Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu hendur standa fram úr ermum heima fyrir í dag. Félögum semur vel. Stattu við gefin fyrirheit í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Þú færð nýjar hugmyndir um verkefni í vinnunni. Þótt skemmtanir og ásta- málin séu í sviðsljósinu er sjálfsagt að gæta hófs. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Innkaupin og smálagfær- ingar heima taka tíma í dag. Auðveit er að leiðrétta smámisskilning sem upp hefur komið. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HSg Hugmyndir þínar eru góðar og þú ættir að koma þeim á framfæri. Varastu fyrir- heit í ástamálum sem erfitt er að standa við. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Bæði fjölskyldu- og pen- ingamál ganga að óskum í dag. En þú þarft að ein- béita þér í vinnunni til að gera engin mistök. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þý hefur forustuhlutverki að gegna í dag og þér tekst það vel. Skemmtanir eiga hug þinn í kvöld. Forðastu óþarfa eyðslu. (23. sept. - 22. október) 2^® Þú vinnur á bak við tjöldin að viðskiptum. Gerðu þér góða grein fyrir því hvar vandinn liggur og þú leysir hann. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍ0 Þú átt annríkt í dag og þarft að sinna mörgum verkefnum. Láttu ekki skilningsleysi annarra slá þig út af laginu. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) ÉSO Þú kannt að nýta þér tæki- færin, hvenær rétt er að grípa til aðgerða og hvenær ekki. Hafðu hemil á tilfinn- ingunum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú getur lesið á milli línanna og séð hvað er rétt og hvað rangt í viðskiptum. Ekki dreifa huganum um of. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nýtur aukinna fríðinda í vinnunni og gefur vini góð ráð. Ferðalag sem þú hefur í huga getur verið óþarft. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'JEt Sameiginleg áhugamál eru þér efst í huga í dag. Góð dómgreind auðveldar þér ákvarðanatöku í vinnunni. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Ef trén hafa fellt lauf... Ef himinn- Ef svellskafan er í gangi, getur þá verið langt til vetrarins? inn er grár... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Minningarmót Lederers hefur verið árlegur viðburður í brids- lífí Breta í tæp 50 ár. Fyrst í stað var mótið félagskeppni helstu bridsblúbbanna í London, en á síðari árum hefur mótið tekið á sig alþjóðlegn blæ með þátttöku erlendra gestasveita. Irar eru alltaf boðnir, oft ásamt sveit frá Svíþjóð eða Bandaríkj- unum. í ár var það íslensk sveit, skipuð Jóni Baldurssyni, Sævari Þorbjörnssyni, Þorláki Jónassyni og greinarhöfundi. Mótið var því skipað sex breskum sveitum, einni írskri og einni íslenskri. Jón Baldursson umskírði keppnina, talaði um „Eyjamótið", og sagði það eðlileg hlutföll að enskir fengju að tefla fram sex sveitum á móti eini frá hinum eyjunum tveimur. Vöktu þau ummæli missmikla hrifningu keppenda. Hér er spil úr leiknum við Lundúnaúrvalið: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG1076 VG4 Vestur * ^86 Austur ♦ 985432 * K64 * K V5 VÁK72 ♦ Á1072 ♦ DG953 ♦ G7 Suður +D105 ♦ A VD109863 ♦ 4 ♦ Á9832 Vestur Norður Austur Suður Porlákur Regal Guðm. Czem. 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 1 grand Pass 2 lauf 2 tfglar 2 hjörtu 3 tíglar 3 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: tígulsjö! AV voru Barry Regal og pólskættaður spilari að nafni Peter Czerniewski. Peter gat fengið 11 slagi með því að stinga upp tígulkóng (úr því að spaðakóngurinn fellur undir ásinn), en hann vildi halda valdi á tlglinum og lét því lítið úr borði. Ég átti því slaginn á tígulgosa og spilaði aftur tígli. Ennþá gat Peter unnið spilið með því að henda laufí, en hann hélt auðvitað að hann yrði að gefa slag á lauf, auk ÁK í hjarta, svo hann ákvað að trompa. En þar með var spilið hrunið. Hann spilaði hjarta á gosa og kóng. Enn kom tígull og Peter tromp- aði. Spilaði síðan laufí þrisvar. Ég átti þriðja slaginn á drottn- ingu, lagði niður hjartaás og spilaði tígli í fjórða sinn. Tveir niður! Á hinu borðinu keyptu Jón og Sævar samninginn í 3 laufum í NS og unnu þau slétt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti I Prilep I Makedóníu I haust kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Dimitrovs (2.445), Búlgar- íu, sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Abramovic (2.505), Serbíu. 37. Rh5! og svartur gafst upp. Eftir 37. - gxh5, 38. Dg5 er hann óveijandi mát og 37. - Bf8, 38. Bc3 með hótunum 39. Df6 og 39. Rf6+ er einnig vonlaust. Rúss- neski stórmeistarinn Sergei Smagin sigraði á mótinu með 8‘A v. af 11 mögulegum. Næstir komu alþjóðlegu meistaramir Dimitrov, Búlgaríu og Bogdanovskí, Maked- óníu með 8 v. Stórmeistarinn A. Mikhailtsjísin, Úkraínu, varð fjórði með 7 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.