Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 37 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofa Páls Akureyri. HJÓNABAND. Gefin voru saman 15. ágúst sl. Atli Snorrason og Sig- rún Huld Jónsdóttir af sr. Jóni Helga Þórarinssyni í Dalvíkur- kirkju. Þau eru til heimilis á Karls- braut 12, Dalvík. Nærmynd HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 24. október Magnús Þór Gunn- arsson og Marín Kristjánsdóttir af sr. Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju. Þau eru til heimilis á Fram- nesvegi 58, Reykjavík. VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Danfoss VLT hraðabreytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt aö 90 kVA. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur vægi við minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 624260 VERSLUN - RÁÐGJÖF ...alltaftilað O öyæjaatvinnu I.O.O.F. 5 = 17411198V2 = 9.0 I.O.O.F. 11 = 1741119872 = 9.0. AD KFUM, Holtavegi „Hirðirinn frá Tekóa" Biblíulestur í umsjá Gunnars J. Gunnarssonar (síöari hluti). Allir karlar velkomnir og takið Biblíuna með. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenna samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalfundur skíðadeildar Fram verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember í Framheimilinu við Safamýri og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvislega. Allir velkomnir. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum. Mikill söngur. Samhjálparvinir gefa vitnisburði. Orð hafa Ragnheiður Pálsdóttir og Jón Sævar Jóhannsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. UTIVIST Hallveigarstig I • simi 614330 Dagsferð sunnud. 22. nóv. Kl. 10.30 Fjörugangan 7. áfangi. Gengið um Hvalfjarðarströnd, frá Hvalfjarðareyri að Óshól. Aðventuferð i Bósa 27.-29. nóvember. Fullbókað er i ferðina og margir á biðlista. Því er nauösynlegt að sækja pantanir eigi síðar en 20. nóv., eftir það verða þaer seldar öðr- um. Fararstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og Margrét Björnsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 12-17. Útivist. Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu er 125 fm eining. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9-17. Til sölu skrifstofuhæð, 500 fm - góð fjárfesting Vorum að fá í sölu mjög vel innréttaða skrif- stofuhæð, miðsvæðis í Reykjavík, u.þ.b. 500 fm. Hæðinni er skipt niður í nokkrar smærri einingar. Húsið er nú allt í leigu en hægt er að losa um leigutaka samkvæmt samkomu- lagi. Leigutekjur eru nú 2,3 millj. á ári. Sölu- verð á fm er aðeins 45 þús. Væg útborgun. Upplýsingar gefur: Fasteignaþjónustan, Skúlagötu 30, 3. hæð. Sími 26600, fax 26213. í óskilum í Kjalameshreppi er jarpur hestur, stjörnóttur. Hann verður seldur á uppboði laugardaginn 28. nóvember nk. kl. 10. f.h. að Naustanesi, Kjalarnesi, ef réttur eigandi hefur ekki gefið sig fram. Upplýsingar í síma 666045 hjá Páli Ólafssyni. Hreppstjóri. Lyftari Til sölu 2ja ára gamall Boss rafmagnslyft- ari, 21/2 tonn, lítið ekinn. Lyftarinn er gámagengur. Upplýsingar í símum 95-13177 og 13180. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F í I. A (i S S T A R F Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna fHáaleitishverfi Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í Val- höll fimmtudaginn 26. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Júlíus Hafsteinn, borgarfulltrúi, flytur erindi og svarar fyrirspurnum um fram- kvæmdir Reykjavíkurborgar. 3. Önnur mál. Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Stjórnin. Hvöt - Aðalfundur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur aðalfund þann 25. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Gestur fundarins verður Sólveig Þétursdóttir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Skóga- og Seljahverfis Aðalfundur Aöalfundur verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason, alþingismaöur. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 26. nóvember nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, og Jóna Gróa Sigurðar- dóttir, formaður atvinnumálanefndar, ræða borgarmál. Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.