 (76,875) General Motors 41,875 (43,75) GoodyearTire 62,75 (63) Intl Bus Machine 95 (93,125) Intl PaperCo 67,375 (67,625) McDonalds Corp 44,5 (44,5) Merck&Co 47,625 (48,25) Minnesota Mining... 96 (96,875) JPMorgan&Co 53 (54,25) Phillip Morris 71,625 (71,375) Procter&Gamble.... 46,375 (48) Sears Roebuck 38,75 (39,125) Texaco Inc 63,625 (64,25) Union Carbide 27.125 (28) United Tch 51,375 (51,75) Westingouse Elec... 17,375 (17,75) Woolworth Corp 26,75 (26,75) S & P 500 Index 401.37 (406,85) Apple Comp Inc 48,375 (47,5) CBS Inc 197 (199,5) Chase Manhattan ... 26,5 (27,626) ChryslerCorp 20,625 (21) Citicorp 20,625 (21) Digital EquipCP 36,75 (36,75) Ford Motor Co 45 (47,625) Hewlett-Packard 66,625 (66,125) LONDON FT-SE 100 Index 2562,7 (2598,4) Barclays PLC 335 (338,5) British Airways 264 (270) BR Petroleum Co 249 (253,125) BritishTelecom 345 (345) Glaxo Holdings 703 (711) Granda Met PLC 477 (482) ICIPLC 1234 (1267) Marks & Spencer.... 333,5 (334) Pearson PLC 417 (418) Reuters Hlds 1091 (1108) Royal Insurance 232 (237) ShellTrnpt(REG) .... 504 (508) Thorn EMIPLC 815 (825) Unilever 187 (187,25) FRANKFURT Commerzbklndex... H (1992,3) AEG AG <-> (193.5) BASFAG (-) (244,4) Bay Mot Werke (-) (611,6) Commerzbank AG... (-) (257,8) Daimler Benz AG h (802) Deutsche Bank AG.. h (692,5) Dresdner Bank AG... <-) J342.5) Feldmuehle Nobel... (-i (507) Hoechst AG h (259,1) Karstadt (-> (628) Kloeckner HB DT <-) (143,4) KloecknerWerke <-) (119,8) DT Lufthansa AG h (129) ManAGSTAKT h (389,2) Mannesmann AG.... h (308,1) Siemens Nixdorf (-) (2.1) Preussag AG h (417) Schering AG X H (719,1) Siemens (-) (672,3) Thyssen AG (-) (234,5) VebaAG (-) (385) Viag (-) (408.7) Volkswagen AG (-) (402) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16045,56 (16445,8) AsahiGlass 991 (1000) BK of Tokyo LTD 980 (991) Canon Inc 1340 (1360) Daichi Kangyo BK.... 1100 (1190) Hitachi 751 (765) Jal 690 (700) Matsushita E IND.... 1250 (1260) Mitsubishi HVY 540 (548) MitsuiCoLTD 538 (550) Nec Corporation 809 (832) Nikon Corp 575 (600) Pioneer Electron 3130 (3180) SanyoElec Co 410 (420) Sharp Corp 1040 (1080) Sony Corp 4010 (4020) Symitomo Bank 1300 (1380) Toyota Motor Co 1440 (1460) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 319,02 (319,02) Baltica Holding 460 (440) Bang & Olufs. H.B... 304,6 (305) Carlsberg Ord 287 (283) D/S Svenborg A 132000 (133000) Danisco 750 (765) Danske Bank 273 (271) Jyske Bank 285 (286) Ostasia Kompagni... 134 (134) SophusBerend B... 1980 (1990) Tivoli B.... 2480 (2420) UnidanmarkA 162 059) ÓSLÓ OsloTotal IND 417,28 (423,79) AkerA 50 (50) Bergesen B 98,5 (101) Elkem AFrie 100 (104) Hafslund AFria 170 (170) KvaemerA 190 092) Norsk Data A 2.1 (2,1) Norsk Hydro 162 (164,5) Saga Pet F 85,5 (85) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 918,54 (930,81) AGABF 278 (281) Alfa Laval BF 380 (381) Asea BF 527 (530) Astra BF 307 (310) Atlas Copco BF 248 (252) Electrolux B FR 141 (144) EricssonTel BF 143 (144) Esselte BF 31,5 (31) Seb A 51 (52) Sv. Handelsbk A 390 (400) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverö j daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. júní 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Skarkoli 85 85 85,00 0,009 765 Ýsa 112 50 110 1,476 162.361 Þorskur 76 50 52,74 0,133 7.014 Steinbítur 41 41 41,00 0,021 861 Skötuselur 120 120 120,00 0,057 6.840 Karfi 30 30 30,00 0,008 240 Samtals 104,51 1,703,99 178.081 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 93 75 89,15 2,289 204.065 Ýsa 121 96 117,60 3,339 392.658 Blandað 5 5 5 0,040 200 Karfi 20 20 20,00 0,135 2.700 Lúöa 215 215 215,00 0,005 1.075 Rauðmagi 60 25 29,05 0,095 2.760 S.f.blandaö 105 105 105,00 0,040 200 Skarkoli 51 49 49,19 0,443 21.789 Steinbítur 51 51 51,00 0,042 2.142 Ufsi 19 19 19,00 0,529 10.051 Undirmálsfiskur 54 54 54,00 0,024 1.296 Samtals 92,04 é,951 639.786 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96 50 84,67 3,702 313.460 Ýsa 130 86 114,26 0,681 77.808 Ufsi 36 36 36,00 0,924 33.264 Langa 58 58 58,00 0,309 17.922 Steinbítur 48 48 48,00 0,110 5.280 Skötuselur 315 130 182,51 0,167 30.480 Skata 100 98 98,27 0,187 18.376 Lúða 785 -310 694,69 0,032 22.230 Skarkoli 74 74 74,00 0,060 4.440 Langlúra 24 24 24,00 0,086 2.064 Stórkjafta 25 25 25,00 0,073 1.825 Sandkoli 10 10 10,00 0,115 1.150 Sólkoli 90 40 74,30 0,242 17.980 Karfi (ósl.) 57 50 55,56 1,015 56.490 Samtals 78,25 7,703 602.769 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 89 67 85,07 5,969 507.795 Ýsa 117 69 102,66 3,747 384.678 Ufsi 30 20 22,49 0,886 19.930 Karfi (ósl.) 13 13 13,00 0,049 637 Langa 48 48 48,00 0,037 1.776 Steinbítur 43 43 43,00 0,089 3.827 Blandað 39 39 39,00 0,057 2.223 Lúða 265 175 257,97 0,069 17.800 Langlúra 34 34 34,00 40,00 1.360 Steinb/hlýri 47 47 47,00 0,055 2.585 Undirm.þorskur 65 65 65,00 0,316 20.540 Samtals 85,12 11,314 963.151 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 87 80 85,07 3,714 315.945 Ýsa 91 91 91,00 0,060 5.460 Ufsi 24 15 20,35 0,362 7.365 Ósundurliðað T5 15 15,00 0,014 210 Undirm.þorskur 59 59 59,00 0,040 2.360 Samtals 79,08 4,190 331.340 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 78 78 78,00 0,571 44.538 Ýsa 90 90 90,00 0,095 8.595 Karfi 11 11 11,00 0,027 297 Langa 30 30 30,00 0,086 2.580 Skötuselur 420 145 210,34 0,160 33.655 Steinbítur 48 48 48,00 0,303 14.544 Samtals 81,87 1.355 110.939 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur 94 94 94,00 3,028 284.532 Ýsa 110 110 110,00 0,106 11.660 Ufsi 35 35 35,00 0,094 3.290 Steinbítur 30 30 30,00 0,075 2.250 Undirm.þorskur 66 66 66,00 0,759 50.094 Karfi (ósl.) 39 39 39,00 0,220 8.580 Samtals 84,19 4,282 360.506 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur - 91 86 89,83 3,209 288.269 Ýsa 95 90 93,59 1,227 114.840 Ufsi 34 34 34,00 0,422 14.348 Langa 73 73 73,00 0,402 29.346 Keila 20 20 20,00 0,050 1.000 Karfi (ósl.) 40 40 40,00 0,108 4.320 Samtals 83,44 5,418 452.123 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. apríl -17. júní, dollarar hvert tonn Soffanías Cecilsson framkvæmdastjóri á Grundarfirði: Vorum búin að sjá þetta fyrir í mörg ár „ÞVÍ miður er þetta það sem við erum búin að sjá fyrir í mörg ár frá því að framsóknarstefnan kom inn í togarana. Það er búið að ofhlaða miðin með togurum og þessum ryksugum sem við bölvuðum áður en við fengum þær,“ segir Soffanías Cecilsson, framkvæmdastj óri í samtali við Morgunblaðið um tillögur Haf- rannsóknastofnunar um sam- drátt í þorskveiðum. Hann segir að því miður þurfi eitthvað að gera en ef til.vill gangi tillögur Hafrann- sóknarstofnunar óþarflega langt. „Það eru náttúru- lega alltaf bylting- ar í lífkeðjunni sem valda þessu. Stóri fískurinn er farinn að éta þann smáa. Ég gæti best trúað því að of mikið væri til að stóra fiskin- um,“ segir Soffanías. „Ég bjóst alltaf við því að þorsk- kvótinn yrði skorinn niður en þó var ég að vona að eitthvað væri í stofnunum. Það virðist bara ekki vera þvi það er gengið það mikið upp. Ef þeir hefðu verið eins og lágmarksstofnarnir hafa verið þá hefði verið hægt að lifa við það. Það virðist hins vegar eitthvað hafa gengið á þá,“ segir Soffanías. Hann segir að færa verði sjávar- útveginn saman í stórum stfl. „Við erum með allt of stórt stjórnkerfí og miðin í kringum ísland bera ekki allan þann kostnað sem við höfum lagt á þau. Við erum með allt of stóran flota, of stór skip og svo á að flytja frystihúsin út á fjar- læg mið og skilja hin tóm eftir í landi,“ segir Soffanías. Finnbogi Jónsson framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar: Atvinna minnkar „EF EKKI ER grundvöllur fyrir meiri en 175.000 tonna veiði af þorski næstu þrjú árin þá er það hrikaleg mynd sem við okkur blasir," sagði Finnbogi Jónsson framkvæmdasljóri Síldarvinnsl- unnar á Neskaupstað, þegar leit- að var álits hans á tillögum Haf- rannsóknastofnunar um afla næstu ára. „Það mun hrikta veru- lega í efnahagslífi landsins ef niðurstaðan verður þessi og at- vinnuástandið verður mjög erf- itt.“ Finnbogi segir 30% niðurskurð fela í sér rúmlega 1.500 tonna minnkun á þorsk- afla á Neskaup- stað. „Af botn- fiskkvótanum á Neskaupstað er tæplega 70% þorskur og því vegur hann mjög þungt hér. Ljjóst er að það verður ekki grundvöllur fyrir jafn mörg störf á Neskaupstað og áður. At- vinnuástandið kemur því til með að versna," segir Finnbogi. „Mikill misskilningur felst í því að ætla að mæta aflaminnkun á þorski með aukinni sókn í utan- kvótategundir eða vannýtta físki- stofna. Það verður einhver viðbót þar en ekki þannig að það mæti þessu gífurlega þjóðhagslega tapi sem nú blasir við.“ Smfónían og Skífan undirrita samning SINFÓNÍUHUÓMSVEIT íslands og Skífan hf. hafa undirritað hljómplötusamning um gerð og útgáfu á jólaplötu sem gefin verð- ur út fyrir þessi jól. Á hljómplötu Íiessari verður Sinfóníuhljómsveit slands í aðalhlutverki. Upptökur hefjast í þessum mánuði og fara þær fram í Háskólabíói. Lög hþ'ómplötunnar verða sígild jóla- lög. Það er Ed Welch sem fenginn hefur verið til þess að sjá um útsetn- ingar á lögum plötunnar og verður hann jafnframt stjórnandi. Welch hefur starfað sem tónskáld og útsetj- ari í Englandi á sl. árum við góðan orðstír. Þess má geta að hann hefur áður stjómað fyrir Sinfóníuhljóm- sveitina en það var á hljómplötunni „í takt við tírnann" sem Skífan gaf út fyrir nokkrum árum. Einnig út- setti hann fyrstu hljómplötu Krist- jáns Jóhannssonar auk einnar hljóm- plötu Björgvins Halldórssonar. Kór Oldutúnsskóla mun taka þátt í nokkrum lögum undir stjóm Egils Friðleikfssonar. Þá mun Sigrún Hjálmtýsdóttir syngja eitt lag. Um- sjón og stjóm þessarar útgáfu Skíf- unnar verður í höndum Björgvins Halldórssonar. Stefnt er að því að hljóðrita aðra plötu til útgáfu á næsta ári og efnisskrá hennar yrði þá ein- göngu lög eftir innlenda höfunda. (Fréttatilkynmng) ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 12.535 ’/2 hjónalífeyrir ...................................... 11.282 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ....................... 23.063 Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega...................... 23.710 Heimilisuppbót ........................................... 7.840 Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.392 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.811 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................... 12.605 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.776 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.535 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.706 Fæðingarstyrkur ....................................... 25.510 Vasapeningar vistmanna ...................................10.340 Vasaþeningar v/ sjúkratrygginga ..........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.