Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 32

Morgunblaðið - 19.06.1992, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1992 Ráðstefna um nýja fiskveiðistefnu LANDSFUNDUR og framhaldsstofnfundur Félags um nýja sjávarút- vegsstefnu verður settur nk. laugardag, 20. júní kl. 13.30 í fundar- sal íþróttasambands íslands (við hlið Laugardalshallar) og lýkur síðdegis á sunnudag. Hluti hópsins sem tekur þátt í sýningunni Dans-List ’92. Átta dansverk sýnd í Borgarleikhúsinu ÞRJÁTÍU manna danshópur mun laugardaginn 20. júní frumsýna átta dansverk eftir níu danshöfunda, undir heitinu Dans-List ’92, á Litla sviði Borgarleikhússins. Þarna verða sýndar hinar ýmsu ólíku dansstefnur t.d. nútímadans, klassískur dans, jazzdans, fla- mengo dans o.fi. Áætlaðar eru sýningar á döns- unum 20. júní, 21. júní, 24. júní, 25. júní, 26. júní og síðasta sýning 27. júní. Þátttakendur í sýningunni eru bæði tví- og ferfætlingar. Til- gangur er sá að auka áhuga al- mennings á dansi og kynna hinar ýmsu dansstefnur. Auk þess er þetta kynning á þeim níu danshöf- undum sem fæstir hafa samið dansverk fyrir leikhús. Allar sýn- ingar hefjast kl. 20.30. Frá opnunarveislu á myndverkum Hauks Dórs. Á laugardeginum frá kl. 16.15- 19.00 gengst félagið fyrir ráðstefnu á sama stað um málefni sjávarút- vegsins undir fyrirsögninni: Mistök í fiskveiðistjóm. Frummælendur verða: Guðfmnur Sigurvinsson sem ræðir um áhrif kvótakerfísins í Keflavík, Óskar Þór Karlsson: Nú- verandi fiskveiðilög - markmið þeirra og framkvæmd, Kristinn Kl. 14.15 verður svo fýrsta nátt- úruskoðunarferð sumarsins. í þetta sinn verður hugað að fuglum. Leið- beinandi verður Erling Ólafsson sérfræðingur á Náttúrufræðistofn- un. Farið verður af stað frá skemm- unni, sem er spölkorn fyrir norðan Viðeyjastofu. Kaffisala verður í Viðeyjarstofu kl. 14.00-16.30. Bátsferðir verða á klukkutíma fresti frá kl. 13.00-17.30 á heila tíman- um úr Klettsvör við Sundahöfn og á hálfa tímanum úr Bæjarvör í Við- ey- Sunnudaginn 21. júní kl. 15.15 verður staðarskoðun. Hún hefst með því að kirkjan verður skoðuð Samsýning í Geysishúsinu í GEYSISHÚSINU, Vesturgötu 1, er hafin samsýning á vegum Loftárásar á Seyðisfjörð á verk- um fimm listamanna, þeirra Ivars Kristjánssonar, Jóns Sæ- mundar, Gunnars Víglundsson- ar, Samsonar og Victors G. Cilia. Sýningin stendur til 28. júní og er-opin daglega frá kl. 8 til 20. Chigaco Beau Chicago Beau leikur á Jazz Dagana 19., 20. og 21. júní mun blúsarinn Chigaco Beau leika fyrir gesti veitingahússins Jazz í Ármúla 7. Tónlistin er kennd við „soul“. Einnig mun blús-píanistinn Pinetop Perkins leika af fingrum fram fyrir matargesti. Pétursson: Nýtings fiskstofna og tillögur Hafrannsóknastofnunar og Guðmundur J. Guðmundsson: At- vinnuleysi og fijálsar umræður. Ráðstefnunni lýkur kl. 19.00 og er hún öllum opin. Dagskrá fundarins í heild er nánar auglýst í dagblöð- um. Skrifstofa félagsins er á Suður- landsbraut 12, Reykjavík. en síðan verður gengið um Viðeyj- arhlöð, fomleifagröfturinn skoðað- ur, sagan rifjuð upp og sagt verður frá því helsta sem fyrir augu ber í eynni og í nágrenni hennar. Kaffi- sala og bátsferðir verða með sama hætti og á laugardag. í kjallara Viðeyjarstofu hefur nú verið sett upp ný sýning á munum, sem fundist hafa við fomleifaupp- gröft í eynni. Haukur Dór sýnir í Munaðarnesi VEITIN G AHÚ SIÐ í Munaðar- nesi í Borgarfirði hélt opnunar- veislu á myndverkum Hauks Dórs laugardaginn 6. júní sl. og var sumardvalargestum og íbú- um á nærliggjandi stöðum boðið til veislu. Sýningin verður opin á sama tíma og veitingahúsið og mun standa yfir í allt sumar eða til 15. septem- ber. Vertar í Munaðarnesi munu einn- ig standa fyrir annars konar uppá- komum í sumar og má þar nefna tónlistarkvöld þar sem meðal ann- ars munu mæta á staðinn, Megas, Valgeir Guðjónsson o.fl. Þessi tón- listarkvöld verða ávallt á laugar- dögum og er aðgangur ókeypis. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Þórð- MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi athugasemd frá Sveinbirni Björnssyni háskóla- rektor: „í tilefni fréttar á Bylgjunni í hádegi 15. júní sl. skal það leiðrétt að ákvörðun um að taka nýja nem- endur inn í framhalds- eða viðbót- amám er í höndum deilda og náms- brauta. Rektor hefur beint þeim tilmælum til deilda og námsbrauta að „taka aðeins inn nýja nemendur í framhalds- og viðbótamám að ur Kristjánsson, umsjónarmaður í Munaðarnesi (borgarstjórinn), Ög- mundur Jónasson, formaður BSRB, vandlega yfirlögðu ráði og því að- eins að fjárveiting sé tryggð“. Enn hefur engin þeirra ákveðið að taka ekki inn nemendur. Viðskipta- og hagfræðideild hefur hins vegar ákveðið að hún muni taka nýja nemendur í meistaranám í hag- fræði á komandi hausti. Háskólinn er að leita leiða í sam- ráði við stjórnvöld til áð leysa þann fjárhagsvanda sem við blasir. Sparnaðaraðgerðir sem þegar hafa verið ákveðnar koma að mestu fram á komandi hausti, þar sem Magnús Ingi Magnússon veitinga- maður (vert) og Haukur Dór lista- maður. kennsla á vormisseri var þegar bundin í upphafi ársins.“ -------» ♦ ■♦-------- ■ ÚT ER kominn hljómdiskur sem ber heitið 2603 og inniheldur hann 14 lög með hljómsveitinni Todmo- bile . Af þessu tilefni verða haldnir útgáfutónleikar í samkomuhúsinu Tveir vinir í Reykjavík í kvöld, föstudagskvöld, og hefjast tónleik- arnir rétt fyrir miðnætti. Diskurinn er tvískiptur þar eð 10 lög eru af tónleikum en 4 splunkuný og hljóðrit- uð í hljóðveri. Ungmennafélag Staðarsveitar: 80 ára afmæli félagsins UNGMENNAFÉLAG Staðarsveit- ar efnir til hátíðarhalda í tilefni af 80 ára afmæli félagsins laugar- daginn 20. júní og hefjast þau kl. 13.00 með vígslu nýs íþróttavallar. Að vígslunni lokinni er hátíðar- samkoma í félagsheimilinu á Lýsu- hóli. Allir gamlir félagar Ungmenna- félags Staðarsveitar og velunnarar þess fyrr og nú eru sérstaklega vel- komnir til þessa hátíðarhalds. Málverka- sýning á Stokkseyri SIGURBJÖRN Eldon Logason opnar myndlistarsýningu í samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri laugardaginn 20. júní. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14-22. Áður hefur Sigur- björn haldið sex einkasýningar og eina samsýningu. ---♦ ♦ ♦--- Alþýðuflokkurinn: Ólína náði ekki kjöri í flokksstjórn ÓLÍNA Þorvarðardóttir, borgar- fulltrúi Nýs vettvangs, náði ekki endurkjöri í flokksstjórn Alþýðu- flokksins á flokksþinginum um seinustu helgi. Fékk hún 69 at- kvæði og lenti í 15. sæti varafull- trúa í flokksstjórn en alls greidddu 236 atkvæði við kosning- arnar. Flest atkvæði hlutu Kristján L. Möller samtals 168 atkvæði, Hörður Zóphaníasson 142 og Jón Karlsson 142. Aðrir sem hlutu kosningu í flokksstjóm voru: Guðmundur Ein- arsson 136 atkvæði, Guðmundur Ámi Stefánsson 136, Hervar Gunnarsson 135, Lára V. Júlíusdóttir 135, Jóna ósk Guðjónsdóttir 129, Ragna Berg- mann 127, Bjarni P. Magnússon 126, Jón Sæmundur Siguijónsson 121, Valgerður Gunnarsdóttir 120, Árni Gunnarsson 119, Guðfinna Vigfús- dóttir 119, Magnús Jónsson 117, Björn Friðfinsson 115, Finnur Birgis- son 115, Gylfi Þ. Gíslason 115, Stein- dór Karvelsson 115, Guðfinnur Sigur- vinsson 112, Guðríður Elíasdóttir 111, Haukur Helgason 109, Stefán Gunnarsson 105, Stefán Friðfmnsson 103, Tryggvi Gunnarsson 99, Ingvar Viktorsson 97, Ragnheiður B. Guð- mundsdóttir 97, Gísli Á. Gunnlaugs- son 96, Cecil Haraldsson 93 og Þórar- inn Tyrfingsson 91 atkvæði. Messugjörð og fuglaskoðunarferð MESSAÐ verður laugardaginn 20. júní i tengslum við Jónsmessuhá- tíð Viðeyingafélagsins. Viðeyingar aðstoða við messuna, Dómkórinn syngur, organisti verður Marteinn H. Friðriksson, en sr. Þórir Steph- ensen prédikar og þjónar fyrir altari. Allir eru velkomnir til messu- gjörðarinnar. Athugasemd frá háskólarektor SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Þessa helgi bjóðum við fjallarifs í pottum á kr. 150,- Verð áður kr. 310,- Þrautreyndur í limgerði. Tilboðið gildir frá föstudegi til sunnudags fyrir sérmerktar plöntur meðan birgðir endast. Fossvogsbktti 1, fyrir néban BorgarspítaUinn, sími 641770, beinn sími söludeildar 641777. Söludeildin er opin í dag til kl. 19 ogunt helgina frá 9-17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.