Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992
37
ÁRNAÐ HEILLA
Ljósmyndastofa Páls Akureyri.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
15. ágúst sl. Atli Snorrason og Sig-
rún Huld Jónsdóttir af sr. Jóni
Helga Þórarinssyni í Dalvíkur-
kirkju. Þau eru til heimilis á Karls-
braut 12, Dalvík.
Nærmynd
HJÓNABAND. Gefín voru saman
hinn 24. október Magnús Þór Gunn-
arsson og Marín Kristjánsdóttir af
sr. Pálma Matthíassyni í Bústaða-
kirkju. Þau eru til heimilis á Fram-
nesvegi 58, Reykjavík.
VLT HRAÐABREYTAR
fyrir: dælustýringar,
færibönd, loftræstingar,
hraðfrystibúnað o.fl.
Danfoss VLT hraðabreytar fyrir þriggja fasa
rafmótora allt aö 90 kVA.
Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn
heldur vægi við minnsta snúningshraða.
Leitið frekari upplýsinga í söludeild.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 624260
VERSLUN - RÁÐGJÖF
...alltaftilað
O öyæjaatvinnu
I.O.O.F. 5 = 17411198V2 = 9.0
I.O.O.F. 11 = 1741119872 =
9.0.
AD KFUM, Holtavegi
„Hirðirinn frá Tekóa"
Biblíulestur í umsjá Gunnars J.
Gunnarssonar (síöari hluti).
Allir karlar velkomnir og takið
Biblíuna með.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Almenna samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Aðalfundur
skíðadeildar Fram
verður haldinn fimmtudaginn 26.
nóvember í Framheimilinu við
Safamýri og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
19. nóvember. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvislega.
Allir velkomnir.
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum. Mikill söngur.
Samhjálparvinir gefa vitnisburði.
Orð hafa Ragnheiður Pálsdóttir
og Jón Sævar Jóhannsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
UTIVIST
Hallveigarstig I • simi 614330
Dagsferð sunnud. 22. nóv.
Kl. 10.30 Fjörugangan 7. áfangi.
Gengið um Hvalfjarðarströnd, frá
Hvalfjarðareyri að Óshól.
Aðventuferð i Bósa
27.-29. nóvember. Fullbókað
er i ferðina og margir á biðlista.
Því er nauösynlegt að sækja
pantanir eigi síðar en 20. nóv.,
eftir það verða þaer seldar öðr-
um. Fararstjórar: Ingibjörg S.
Ásgeirsdóttir og Margrét
Björnsdóttir.
Skrifstofan er opin frá kl. 12-17.
Útivist.
Laugavegur
Verslunar- og þjónustubygging
Til leigu er 125 fm eining. Aðkoma er bæði
frá Laugavegi og Hverfisgötu. í húsinu eru
verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur
o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur.
Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9-17.
Til sölu skrifstofuhæð,
500 fm - góð fjárfesting
Vorum að fá í sölu mjög vel innréttaða skrif-
stofuhæð, miðsvæðis í Reykjavík, u.þ.b. 500
fm. Hæðinni er skipt niður í nokkrar smærri
einingar. Húsið er nú allt í leigu en hægt er
að losa um leigutaka samkvæmt samkomu-
lagi. Leigutekjur eru nú 2,3 millj. á ári. Sölu-
verð á fm er aðeins 45 þús. Væg útborgun.
Upplýsingar gefur:
Fasteignaþjónustan,
Skúlagötu 30, 3. hæð.
Sími 26600, fax 26213.
í óskilum
í Kjalameshreppi er jarpur hestur, stjörnóttur.
Hann verður seldur á uppboði laugardaginn
28. nóvember nk. kl. 10. f.h. að Naustanesi,
Kjalarnesi, ef réttur eigandi hefur ekki gefið
sig fram.
Upplýsingar í síma 666045 hjá Páli Ólafssyni.
Hreppstjóri.
Lyftari
Til sölu 2ja ára gamall Boss rafmagnslyft-
ari, 21/2 tonn, lítið ekinn.
Lyftarinn er gámagengur.
Upplýsingar í símum 95-13177 og 13180.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F í I. A (i S S T A R F
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Hóla-
og Fellahverfi
verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
fHáaleitishverfi
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Val-
höll fimmtudaginn 26. nóvember nk.
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Júlíus Hafsteinn, borgarfulltrúi, flytur
erindi og svarar fyrirspurnum um fram-
kvæmdir Reykjavíkurborgar.
3. Önnur mál.
Nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir.
Stjórnin.
Hvöt - Aðalfundur
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,
heldur aðalfund þann 25. nóv. kl. 20.30 í
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Gestur fundarins verður
Sólveig Þétursdóttir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Skóga-
og Seljahverfis
Aðalfundur
Aöalfundur verður haldinn í Valhöll í dag,
fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Björn Bjarnason,
alþingismaöur.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1,
fimmtudaginn 26. nóvember nk. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, og Jóna Gróa Sigurðar-
dóttir, formaður atvinnumálanefndar, ræða borgarmál.
Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson.
Stjórnin.