Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1992 ÚRSLIT KNATTSPYRNA / UNDANKEPPNI HM HK-FH 17:26 íþróttahúsið í Digranesi, 1. deild karla í handknattleik, miðvikud. 18. nóvember. Gangur leiksins: 1:1, 1:4, 2:6, 5:9, 5:11, 6:11, 9:15, 11:20, 13:22, 17:25, 17:26. Mörk HK: Michal Tonar 5/2, Guðmundur Albertss. 3, Frosti Guðlaugss. 2, Guðmund- ur Pálmason 2, Jón B. Ellingsen 2, Ásmund- ur Guðmundss. 1, Hans Guðmundss. 1, Sævar Sævarss. 1. Varin skot: Magnús Stefánss. 7 (1 til mótherja), Bjami Frostason 5 (2 til móth.) Utan vallar: 4 mín. • Mörk FH: Alexej Trúfan 10/5, Halfdán Þórðarson 4, Sigurður Sveinsson 4, Gunnar Beinteinsson 2, Guðjón Ámason 2/1, Krist- ján Arason 1, Svafar Magnússon 1, Sverrir Sævarsson 1, Jóhann Ágústsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 18/1 (þaraf 5 aftur til mótherja). Sverrir Kristjánsson 3 (þaraf 1 aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mín. ^ JjsDómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Komust nokkuð vel frá leiknum. Áhorfendur: 247 geiddu aðgangseyri. Valur - Víkingur 24:16 Valsheimilið: Gangur leiks: 1:0, 1:1, 5:1, 9:3, 12:5, 13:5, 13:7, 16:10, 17:13, 19:13, 20:16, 24:16. Mörk Vals: Valdimar Grímss. 7/1, Geir Sveinss. 5, Dagur Sigurðss. 3, Jón Krist- jánss. 3/1, Óskar Óskarss. 2, Júlíus Gunn- arss. 2, Ólafur Stefánss. 1, Ingi R. Jónss. 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 9/1 (þaraf 3 til mótheija), Axel Stefánsson 3. Utan vallan 6 mínútur. Mörk Víkings: Gunnar Gunnarsson 8/3, Birgir Sigurðsson 4, Ámi Friðleifsson 2, Friðleifur Friðleifsson 1, Dagur Jónasson 1. Varin skot: Alexander Revine 4 (þar af 2 til mótheija), Reynir Reynisson 8/1 (þar af 6/1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdu auðveldan leik vel. Áhorfendur: 470. Haukar - Stjarnan 28:31 íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 4:2, 4:6, 8:10, 12:14, 12:17, 15:20, 20:25, 23:27, 25:27, 28:31. Mörk Hauka; Petr Baumruk 9/5, Páll Ól- afss. 7 Jón Ö. Stefánss. 4 Halldór Ingólfss. 3 Siguijón Sigurðss. 2 Sveinberg Gíslason 1 Pétur Guðnason 1 Óskar Sigurðss. 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 8 (þar af 2, sem fóru til mótheija), Magnús Ámason 3 (þar af 2, sem fóru til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Stjömunnar: Magnús Sigurðsson 9/3, Patrekur Jóhannesson 8, Skúli Gunn- steinsson 7, Axel Bjömsson 3, Hafsteinn Bragason 2, Einar Einarsson 2. Varin skot: Gunnar Erlingsson 13 (þar af 4, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur, þar af var brott- vísun á síðustu sekúndu leiksins. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Olsen, dæmdu vel. Áhorfendun 620. Þór-ÍR 24:23 íþrðttahöllin á Akureyri: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:5, 9:9, 13:12., 14:14, 17:14, 21:19, 23:20, 23:23, 24:23. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 8/1, Ole Nielsen 7, Sævar Ámason 3, Finn- ur Jóhannsson 2, Kristinn Hreinsson 2, Jóhann Samúelsson 2. Varin skot: Hermann Karlsson 13/2. Utan vallar: 4 mín. Mörk ÍR: Róbert Þ. Róbertsson 6, Jóhann Ásgeirsson 5/2, Matthías Matthíasson 5, Ólafur Gylfasoii 4, Magnús Ólafsson 1, Sig- fús Orri Bollason 1, Branilav Dimirivijs 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 8 (Þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Jóhannes Felixson og Láras H. Lárasson, ágætir. Áhorfendur: 260 greiddu aðgangseyri. ÍBV-KA 17:19 fþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum: Gangur leiksins: 2:1, 3:3, 6:4, 7:6, 9:8, 11:10. 12:15, 15:16, 15:17, 16:18, 17:19. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 7/5, Erlingur Richardsson 3, Sigurður Friðriksson 3, Björgvin Þ. Rúnarsson 2, Sigbjöm Óskars- son 1, Magnús Amar Amgrímsson 1. Varin skot. Sigmar Þröstur Óskarsson 14/1 (Þar af sex til mótehija). Utan vallar. 10 mín. Mörk KA: Óskar Elvar Óskarsson 10/5, Erlingur Kristjánsson 3, Alfreð Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Pétur Bjamason 1, Armann Sigurvinsson 1. Varin skot: Iztor Race 11/3 (2 til móth.) Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Jó- hann Júlíusson. Áhorfendur: 230. Selfoss - Fram 27:25 Iþróttahúsið á Selfossi: Gangur Ieiksins:4:3, 5:6, 7:7, 12:12,13:13, 14:15, 17:17, 21:19, 24:22, 22:24, 27:25. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 10/3, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Einar Guð- mundsson 5, Gústaf Bjamason 4, Siguijón Bjamason 1, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: Glsli Felix Bjamason 20/2. Utan vallar:6 mín. Mörk Fram: Karl Karlss. 9/1, Jason Ól- afss. 6, Páll Þórólfss. 5, Jón Ö. Kristinss. 2, Ragnar Kristjánss. 2, Davíð Gíslason 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 9, Hall- grímur Jónasson 3/3. Utan vallar: 8 mín. DómaranGuðmundur Sigurbjömsson og Þorlákur Kjartansson, dæmdu vel. Áhorfendur:550 Gascoigne góður Reuter Alan Shearer fagnar marki sínu gegn Tyrkjum á Wembley í gærkvöldi. Hann skallaði glæsilega í netið. PAUL Gascoigne skoraði tví- vegis og var maðurinn á bak við stórsigur Englands, 4:0 á Tyrkjum á Wembley-leikvang- inum í Lundúnum í gærkvöldi í 2. undanriðli heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. Litlu munaði að Tyrkir kæmust yfír á 12. mín. er Chris Woods varði skot Sukur með fótunum, boltinn barst til fyrirliðans Unal Karaman sem þrumaði í þverslána neðanverða — en Tyrkinn hafði ekki heppnina með sér. Boltinn fór ekki í markið heldur skaust út. Fjórum mín. síðar kom Gascoigne þeim ensku síðan á bragðið með fyrsta markinu með góðu skoti. Þegar skammt var til leikhlés bætti Alan Shearer, arftaki Garys Line- ker, marki við — henti sér þá fram og skallaði glæsilega í netið eftir fyrirgjöf Ians Wright. Fyrirliði enska liðsins, Stuart Pearce gerði þriðja markið beint úr aukaspymu og Gascoigne kórón- aði góðan leik með síðasta markinu. Lið Englands: Chris Woods, Lee Dixon, Stuart Pearce, Cariton Palmer, Des Walker, Tony Adams, David Platt, Paul Gascoigne, Alan Shearer, Ian Wright, Paul Ince. Durie klaufl Skotar voru nálægt því að sigra Itali í Glasgow, en klaufaskapur framherjans Gordons Durie frá Tottenham kom í veg fyrir það. Hann fékk tvö ákjósanleg færi til að skora í seinni hálfleiknum en hitti markið í hvorugt skiptið. ítalir léku einum færri síðustu tólf mínútumar. Þeir höfðu skipt inn á báðum varamönnum sínum þegar Roberto Baggio meiddist á öxl og varð að fara útaf. Skotland - Andy Goram, Dave McPher- son, Maurice Malpas, Paul McStay, Alan McLaren, Derek Whyte, Gordon Durie (Eoin Jess 71.), Gary McAllister, Ally McCoist, Iain Durrant, Tom Boyd. Ítalía - Gianluca Pagliuca, Moreno Mann- ini, Alberto Di Chiara (Alessandro Costacurta, 7.), Paolo Maldini, Franco Baresi, Gigi Lent- ini, Demetrio Albertini, Stefano Eranio, Ales- sandro Bianchi, Giuseppe Signori (Roberto Donadoni 60.), Roberto Baggio. Wales-veijar lögðu áherslu á vömina í Belgíu og það gekk upp hjá þeim í fyrri hálfleik. En í þeim síðari náðu Belgamir oft að opna vöm gestanna með skemmtilegum samleik. Sóknarleikurin Wales var hins vegar máttlítill og Michele Preud’homme hafði lítið að gera í marki heimaliðsins, sem var mun sterkara. Belgía - Michel Preud’homme; Dirk Medved, Georges Grun, Philippe Albert, Rudy Smidts; Lorenzo Staelens (Marc Wilmots 84.), Franky Van der Elst, Enzo Scifo, Danny Boff- in; Marc Degryse, Alex Czemiatynski (Luc Nilis 46.) Wales - Neville Southall; David Phillips, Mark Bowen (Ryan Giggs 65.), Clayton Black- more, Eric Young; Kit Symons, Barry'Home, Dean Saunders; Ian Rush, Mark Hughes, Gary Speed (Mark Pembridge 80.). Spánveijar voru einum færri í rúman hálftíma á heimavelli sínum gegn írum í gærkvöldi, eftir að vamarmaðurinn Juan Lopez var rekinn af velli fyrir brot á John Aldridge. Lið íra er efst í 3. riðli. Lítið brá fyrir skemmtilegum samleik; írar lögðu áherslu á að bijóta niður miðjuspil heimamanna og tókst það hreint ágætlega. íram- ir voru m. a. s. nálægt því að „stela“ sigrinum er Niall Quinn skaut fram- hjá opnu marki. Þjálfari Spánverja tefldi gömlu STAÐAN 1. deild karla í handbolta: VALUR........10 6 4 0 231:202 16 FH...........10 6 2 2 259:235 14 SELFOSS......10 6 2 2 261:240 14 STJARNAN...10 5 2 2 255:250 14 HAUKAR.......10 5 1 4 262:244 11 ÍR...........10 4 2 4 239:231 10 VÍKINGUR....10 5 0 5 223:222 10 ÞÓR.........10 4 2 4 246:257 10 KA...........10 3 li 6 217:231 7 ÍBV..........10 2 2 6 220:248 6 HK...........10 2,1 7 228:255 5 FRAM.........10 1 1 8 228:254 3 brýnunum Emilio Butragueno og Julio Salinas í fremslu víglínu, en sú ráðagerð var algjörlega mis- heppnuð. Hvomgur náði að slqóta að marki gestanna fyrir hlé og báð- um var skipt út af snemma í seinni hálfleik. Spánn - Andoni Zubizarreta, Albert Ferr- er, Juan Goikoetxea, Roberto Solozabal, Juan Lopez, Femando Hierro, Michel Gonzalez, Guillermo Amor, Rafael Martin Vazquez, Emilio Butragueno (Aitor Beguiristain 60.), Julio Salinas (Jose Bakero 52.) írland - Pat Bonner, Denis Irwin, Terry Phelan, Kevin Moran, Roy Keane, Andy Townsend, Paul McGrath, Ray Houghton, Steve Staunton, John Aldridge, Niall Quinn. Loks Danasigur Danir, Evrópumeistaramir frá því í sumar, unna fyrsta leik sinn í undankeppni HM að þessu sinni er þeir heimsóttu Norður íra. Það var Henrik Larsen sem skoraði — þramaði í markið af 20 m færi snemma í seinni hálfleik. Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Keflavík: ÍBK-UBK kl. 20 1. deild kvenna: Keflavfk: ÍBK-UMFG kl. 18 Handknattleikur 2. deild karla: Seljaskóli: Ögri - Fýlkir kl. 20 Varmá: UMFA-Grótta kl. 20 Höllin: Ármann - ÍH ...7. kl. 20 HANDKNATTLEIKUR Fjörkippur Hauka undir lokin dugði skammt STJARNAN vann sanngjarnan sigur á Haukum á heimavelli þeirra síðarnefndu í 1. deildinni í handknattleik ígærkvöldi. Stjörnu- menn tóku nær alla spennu úr leiknum þegar þeir voru komnir með sex marka forskot um miðjan síðari hálfleik, en með mik- illi baráttu náðu Haukar að minnka það niður f tvö mörk, og hleypa þar með aftur spennu i leikinn. En Stjörnumenn héldu haus á síðustu mínútunum og sigruðu með þremur mörkum, 28:31. Haukar náðu tveggja marka for- skoti snemma í leiknum, en um miðjan fyrri hálfleik gerðu þeir sig seka um nokkur Stefán klaufaleg mistök í Eiríksson sókninni, sem gerði skrífar það að verkum að Stjaman breytti stöðunni á skömmum tíma úr 4:2 í 4:6. Á síðustu mínútum hálfleiks- ins gerðist nákvæmlega það sama, og þijú Stjömumörk í röð tryggðu þeim fimm marka forskot í hálfleik, 12:17. Stjörnumenn héldu þessu forskoti lengi vel í síðari hálfleik, en þegar rúmar tíu mínútur vora eftir fóra Haukar loks í gang. Það var Páll Ólafsson sem átti stærstan þátt í því, gífurleg barátta hans hafði loks áhrif á félaga hans sem ásamt honum minnkuðu muninn niður í tvö mörk. En Stjömumenn hleyptu þeim ekki lengra og sigruðu eins og áður sagði með þremur mörkum. Magnús Sigurðsson, besti maður Stjörnunnar, sagði eftir leikinn að þeir hefðu mætt vel undirbúnir og það hefði fært þeim sigurinn. „Síð- ustu tíu mínútumar voru erfiðar, en þetta var spurning um að halda haus og ég er ánægður með að við gerðum það. Sigur þýðir að við er- um enn í toppbaráttunni. Það er orðið spuming um þijú til fjögur sæti í deildinni að tapa einum leik,“ sagði Magnús. Patrekur Jóhannesson og Skúli Gunnsteinsson áttu einnig góðan leik fyrir Stjömuna. Þeir léku vel í vöminni ásamt Magnúsi og Einari Einarssyni, og Skúli var mikilvægur í sókninni síðustu mínúturnar. Páll Ólafsson hélt Haukum á floti með ótrúlegri baráttu allan leikinn. Jón Örn Stefánsson átti ágæta spretti í fyrri hálfleik, en aðrir vora heldur daprir. ÚRSLIT Selfoss - Ármann 23:17 íþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild kvenna, miðvikudaginn 18. nóvember 1992. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 4:2, 6:4, 7:7, 8:8, 9:8 10:10, 13:11, 20:15, 22:16, 23:17. Mörk Selfoss: Hulda Bjarnadóttir 5/2, Guðfinna Tryggvad. 5, Auður Á. Hermanns- dóttir 5/2, Heiða Erlingsdóttir 4, Inga F. Tryggvadóttir 3, Kristjana Aradóttir 1. Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 14. Utan vallar: 6 mín. Mörk Árxnanns:Vesna Tomajek 6/6, Svan- hildur Þengilsdóttir 5, María Ingimundar- dóttir 4, Ásta_ Stefánsdóttir 2. Varin skot: Álfheiður Emilsdóttir 7/1. Utan vallar: 4 mín. Dómaran Kristján Þór Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson dæmdu vel. Áhorfendur: 150. BSelfyssingar tóku Vesnu úr umferð nær allan leikinn og áttu Ármenningar ekkert svar. Hjördís varði mjög vel í marki Sel- foss, en einnig vora Guðfinna, Hulda og Auður Ágústa góðar. Vesna Tomajek var best í liði Ármanns. Sigurður Jónsson, Selfossi. Valur-KR 22:16 Valsheimilið: Gangur leiksins:0:l, 4:2, 4:4, 6:7, 8:7, 10:10, 14:12, 19:12, 21:14, 21:16, 22:16. Mörk Vals: Irina Skorobogotyak 6/5, Soff- ía Hreinsdóttir 5, Hanna Katrín Friðriksen 4, Guðrún R. Kristjánsdóttir 3, Kristín A. Amþórsdóttir 3, Gerður Jóhannsdóttir 1/1. Varin skot: Amheiður Ó. Hreggviðsdóttir 15, Inga Rún Káradóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 8/4, Laufey Kristjánsdóttir 4, Brynja Steinsen 2, Anna Steinsen 1, Tinna Snæland 1. Varin skot: Vigdls Finnsdóttir 14/1. Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: 40. ■ Heimamenn gátu gert út um leikinn fyrir hlé en þegar lið klúðrar 4 hraðaupp- hlaupum, 3 vítum og markvörður andstæð- inga, Vigdís Finnsdóttir í þessu tilfelli, ver 10 skot úr opnum færam er ekkert öruggt. Fimm mörk f röð um miðjan seinni hálfleik gerðu útslagið. Amheiður varði vel hjá Val, Guðrún R. var öflug I sókninni og Gerður í vöminni. Rússinn Irina gat lítið beitt sér vegna meiðsla en stjómaði spilinu vel og var öragg í vftunum. Vigdís varði frábærlega fyrir aftan baráttuglaða vöm og á KR-liðið mikið hrós skilið fyrir barátt- una. Sigriður og Anna áttu góðan leik. Stefán Stefánsson. Knattspyrna Undanriðlar HM 1. RIÐILL Bem: Sviss-Malta........................3:0 Thomas Bickel (2.), Ciri Sforza (42.), Step- hane Chapuisat (90.). Áhorfendur: 14.200 Glasgow: Skotland - Ítalía..................0:0 33.029. Staðan: Sviss..................4 3 1 0 14:3 7 Ítalía.................2 0 2 0 2:2 2 Skotland...............3 0 2 1 1:3 2 Portúgal...............1 0 10 0:0 1 Malta..................2 0 11 0:3 1 Eistland...............2 0 11 0:6 1 ■Næsti leikur: Malta-Ítalía 19. desember. 2. RIÐILL; London: England - Tyrkland.................4:0 Paul Gascoigne 2 (16., 61.), Alan Shearer (28.), Stuart Pearce (60.) Áhorfendur: 42.984 Staðan: Noregur..............4 3 10 15:2 7 England..............2 1 1 0 5:1 3 Pólland.............2 1 1 0 3:2 3 Tyrkland ............3 1 0 2 4:6 2 Holland..............2 0 1 1 3:4 1 SanMarino............3 0 0 3 1:16 0 ■Næsti leikur: Tyrkland-Holland 16. des- ember. 3. RIÐILL: Sevilla: Spánn - trland.....................0:0 33.000 Belfast: Norður frland-Danmörk..............0:1 - Henrik Larsen (51.) Áhorfendun 11.000 Staðan: írland.................4 2 2 0 6:0 6 Spánn...................4 1 3 0 3:0 5 Danmörk.................4 1 3 0 1:0 5 Litháen.................5 1 3 1 5:5 5 Norðurírland............4 1 2 1 5:3 4 Lettland................6 0 4 2 3:8 4 Albanía.................5 1 1 3 2:9 3 ■Næsti leikur: Spánn-Lettland 16. des. 4. RIÐILL Briissel, Belgíu: Belgia - Wales.....................2:0 Lirenzo Staelens (53.),Marc Degryse (60.) Áhorfendur: 21.000 Staðan: Belgía..............5 5 0 0 9:1 10 Rúmenía.............4 2 11 13:3 5 Wales...............4 2 0 2 8:7 4 Tékkóslóvakía.......3 1 1 1 6:3 3 Kýpur...............3 1 0 2 2:2 2 Færeyjar............6 0 0 5 0:22 0 ■Næsti leikun Kýpur-Rúmenía 29. nóv. Vináttuleikur Númberg: Þýskaland - Austurrfki.............0:0 Áhorfendur: 46.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.