Morgunblaðið - 13.08.1992, Page 8

Morgunblaðið - 13.08.1992, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13 ÁGÚST 1992 í DAG er fimmtudagur 13. ágúst, sem er 226. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.29 og síð- degisflóð kl. 18.46. Fjara kl. 2.33 og kl. 14.31. Sólarupp- rás í Rvík kl. 5.13 og sólar- lag kl. 21.50. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 1.11. Almanak Háskóla íslands). Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. (Jóh. 10,11.). 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 róta í, 5 tangi, 6 bikið, 9 háð, 10 tónn, 11 veisla, 12 framkoma, 13 mæla, 15 grein- ir, 17 stokkurinn. LOÐRÉTT: - 1 ágiskanir, 2 fjær, 3 pest, 4 sjá um, 7 viðurkenna, 8 fæða, 12 hafði upp á, 14 væg, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 góma, S illt, 6 maka, 7 fa, 8 ætlar, 11 tó, 12 dót, 14 amma, 16 rammar. LÓÐRÉTT: -1 gómsætar, 2 mikil, 3 ala, 4 ótta, 7 fró, 9 tóma, 10 Adam, 13 Týr, 15 MM. ÁRNAÐ HEILLA björg Björnsdóttir, Hólm- garði 4, Rvík. Eiginmaður hennar var Júlíus Guðjónsson verkamaður. Hann lést árið 1988. Hún tekur á móti gest- um í safnaðarheimili Bú- staðakirkju í dag, afmælis- daginn eftir kl. 20. FRÉTTIR • ÞAÐ hljómaði ekki þægi- lega að heyra það í veður- fréttunum í gærmorgun, að mælst hefði næturfrost norður á Staðarhóli í Aðal- dal í fyrrinótt, en svo var, eins stigs frost, sagði kvika- silfursúlan. Um nóttina var 10 stiga hiti í Rvík. Á lág- lendi var úrkomulaust en hafði mælst 2 mm uppi á hálendinu. HVASSALEITI 56-58. í dag, fimmtudag, verður spil- að, fijáls spilamennska kl. 13 og kaffitími kl. 15. Á morg- un, föstudag, verður farin venjuleg föstudagsganga, sem er létt gönguferð og hefst kl. 10. FÉLAG eldri borgara. í ðag er opið hús i Risinu kl. 13-17. Hinn 22. þ.m. er ráðgerð Þingvallaferð. Lagt verður af stað kl. 14 og verður kvöld- verður snæddur í veitinga- staðnum Básnum í Ölfusi. HAFNARGANGAN. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 21.00 í kvöld og gengið þar sem gamli vegurinn lá upp úr Grófínni og niður á Batterí- ið. Ef veður og aðstæður leyfa gefst þátttakendum kostur á að fara í sjóferð frá Batterís- garðinum með farþegabátn- um Val inn með ströndinni og milli Skarfaskers inn Við- eyjarsund og norður fyrir Við- ey og til baka að Batterís- garði. Þeir sem ekki fara í sjóferðina geta gengið inn í Rauðarárvík. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12 á há- degi. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN. Stuðlafoss kom af ströndinni og Reykjafoss fór á strönd. Bakkafoss kom að utan í gær. I gærkvöldi lagði Lax- foss af stað til útlanda. Tog- arinn Ögri fór á veiðar. Búr- fell kom af ströndinni. Þá kom norskur togari inn til áhafnaskipta og tók vistir. Malbiksflutningaskipið Stella Lyra, sem var í Hafnarfjarð- arhöfn kom og losaði farm hér og hélt út aftur þegar í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Ýmir er farinn til veiða. Þessar telpur gáfu til fjársöfnunar vegna telpn- anna í Tyrklandi 5.700 kr., sem þær höfðu safn- að þeim til styrktar. Telpurnar heita Kristín Þóra, Soiya og Ingibjörg sem eru systur og Halla S. (Morgunblaöið Kristinn) Margir á Seltjarnarnesi telja það liðna tíð, sem í ljóðinu stendur: Ekki er rótt að eiga nótt undir Gróttutöngum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 7. ágúst -13. ágúst, að báöum dögum meöt- öldum, er í Apóteki Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Áifabakka 12, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringínn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Hs. 674109. Opið þriðjudaga kl. 13.30- 16.30. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfróttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöidfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfróttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpaö á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðíngardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffilstaðadelld: sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu- hlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9^16. Bóka- gerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guö- mundsson. Sumar sýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn f Sígtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. * Listasafn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga- fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æsku- verka. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Árnagarður: Handritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga til 1. september kl. 14-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa-og listasafnið Selfossi: Daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bœjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30 sunnud 8.00-17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45- 19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30 Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.