Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 6 ■ÚTVARP/SJÓNVARP SJOIMVARPIÐ 18.00 PStundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Stefíensen. Upptökustjóri: Hildur Bruun. 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakónginn Babar. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (6:19) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Átujafnvæg- ið í hafinu (The World of Survival — The Krill Equation) Bresk fræðslu- mynd um kríli eða hvalátu, sem er undirstöðufæða fyrir lífkeðjuna í Suðurhöfum. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 ►Auðlegt og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►fþróttasyrpan í þættinum verður meðal annars farið í heimsókn til Liilehammer í Noregi, þar sem vetrarólympíuleikamir verða haldnir eftir hálft annað ár. Fjallað verður um fimm greinar bardagaíþrótta, sem stundaðar eru hér á landi. Þá verður heilsað upp á gest þáttarins og sagt frá íþróttaviðburðum síðustu daga. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.15 ►Tónstofan í þættinum er farið í heimsókn til Ágústu Ágústsdóttur söngkonu í Holti í Önundarfírði og rætt við hana um sönglistina. Ágústa syngur einnig nokkur lög við undir- leik eiginmanns síns, séra Gunnars Bjömssonar. Umsjón: Hákon Leifs- son. Dagskrárgerð: Óli Öm Andre- assen. 21.50 kJCTTip ►Eldhuginn (Gabriel’s ■ WLI IIII Fire) Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 22.40 ►££$ I þættinum verður fjallað um atvinnustarfsemi á Evrópska efna- hagssvæðinu. Hvemig verður vinnu- markaðurinn með tilkomu EES? Hvað verður um félagsleg réttindi launafólks, hveijir eiga rétt á vinnu hér og á hvaða vinnu? Umsjón: Ingi- mar Ingimarsson. Stjóm upptöku: Anna Heiður Oddsdótir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem íjallar um nágranna við Ramsay-stræti, 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.30 ►Eliott-systur (House of Eliott I) Breskur myndaflokkur um Eliott systumar (6:12) 21.25 ►Aðeins ein jörð Stuttur þáttur um umhverfismál. 21.35 ►Landslagið á Akureyri 1992 Nú verða leikin og sýnd öll tíu lögin sem keppa til sigurs í keppninni Landslag- ið 1992 og það er til mikils að vinna því sigurlagið hlýtur að launum eina milljón króna. 22.25 ►Laun lostans (Deadly Desire) . Frank Decker rekur ásamt félaga sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagamir eru í þann mund að ganga frá ábatasömum samningi þegar Frank fellur fyrir rangri konu. Valdamikill maður ræður hann til að vemda konuna sína, en þegar sam- band Franks við konuna verður nán- ara en samið var um flækist hann í net spillingar og ofbeidis. Aðalhlut- verk: Jack Scalia, Kathryn Harrold, Will Patton og Joe Santos. Leik- stjóri: Charles Correll. 1990. Bönnuð bömum. 23.55 ►Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck) Tólf ára drengur ákveður að hætta að leika íþrótt sína, horna- bolta, þar til samið hefur verið um algjöra eyðingu kjarnavopna. Brátt feta íþróttamenn um allan heim í fótspor hans og þá fara hlutimir fyrst í gang fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Leikstjóri: Mike New- ell. 1987. 1.50 ►Dagskrárlok Tónlist - Ágústa nam á sínum tíma söng hjá austur-þýsku söngkonunni Hannelore Kushe. Tónstofan fer vestur á firdi Hákon Leifsson ræðir við Ágústu Ágústsdóttur um feril hennar og sönglistina SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Sjón- varpsmenn brugðu sér vestur á firði og tóku hús á Agústu Ágústsdóttur söngkonu sem býr í Holti í Önund- arfirði. Ágústa nam á sínum tíma söng hjá austur-þýsku söngkonunni Hannelore Kushe og er löngu orðin þjóðkunn fyrir söng sinn. I þættin- um ræðir Hákon Leifsson við Ág- ústu um feril hennar og sönglistina vítt og breitt, en Ágústa syngur einnig nokkur lög við undirleik eig- inmanns síns, séra Gunnars Björns- sonar. Dagskrárgerð annaðist Óli Öm Andreassen. Lögin tíu flutf í Landslagskeppni Úrslitakvöldið verður á Akur- eyri annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgj- unni STÖÐ 2 KL. 21.35 Síðustu tíu daga hafa lögin sem keppa til úrslita í keppninni Landslagið á Akureyri verið fmmflutt á Stöð 2, eitt af öðru. í kvöld verða þau öll flutt í einum þætti. Þorvaldur B. Þorvalds- son gítarleikari í Todmobile sá um útsetningarnar, en hann hefur með sér úrvalslið tónlistarmanna í hljóm- sveitinni. Keppninn hefur verið hald- in þrisvar sinnum áður, en aldrei utan Reykjavíkur. Úrslitakvöldið verður á Akureyri annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgj- unni. Keppnin gefur lagahöfundum kost á að koma tónsmíðum sínum á framfæri og það fylgir því mikil viðurkenning að komast í eitt af efstu sætunum. Auk þess em vegleg verðlaun í boði og ber þar hæst ein milljón króna sem höfundur vinning- slagsins fær í sinn hlut. 23.40 ►Dagskrárlok Litróf hið nýja Sem fyrr er Litróf ríkissjón- varpsins eini fasti menningar- þáttur sjónvarpsstöðvanna. Þessi þáttur er mikilvægur því á krepputímum getur menningin beinlínis haldið lífi í fólki. A viðsjártímum þegar menn vilja létta aðstöðugjaldi af jafnt ríkum sem fátækum fyrirtækjum og færa það yfir á einstaklingana verður slíkur menningarþáttur eins og gluggi sem opnar sýn á menn- ingarlífið. Margir hafa ekki efni á að njóta menningarvið- burða nema gegnum þann glugga. Slíkan þátt ber því að vanda eftir föngum. Notalegheit Arthúr Björgvin Bollason er sem fyrr umsjónarmaður Litrófsins. En nú hefur um- sjónarmanni bæst liðsauki þar sem fer Valgerður Matthías- dóttir. Valgerður annaðist menningarþætti á Stöð 2 er Jón Óttar var við stjórnvölinn. Valgerður er þannig allreynd- ur þáttastjórnandi. í þættin- um nýtist vonandi bók- menntaáhugi Arthús og áhugi Valgerðar á mynd- og húsa- gerðarlist. Undirritaður telur að Valgerður geti létt þáttinn sem var stundum full form- fastur. Rýnir kann til dæmis vel við menningarrispuna undir lok þáttar er þar eru menningarviðburðir kynntir lítillega. Það er full snemmt að dæma hvort þátturinn nær að blómstra í vetrarmyrkrinu. En sem dæmi um nýtt vinnu- lag má nefna er Valgerður skoðaði gamalt hús í miðbæn- um í samfylgd Bjama Mar- teinssonar' arkitekts. Bjarni stýrði endursmíði hússins en þar er nú rekinn veitingastað- ur. Valgerður lauk göngunni á að kíkja ofan í pottana hjá yfirmatreiðslumanninum sem var að vonum kátur með kynninguna. Síðan settust umsjónarmenn að snæðingi og voru bara heimilisleg og notaleg. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Lítil saga úr Blikabæ", sögu- korn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 8.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókín. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútv.-ogviðsk.mál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R; D. Wingfield Fjórði þáttur. Þýðing: Ási- hildur Egilsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðs- son. Leikendur: Anna Kristin Arngrims- dóttir, Erlingur Gislason, Gísli Halldórs- son og Jón Sigurbjörnsson. (Áður út- varpað 1977. Einnig útvarpað að lokn- um kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les. (23) 14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir, 15.03 Tómbókmenntir Forkynning á tón- listarkvöldi Rikisútvarpsins 3. desem- ber n.k. þar sem útvarpaó verður frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Þættir úr sinfóniu nr. 5 í cis-moll eftir Gustav Mahler. Fil- harmóniusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur tyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja i sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greínd. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (9) Anna Margrét Sig- urðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 18.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield Fjórði þáttur hádegisleík- ritsins endurfluttur. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands I Háskólabíóí. Á efnisskránni: — Hugleiðing um L eftir Pál P. Pálsson, — Sellókonsert nr. t eftir Dmitríj Shos- takovitsj og — Petruska eftir Igor Stravinskíj. Einleik- ari á selló er Frans Helmerson og stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur um staðlausa staöi. Umsj.: Jón Karl Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræöan 24.00 Fréttir. 0.10 .Sólstafir. Endurtekið frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Dagskré. DægurmálaúNarp og fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauk'sson. 19.32 í Piparlandi. FrÁ Monte- rey til Altamont. 6. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68. Ás- mundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- son. 20.30 Blanda af bandarískri danstón- list. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 99,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og ,,Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.06 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.Öb Kristófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgj- unni. Bein útsending. 24.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Nætun/aktin. Fréttir á hella tímanum frá kl. 7 tll kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellerl Grétarsson og Halldór Lévi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Páll Sæv- ar Guöjónsson. 22.00 Viðtalsþáttur Krist- jáns Jóhannssonar. 1.00 Næturlónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti islands. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttlr á heila tlmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Eiríkur Björnsson og Kristján Freyr. 22.30 Kristján Geir Þortáks- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vignir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónl- ist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00 Opið fyrir óskalög kl. 11. 13.00 Ásgeir Páll. Endurtekinn barnaþáttur kl. 17.15. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir. 17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.