Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 ATVI! M Wilf A UGL Ý: SINGAR Heimilisaðstoð Meðhjálpari Heimilisaðstoð óskast 10-15 stundir á viku. Um er að ræða þrif, þvotta og annað sem til fellur og tilheyrir heimilisstörfum. Umsækjendur leggi inn upplýsingar um nafn, síma, aldur og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl., merktar: „E - 10117“, fyrir 24. nóvember. óskast til starfa við Fella- og Hólakirkju. Upplýsingar sendist í pósthólf 5447, 125 Reykjavík. Kennarar Vegna forfalla er laus kennarastaða við Egils- staðaskóla (í sérdeild), 21 tími. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 97-11146. Mikil vinna Þar sem við hjá Máli og menningu erum að hleypa af stað farand- og símsöluátaki á nokkrum af útgáfuverkum okkar, óskum við að ráða nokkra vana bóksölumenn strax. Mikil verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar gefur Kristján Baldvinsson í síma 677611 milli kl 10-12 og 14-16 í dag og á morgun. |ú| Mál og menning Kaupfélag Arnesinga Skólanefnd. W Verslunarstjóri Við óskum að ráða verslunarstjóra að verslun okkar á Stokkseyri. Við leitum að einstaklingi með menntun og starfsreynslu, sem telja má eðlilegan undir- búning undir slíkt framtíðarstarf. Meðmæli óskast. Hafa ber samband við Sigurð Kristjánsson, kaupfélagsstjóra, eða Guðmund Búason, aðstoðarkaupfélagsstjóra, í síma 98-21000. Kaupfélag Árnesinga. Starfskraft vantar í brauðskurð og pökkun. Vinnutími frá kl. 23.00 til ca. 05.00. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra milli kl. 10.00-14.00. Myllan/Brauð hf., Skeifunni 19. RAÐAÚGÍ ÝSINGAR KENNSLA FJÖLBRAUTASKÚUHN BREIÐH0L7I Fjölbrautaskólinn í Breiðholti getur bætt við nokkrum nemendum í dagskóla á vorönn 1993 á iðnfræðslubrautir skólans (tæknisvið) í grunnnám málmiðná, rafiðna og tréiðna og á framhaldsbrautir í húsasmíði, rafvirkjun, rennismíði og vélsmíði. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 91-75600. Skólameistari. Umræðuhópur Þroskahjálpar Vetrarstarf umræðuhóps Þroskahjálpar vet- urinn 1992-1993 er byrjað. Skráning nýrra þátttakenda fer fram á skrifstofu Landssam- takanna Þroskahjálpar, Suðurlandsbraut 22, eða í síma 91-679390 á þriðjudögum frá kl. 13.00-17.00. Landssamtökin Þroskahjálp. Lánasjóður íslenskra námsmanna Nýir umsækjendur athugið: Umsókn um lán vegna vormisseris 1993 verður að skila til LÍN fyrir 1. desember. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu LÍN, lánshæfum skólum hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og í sendiráðum íslands. Athugið, að samkvæmt úthlutunarreglum LIN er óheimift að taka tíl greina umsókn, sem berst eftir lok umsóknarfrests. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Laugavegi 77, 101 Reykjavík, sími 91-604000. Grænt númer 996665. Bréfasími 91-604090/25329. Tilboð í ótollafgreidda vöru Óskað er eftir tilboðum í 5.000 sokkabuxur, sem liggja ótollafgreiddar á afgreiðslu hér á Blönduósi. Sokkabuxurnar eru Svissneskar, Topstyle. Tilboð sendist skrifstofunni, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fyrir föstudaginn 26. nóvember. Nánari upplýsingar veittar á sýsluskrifstof- unni, Blönduósi, sími 95-24157. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 11. nóvember 1992. Jón ísberg. Sorpbrennslustöð Sorpsamlag Norðursvæðis Vestfjarða (Sorp Vest) íhugar kaup á sorpbrennslustöð, sem uppfyllir mengunarvarnakröfur skv. EB-stöðl- um og hreinsar þungmálma úr reyk. Stöðin þarf að vera tilbúin til notkunar vorið 1994. Samlagið vill fá stöðina afhenta uppsetta, fullprófaða og tilbúna til notkunar. Stöðinni er ætlað að brenna 4.000-4.500 tonnum af óflokkuðu, orkuríku iðnaðar- og húsasorpi árlega. Möguleiki skal vera á að nýta varma- orku stöðvarinnar í formi heits vatns. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að gera sölutil- boð í þannig stöð, skulu skila upplýsingum til Sorp Vest eigi síðar en 1. desember nk. í upplýsingunum skal koma fram nafn vænt- anlegs tilboðsgjafa ásamt nafni framleiðanda vélbúnaðar, ef hann er annar en tilboðs- gjafi. Að lokinni yfirferð á þessum upplýsing- um verður þeim aðilum, sem taldir verða koma til greina, send nánari gögn. Litið verður svo á að þeir aðilar, sem nú þegar hafa haft samband við Sorpsamlagið, hafi svarað auglýsingu þessari og þurfa þeir því ekki að endurnýja það tilboð sitt. Tekið skal fram, að þetta er ekki forval samkvæmt skilningi útboðsstaðla ÍST og verður því Sorpsamlagi Norðursvæðis Vestfjarða heimilt eftir sem áður að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhugasamir sendi upplýsingar til: Sorp Vest, b.t. Gunnars G. Magnússonar, Suðurtanga 6, 400 Isafirði. Útboð Sniðræsi við Norðurströnd og Eiðsgranda Seltjarnarnesbær óskar hér með eftir tilboð- um í lagningu sniðræsis meðfram Norður- strönd á Seltjarnarnesi og Eiðsgranda í Reykjavík. Helstu magntölur: Sniðræsi: 725 m 280mmPEH. 31 m 160mmPEH. Sprengingar: 660 m þykkt0-1,5m. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Sel- tjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, frá kl. 14.00, föstudaginn 20. nóvember 1992, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 26. nóvember 1992 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess kunna að óska. Bæjartæknifræðingurinn á Seltjarnarnesi. Útboð Vatnsúðunar (sprinkler) kerfi Húsgagnahöllin óskar eftir tilboðum í sprinkl- er kerfi í 11.600 m2 húsnæði sitt við Bílds- höfða 20. Útboðsgögn afhendast hjá Hátækni hf., Ármúla 26, gegn kr. 10.000 gjaldi, sem er óafturkræft. Tilboðum skal skila fyrir föstudaginn 18. desember 1992, kl. 10.30 f.h., en þá verða þau opnuð. Fiskiskiptil sölu Vélskipið Valur SU 68 (áður Patrekur), sem er 172 rúmlesta stálskip, byggt í Noregi og Stykkishólmi 1982. Aðalvél Crepelle 751 hö. Skipið er búið línubeitingarvél og frystilest. Skipið selst án veiðiheimilda. Höfum kaupanda að 200 til 250 rúmlesta vertíðarskipi með veiðiheimildum. Óskum eftir skipum á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.