Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 45
Ekkert vatn - engar fötur DIRECT er alhliöa handhægur sótthreinsandi *hreingern- ingarvökvi fyrir flesta fleti sem má þvo og léttir störfin viö þrifin. Þú úöar beint á óhreinindin og strýkur því næst yfir meö klúti eöa svampi. DIRECT hreinsar nær öll óhreinindi innan húss og utan. DIRECT fjarlægir m.a: Þú þarft aðeins AÐ UÐA 'Vistvæn hreinsiefni. Brotna niöur - fyrir áhrif örvera (biodegradable). Engin fósföt. VERLAND SF S. 91-41234 ► fitu og kám ► matarbletti ► sápuskán ► fingraför ► föst óhreinindi ► vaxlita- og blýantskrot DIRECT er öflugur sótthreinsir og eyðir m.a. sýklum og myglusveppum sem valda ólykt, -og gefur mildan ferskan ilm. Notaöu DIRECT, -og það verður hreint og skínandi á augabragði. FYRIR HEIMILI, VINNUSTAÐI, VEITINGAHÚS STRJUKA YFIR HORFIÐ! MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 íslendingar í Frakklandi hittast á einu af fjölmörgum kaffihúsum og börum sem setja svip sinn á París. NÚ ERU ÞRIFIN BARNALEIKUR EINN Pétur Einarsson, formaður Félags íslendinga í Frakklandi og sölusljóri SH þar í landi. er í götunni Rue Capueines 10 á mörkum 1., 2. og 8. hverfis. Barinn er á tveimur hæðum og hefur sam- komulag náðst við eigendann um einkaafnot af efri hæðinni frá kl. 20-23 einn föstudag í mánuði, að minnsta kosti til að byrja með. Verða þá íslensk dagblöð og tímarit á staðnum. Fyrsti „fundurinn“ var svo haldinn á dögunum og mættu um sjötíu íslendingar. Félagið var stofnað þann 14. febr- úar á þessu ári á þorrablóti íslend- inga og er formaður þess Pétur Ein- arsson, sölustjóri SH í Frakklandi. Aðrir í stjórninni eru Jóhann Bene- diktsson, annar sendiráðsritari, Frið- jón Ólafsson, smiður, Jóhanna Her- mannsdóttir húsmóðir, sem er fuíl- trúi „íslendinga sem sestir eru að í Frakklandi" og Kristín Jónsdóttir, nemi. Undirbúningur fyrir næsta þorra- blót er þegar hafin og meðaj ann- arra uppákoma, sem Félag Islend- inga í Frakklandi stendur fyrir, eru vikulegir íþróttatímar undir stjóm Júlíusar Jónassonar, handbolta- manns. Er boðið upp á fótbolta fyr- ir karlmenn og þolfimi fyrir kven- menn. SNOW VETRAR- 51BP— FATNAÐUR heildverslun Sundaborg 1,104 Reykjavík, sími 688085, fax 689413. FRAKKLAND Irskur pöbb verður samastaður Islend- inga í París Félag íslendinga í Frakklandi hef- samastaður íslendinga í París. Eftir ur undanfarnar vikur reynt að miklar vangaveltur varð írskur bar, finna stað sem henta myndi sem Kitty O’Shea’s, fyrir valinu. Hann pur, buxur og skíöagallar á börn og fullorðna í miklu úrvali VATNS- OG VINDHELDIR Útsölustaðir: Hummelbúðin, Ármúla 40. Sportval-Kringlan, Kringlunni Akrasport, Akranesi Rafsjó, Bolungarvik Kaupf. V-Húnvetninga, Hvommst. Siglósport, Siglufirði Sporthúsið, Akureyri Sún, Neskaupstað Orkuver, Höfn Axel Ó., Vestmannaeyjum Sportbúð Óskors, Keflovik Veiðibúð Lolla, Hafnorfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.