Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 45

Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 45
Ekkert vatn - engar fötur DIRECT er alhliöa handhægur sótthreinsandi *hreingern- ingarvökvi fyrir flesta fleti sem má þvo og léttir störfin viö þrifin. Þú úöar beint á óhreinindin og strýkur því næst yfir meö klúti eöa svampi. DIRECT hreinsar nær öll óhreinindi innan húss og utan. DIRECT fjarlægir m.a: Þú þarft aðeins AÐ UÐA 'Vistvæn hreinsiefni. Brotna niöur - fyrir áhrif örvera (biodegradable). Engin fósföt. VERLAND SF S. 91-41234 ► fitu og kám ► matarbletti ► sápuskán ► fingraför ► föst óhreinindi ► vaxlita- og blýantskrot DIRECT er öflugur sótthreinsir og eyðir m.a. sýklum og myglusveppum sem valda ólykt, -og gefur mildan ferskan ilm. Notaöu DIRECT, -og það verður hreint og skínandi á augabragði. FYRIR HEIMILI, VINNUSTAÐI, VEITINGAHÚS STRJUKA YFIR HORFIÐ! MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 íslendingar í Frakklandi hittast á einu af fjölmörgum kaffihúsum og börum sem setja svip sinn á París. NÚ ERU ÞRIFIN BARNALEIKUR EINN Pétur Einarsson, formaður Félags íslendinga í Frakklandi og sölusljóri SH þar í landi. er í götunni Rue Capueines 10 á mörkum 1., 2. og 8. hverfis. Barinn er á tveimur hæðum og hefur sam- komulag náðst við eigendann um einkaafnot af efri hæðinni frá kl. 20-23 einn föstudag í mánuði, að minnsta kosti til að byrja með. Verða þá íslensk dagblöð og tímarit á staðnum. Fyrsti „fundurinn“ var svo haldinn á dögunum og mættu um sjötíu íslendingar. Félagið var stofnað þann 14. febr- úar á þessu ári á þorrablóti íslend- inga og er formaður þess Pétur Ein- arsson, sölustjóri SH í Frakklandi. Aðrir í stjórninni eru Jóhann Bene- diktsson, annar sendiráðsritari, Frið- jón Ólafsson, smiður, Jóhanna Her- mannsdóttir húsmóðir, sem er fuíl- trúi „íslendinga sem sestir eru að í Frakklandi" og Kristín Jónsdóttir, nemi. Undirbúningur fyrir næsta þorra- blót er þegar hafin og meðaj ann- arra uppákoma, sem Félag Islend- inga í Frakklandi stendur fyrir, eru vikulegir íþróttatímar undir stjóm Júlíusar Jónassonar, handbolta- manns. Er boðið upp á fótbolta fyr- ir karlmenn og þolfimi fyrir kven- menn. SNOW VETRAR- 51BP— FATNAÐUR heildverslun Sundaborg 1,104 Reykjavík, sími 688085, fax 689413. FRAKKLAND Irskur pöbb verður samastaður Islend- inga í París Félag íslendinga í Frakklandi hef- samastaður íslendinga í París. Eftir ur undanfarnar vikur reynt að miklar vangaveltur varð írskur bar, finna stað sem henta myndi sem Kitty O’Shea’s, fyrir valinu. Hann pur, buxur og skíöagallar á börn og fullorðna í miklu úrvali VATNS- OG VINDHELDIR Útsölustaðir: Hummelbúðin, Ármúla 40. Sportval-Kringlan, Kringlunni Akrasport, Akranesi Rafsjó, Bolungarvik Kaupf. V-Húnvetninga, Hvommst. Siglósport, Siglufirði Sporthúsið, Akureyri Sún, Neskaupstað Orkuver, Höfn Axel Ó., Vestmannaeyjum Sportbúð Óskors, Keflovik Veiðibúð Lolla, Hafnorfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.