Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ NT7ASTA MYND ROMANS POLANSKI BITUR MÁINII ERÓTÍK! SPENNA! DULÚÐ! ★ ★ ★PRESSAN ★ ★ ★H.K. DV. ★ ★ ★TÍMINN ★ ★ ★ ★P.G. BYLGJAN ★ ★★S.V. MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BÖRNNÁTTÚRUNNAR < Sýnd kl. 7.30.16. sýningarmánuður ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ STJÖRNUBÍ Ó FRUMSÝNIR GRlNMYND ÁRSINS TOM HANKS er jimmy dugan. ónærgætinn, óhollur, ótrulegur r—nnT -w ............niiFi-ii' iiimwpi'fi % GEENA DAVISerdottiehinson.ósigrandi,óháð,óviðiafnanleg MADONNA ER „ALLA LEIÐ" MAE. OSEÐJANDI, ÓALANDI, ÓFORBETRANLEG Einu sinni á œvinni fœr maður tackifœri til að gera eitthvað öðruvísi! ALeagueofÍTheirOwn , ISER- FLOKKI Besta, skemmtileg- asta og fyndnasta grínmynd ársins er loksins komin. Stór- stjörnurnar Tom Hanks, Geena Davis og Madonna eru f rá- bær sem þjálfari og leikmerux kvenna- hafnaboltaliðs. Leikstjóri Penny Marshall. Sýnd kl. 4.45, 6.55,9 og 11.20. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sími Laugavegi 94 16500 SPECTRm. RicoRDlfJG. □UlDPtBYsraiöM-l í A og B sal Hyómsveitin Les Ejectes. Tónleikar á Hótel íslandi TÓNLEIKAR frönsku hljómsveitarinnar Les Ejectes verða á morgnn, föstudag, á Hótel íslandi. Þessi hljómsveit er skipuð níu einstaklingum af ólík- um uppruna, en hefur verið starfrækt í Linoges og hefur leikið víða. Hljómsveitin leikur mjög Vitastíg 3, sími 623137. Fimmtud. 19. nóv. Opið kl. 20-01. „ÍSLENSKT í ÖNDVEGI'* Púlsin á Bylgjunni - bein útsending kl. 22-24 iboði GÚMMÍVINNUSTOFUNNAR HF. - NORÐDEKK - ÍSLENSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA Útgáfutónleikar RÚNAR ÞÓR l HLJÓMSVEIT flytur efni af nýjum geisladiski HUGSUN ásamt eldra efni. Tbnleikarnir hefjast stundvislega kl. 22 og standa til kl. 01. Hluti þeirra verður tekinn upp af vFilm til sýningar a Stöd 2. NÚ FJÖLMENNA AÐDAENDUR rUnarsþórs- EFLUM ÍSLENSKT & BÆTUM ÞJOÐARHAG! PÚLSINN GÚMMÍ VINNU STOFAN HF /SKIPHOLTI35.V, RETTARHÁLSI Föstud. 20. nóv. Opið kl. 20-03 RÚNAR ÞÓR & HLJOMSVEIT LANDSLAGIÐ I BEINNI ÚTSENDINGU Á STÓRA SKJÁNUM - TILVALIÐ FYRIR HOPA AÐ FJÖLMENNA OG FYLGJAST MED ÚRSLITUM KEPPNINNAR! fjöruga reggaí og ska blandaða rokktónlist og er þekkt fyrir að geta náð upp gríðarlega góðri stemmningu, segir í frétt frá Hótel íslandi. Á tónleikunum á Hótel íslandi leikur einnig ís- lenska hljómsveitin Orgill sem er að senda frá sér sinn fyrsta geisladisk en það er einmitt Einn Hattur sem gefur hann út. Geisladiskur þessi hefur lent í ýmsum hrakningum á leið sinni hingað til lands en nú er séð fyrir endann á þeim og verð- ur hann kominn í verslanir á mánudag í síðasta lagi. Tónleikarnir verða kvik- myndaðir og hljóðritaðir með hugsanlega útgáfu í huga. Miðar fást í verslun- um Japis og á Hótel Islandi. (Úr fréttatilkynningu) ------» » ,+------ Bikarmót TR BIKARMÓT Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnu- daginn 22. nóvember kl. 14. Teflt verður eftir útslátt- arfyrirkomulagi, 30 mínút- ur á skák, á sunnudögum kl. 14 og miðvikudögum kl. 20. Teflt verður í húsakynn- um TR, Faxafeni 12. Fyrirlestur um rjúpna- rannsóknir NÆSTI fyrirlestur Líf- fræðifélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi Há- skóla íslands. Fyrirlesari verður Dr. Ólafur Karl Nielsen og nefnir hann fyrirlesturinn: Rjúpna- rannsóknir. Ólafur mun í erindinu íjalla um rannsóknir sem gerðar hafa verið á íslensk- um ijúpum, gefa yfirlit um ástand ijúpnastofnsins og ræða um áhrif rjúpnaveiða. (Fréttatilkynning) —..... ♦ Snorri Karls- son sigraði Nóvemberhraðskák Tafl- félags Reykjavíkur var haldið 15. nóvember sl. Snorri Karlsson sigraði, í öðru sæti varð Hrannar Baldursson og í þriðja sæti Sölvi Jónsson. ------♦—»—»----- Tónleikar í minningu Ólafs Trygg- vasonar TÓNLEIKAR verða haldnir til minningar um Ólaf Tryggvason hug- lækni frá Akureyri mánu- daginn 23. nóvember kl. 20.30. Tónleikarnir verða í Akureyrarkirkju. Flytjendur verða Haukur Guðlaugsson organleikari og Gunnar Kvaran sellóleik- ari. Flutt verður tónlist eftir Bach, Reger, Mozart, Vi- valdi, Puitte og Pablo Ca- sals. Einnig verður lesið úr verkum Ólafs Tryggvason- ar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS , 'K”: * v' * "si HASKOLABIO SÍMI22140 ★ ★★ PRESSAN ★ ★★ Fl. BÍÓLÍNAN. „SÓDÓMA REYKJAVÍK ER FYNDNASTA ÍSLENSKA BÍÓMYNÐ- IN SEM GERÐ HEFUR VERIÐ." GH. PRESSAN Sýndkl. 5.10, 9.10og 11.10. Bönnuð innan 12ára. Númeruð sæti. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR *** SV. MBL. *** HK. DV. * * * Fl. BÍÓLÍNAN. Sýndkl. 9.15 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. FRABÆR VERÐLAUNA- MYND EFTIR LEIKSTJOR- ANN ZHANG YIMOU, SEM HLAUT GULLNA LJÓNIÐ í FENEYJUM 1992. EIN VINSÆLASTA MYNDIN í NOREGI í FYRRA. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. * * *AI. MBL. * * ★ ★ Bíólínan. Sýnd kl. 7. FÁAR SÝNINGAR EFTIR JUDOU- FORBODIN ÁST O > i tT) ***IVIBL. ***Pressan. ***D.V. * * ★Bíólinan. Sýnd kl. 5 og 7.05. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Runólfur Guðjónsson og Hildur Runólfsdóttir, eigendur Pöntunarþjónustunnar. ■ NÝ VERSLUN, Pönt- unarþjónustan Smiðju- vegi 30, hefur verið opnuð og selur hún ýmsar vörur frá Bandaríkjunum, sem viðskiptavinir verða að panta sérstaklega, m.a. eft- ir pöntunarlistum J. B. Penney og Sears. Meðal þess, sem Pöntunarþjónust- an selur, eru húsgögn frá Bandaríkjunum, ýmiss kon- ar leikföng, barnareiðhjól sem líta út eins og mótor- hjól, dúkkur sem hreyfa varirnar og tala. í frétt frá Pöntunarþjónustunni segir, að panta verði leikföng fyr- ir 20. nóvember, föstudag, ef tryggt á að vera að þau berist til landsins fyrir jól. Pöntunarþjónustan er opin frá kl. 13-18 virka daga og laugardaga frá kl. 10-14. Opnunartíminn verður lengri í desember og verður auglýstur sérstaklega. ■ BERLÍNARMENN munu opna húsið með sólar- Hljómsveitin Silfurtónar. kvöldi fimmtudaginn 19. nóvember. Gestir munu fá óvæntan glaðning frá Sól- baðsstofunni Sól og sælu einnig verður boðið upp á drykk frá Malibu. Hljóm- sveitin Kandís skemmtir gestum og plötusnúðar Ber- línar þeir Steinn „Red hot“ og Kiddi „Big Foot“ verða á síðnum stað. ■ Á HRESSÓ skemmta Megas og hljómsveit hans í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 22. Megas flytur lög af nýútkominni plötu sinni Þrír blóðdropar. ■ HLJÓMSVEITIN Silf- urtónar verður með tón- leika í Borgarvirkinu í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvember. I I I ( ( ( í í í í i í i í I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.