Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 í DAG er fimmtudagur 19. nóvember, 324. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.33 og síð- degisflóð kl. 13.58. Fjara kl. 9.48 og kl. 22.32. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.10 og sólar- lag kl. 16.16. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 8.56. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálægur þeim er hafa sundurmarið hjarta, þeim er hafa sund- urkraminn anda, hjálpar hann. (Sálm. 34,19.) 1 2 3 4 m s 6 7 8 9 U” - 11 13 ■ l5 16 1 17 LÁRÉTT: 1 dragast, 5 ending, 6 kærleikann, 9 hnöttur, 10 á sér stað, 11 tðnn, 12 rengja, 13 01- gresi, 15 gruna, 17 mælti. LÓÐRÉTT:-1 þrjoskast, 2 gjálfur, 3 fæði, 4 bikið, 7 eyðir, 8 tijóna, 12 hlífa, 14 illmenni, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 fála, 5 æfar, 6 ríka, 7 ef, 8 akarn, 11 lá, 12 ónn, 14 alda, 16 gaurar. LÓÐRÉTT:- 1 ferðalag, 2 lækna, 3 afa, 4 gróf, 7 enn, 9 kála, 10 róar, 13 nýr, 15 du. SKIPIISI________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Sölvi Bjarnasonog færeyski togar- inn Hvilvtenni kom inn vegna vélarbilunar. I gær fóru Bakkafoss og Kyndill á ströndina og Stapafell kom af ströndinni. Togarinn Vigri átti að koma úr fyrstu veiði- förinni í gærkvöldi. ÁRIMAÐ HEILLA Ólafur Halldórsson, Breið- vangi 63, Hafnarfirði, starfsmaður hjá Álfélaginu. Kona hans er Margrét Reim- arsdóttir. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerir ráð fyrir heldur kólnandi veðri og i fyrrinótt var kaldasta nóttin á vetrinum í Rvík, minus 6 stig. Uppi á hálend- inu 11 stiga frost. Mest mældist úrkoman um nótt- ina austur á Dalatanga 13 mm. I fyrradag var sól í höfuðstaðnum í nær þrjár og hálfa klst. BANDALAG KVENNA í Reykjavík. Jólafundur banda- lagsins verður nk. þriðjudag, 24. þ.m. á Hallveigarstöðum. Gestir verða: Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup, Jenna Jensdóttir rithöf. og Erla G. Garðarsdóttir söngkona og undirleikari Pavel Smid. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð aldraðra. Á morgun, föstudag kl. 14.30 er bók- menntakynning, verk Hall- dórs Laxness, undir stjórn Sigurðar Bjömssonar. Leik- ararnir Benedikt Ámason og Hákon Waage ásamt söng- kon- unni Signý Sæmundsdóttur og undirleikara Agnesi Löve. Þá verður söngstund við píanóið kl. 15.30 ásamt Fjólu og Hans. ÍSL. ameríska fél. Þessi númer komu upp er dregið var í Lukkupotti Leifs heppna; 1526 - 0670 - 1103 - 394 - 0102 - 0633 - 0458-0014-0319-2726. Handhafar snúi sér til skrif- stofu félagsins, s. 625060. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Kven- félag safnaðarins efnir til spilakvölds kl. 2l í kvöld í Kirkjubæ. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. MÆÐRASTYRKSNEFND. Fataúthlutun og fatamót- taka alla fimmtudag á Sól- vallagötu 48 kl. 16-18. ÁTTHAGAFÉL. Héraðs- manna heldur afmælisfagnað í tilefni 20 ára afmælis félags- ins í Hreyfilshúsinu á laugar- dag og hefst hún með borð- haldi og er húsið opnað kl. 19. Skemmtidagskrá verður flutt. Veislustjóri er Áslaug Pétursdóttir en ræðumaður Þórhallur Guttormsson. REIKIHEILUN. Opið hús í Bolholti 4 kl. 20 í kvöld. LAUGARVATNSSKÓLI. Nemendur brautskráðir 1942-43 koma saman á Lækjarbrekku, Bankastræti, annað kvöld kl. 20. Þess er vænst að þátttakendur hafi með sér myndir frá mótinu á sl. sumri. SÖNGSVEITIN Drangey. Kaffíhlaðborð og söng- skemmtun, kór og einsöngur í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð, sunnudag kl. 15 og er öllum opin. FÉL. eldri borgara. Opið í Risinu kl. 13-17 í dag. Tví- menningur í brids kl. 12.30. j SELJASÓKN. Jólafundur kvenfélagsins verður 8. des. nk. Tilk. þarf stjórnarmönn- um þátttöku. KÓPAVOGUR, Fél. eldri borgara. Spilað verður í bingó í kvöld kl. 20 á Digranes- vegi 12. KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í dag kl. 14-16.30. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 14 verður spilað bingó í íþróttahúsinu, Strandgötu. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opinberun Jóhann- esar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu i umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Matteusarguðspjall. GRINDAVÍKURKIRKJA: Starf 14—16 ára í kvöld kl. 20. Helgistund. MIIMIMIIMGARSPJÖLÍd" MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgames: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin. Gert er ráð fyrir að skilyröi til kaupa á bújöröum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga: f frumvarpi um breytingu á jarðalögum sem landbúnaðarráðherra hefur Iagt fram í þingflokkum stjóraarflokkanna eru ákvæði sem þrengja möguleika manna til að kaupa bújarðir hér á landi. Frumvarpið er flutt til að koma f veg íyrir að útlendingar geti eignast jarðir hér á landi í stórum stíl eftir að ísland | 11111 > I 11' 11 "i" i II f<£r/^UKJ£> Kvöld-, MBlur* og helgarþjónutta apótekanna i Reykjavik, dagana 13. til 19. nóvenv ber, að báóum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurtwejar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Áifabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónssmisaAgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjúdögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AJnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kJ. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i 8.28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kt. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítslans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Unds- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Uugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Uugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMoas: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Uugar- - daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsólcnartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðuiinn í LaugardaL Opinn afta daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveNð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússina. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrífstofunnar. G-samtökJn, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og ffknlefnaneytendur. Göngudeild Undspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi mHli klukkan 19.30 og 22.00 i sima 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrilstofa Álandi 13. s. 688630. Styrktaríélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn aifjaspelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, 8. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-»amtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohótista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud: kl. 20. í Bústaðakirkju sunrtud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þuría aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýtingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Undssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Brellands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandan-kjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á iþróttaviöburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöidfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlrt yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Undspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20' og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Unda- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaratöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöóvan Neyöarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími atla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Undsbókasafn fslands; Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud, kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaér. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafnið á Akureyri og Uxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar. Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Leugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntssfn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga miMi kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúmgrfpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Kstasafn Árnesinga SeHossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: f júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reytcjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc Uugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðhoftslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöföur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Uugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaróar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðia: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellsavelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.3CF8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudága kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Uugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kógmogi: Opin ménudaga - lostudaga kl. 7-20.30. Laugatdaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyra, er opln ménudnga - fóstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18. aunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjaraamess: Opln manud. - fóstud. kl 7.10-2030. Uugatd. kl. 7.10 1730 Sunnud. kl. S-17.30. Bláa lónið: Mánud.-löstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.