Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 49

Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 49
MORGUNBLAÐÍÐ “FÍMMTUDÁGUR 19. NÓVEMBÉR'19'9'2 49 TALBEITAN Hörkuspennandí tryllir um lögreglumann sem selur eiturlyf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Á RISATJALDI ( IT II DOLBYSTEREO | TILBOÐÁ POPPKORNI OG COCA COLA EITRAÐAIVY ★ ★✓.DV Erótískur tryllir með Drew Barrymore. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Bjömsson Lau. 21. nóv., næst sfðasta sýning, fös. 27. nóv. sfðasta sýning. Stóra sviö kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon f kvöld, fös. 20. nóv., fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. Litla sviö: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: ,PLATANOV eftir Anton Tsjékov Fös. 20. nóv., fáein sæti laus. lau. 21. nóv. kl. 17 uppselt, sun. 22. nóv. kl. 17, fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov f kvöld, lau. 21. nóv., fáein saeti laus, sun. 22. nóv., fös. 27. nóv., lau. 28. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtiieg gjöf. gf ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Fös. 20. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 22. nóv. kl. 20, uppselt, fös. 27. nóv. kl. 20, sun. 29. nóv. kl. 20. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sfmi 11475 - Greiðslukortaþjónusta NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU 9, S. 21971 CLARA $. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 14. sýn. lau. 21. nóv. 15. sýn. sun. 22. nóv. Lokasýning. Miðapantanir allan sólar- hringinn f sfma 21971. HAFNARHUSI TryggvagÖtu 17, 2. hœð, inngangur úr porti. Síml: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGIA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. í kvöld, ðrfá sæti laus, fös. 20. nóv. uppselt, sun. 22. nóv., fim. 26. nóv., lau. 28. nóv. Subbuiegt í eidhúsinu. Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ath.: Ekki er hægt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýn- ing hefst. Miöasala daglega (nema mánudaga) frá frá kl. 17- 19 í Hafnarhúsinu, sími 627280. Miöapantanir ali- an sólarhringinn (símsvari). ^ þJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: • DÝRIN í HÁXiS ASKÓGI e. Thorbjöm Egner Lau. 21. nóv. kl. 14 uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 17, uppselt, - mið. 25. nóv. kl. 16 örfá sæti laus - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt, sun. 6. des. kl. 14 - sun. 6. des. kl. 17 - sun. 13. des. kl. 14 - sun. 13. des kl. 17. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 21. nóv. uppseit - lau. 28. nóv. uppselt, fös. 4. des., - lau. 5. des., - lau. 12. des. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Á morgun uppselt, - fös. 27. nóv. uppselt, mið. 2. des., - fim. 3. des. Ath. sfðustu sýningar. • UPPREISN - 3 ballcttar m. íslenska dansflokknum. í kvöld kl. 20, næst síðasta sýning, fim. 26. nóv kl. 20, sfð- asta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Lau. 21. nóv. uppseit, - sun. 22. nóv. uppselt - mið. 25. nóv. uppsclt,- fim. 26. nóv. uppscit, - lau. 28. nóv. uppseit, - fös. 4. des., - lau. 5. des., - mið. 9. des. - lau. 12. des. Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hieypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russci í kvöld uppselt, á morgun ósóttar pantanir scldar í dag, - lau. 21. nóv. uppseit, sun. 22. nóv. aukasýning ósóttar pantanir seldar í dag - mið. 25. nóv. uppselt - fim. 26. nóv. uppseit, - lau. 28. nóv. uppselt, fim. 3. des. - fös. 4. des. - lau. 5. des. - fim. 10. des. - fös. 11. des. - lau. 12. des. Ekki er unnt að hlcypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ath. aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýn- ingu, ella scldir öðrum. Miöasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 SUNNIID. 22.NÓV. 0(j SIERflfl MRESTRR Vegna fjölda áskorana verða lokatónleikar Bubba Morthens og kúbönsku hljómsveitarinnar Sierra Maestra á Hótel íslandi á sunnudag. Verð aðeins kr. 1.200,- Húsið opnað kl. 21 : Tónleikarnir hefjast ! stundvislega kl. 22 EffiL Sími 687111 Skólobrú Veitingastaður - þar sem hjartað slœr - Leikhúsgestir! Við bjóðum veitingar bæði fyrir og efitir leiksýningar. Verið velkomnir. Skólabrú við AusturvöU sími 62 44 55 Eláhús lokar kl. 23:30. 0 SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - rauð áskriftarrðö - í Háskólabíói í kvöld kl. 20. Einleikari: Frans Helmerson Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Hugleiðing um L. Dmitri Sjostakovits: Sellókonsert nr. I Igor Stravinskíj: Petrushka SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMl 622255 Miðasala fer fram alla virka daga frá kl. 9-17. Greiðslukortaþjónusta. Utgáfutónleikar Rún- ars Þórs á Púlsinum ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Rúnars Þórs verða haldn- ir á Púlsinum í kvöld, fimmtudaginn 19. nóvem- ber, vegna útkomu geisla- plötunnar Hugsunar. Tón- leikarnir verða sendir út í • beinni útsendingu __ á Bylgjunni í þættinum ís- lenskt í öndvegi — Púlsinn á Bylgunni, í boði Gúmmí- vinnustofunnar. Rúnar Þór sækir flesta texta sína í smiðju bróður síns. Heimir Már á fjóra texta á Hugsun, Þorsteinn Magnússon, gítarleikari í hljómsveit Rúnars Þórs, á einn, Sverrir Stormsker annan og Steinn Steinarr varð Rúnari Þór kveikjan að einu lagi plötunnar. Þá á Jónas Friðgeir tvo texta á plötunni, en hann lést fyrir aldur fram fyrr á þessu ári, segir í fréttatilkynningu frá +Film sem er útgáfuaðili geislaplötunnar. Tónleikamir hefjast kl. 10 og standa til kl. 24. Fundur um upplýsingatækni FAGRÁÐ í upplýsingatækni 6. Þetta er stofnfundur og gerast stofnélagar sótt heldur sinn fyrsta fund i dag geta þau fyrirtæki og stofn- fundinn. klukkan 12 að Borgartúni anir, sem hug hafa á að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.