Morgunblaðið - 19.11.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.11.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 í DAG er fimmtudagur 19. nóvember, 324. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.33 og síð- degisflóð kl. 13.58. Fjara kl. 9.48 og kl. 22.32. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.10 og sólar- lag kl. 16.16. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 8.56. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálægur þeim er hafa sundurmarið hjarta, þeim er hafa sund- urkraminn anda, hjálpar hann. (Sálm. 34,19.) 1 2 3 4 m s 6 7 8 9 U” - 11 13 ■ l5 16 1 17 LÁRÉTT: 1 dragast, 5 ending, 6 kærleikann, 9 hnöttur, 10 á sér stað, 11 tðnn, 12 rengja, 13 01- gresi, 15 gruna, 17 mælti. LÓÐRÉTT:-1 þrjoskast, 2 gjálfur, 3 fæði, 4 bikið, 7 eyðir, 8 tijóna, 12 hlífa, 14 illmenni, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 fála, 5 æfar, 6 ríka, 7 ef, 8 akarn, 11 lá, 12 ónn, 14 alda, 16 gaurar. LÓÐRÉTT:- 1 ferðalag, 2 lækna, 3 afa, 4 gróf, 7 enn, 9 kála, 10 róar, 13 nýr, 15 du. SKIPIISI________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Sölvi Bjarnasonog færeyski togar- inn Hvilvtenni kom inn vegna vélarbilunar. I gær fóru Bakkafoss og Kyndill á ströndina og Stapafell kom af ströndinni. Togarinn Vigri átti að koma úr fyrstu veiði- förinni í gærkvöldi. ÁRIMAÐ HEILLA Ólafur Halldórsson, Breið- vangi 63, Hafnarfirði, starfsmaður hjá Álfélaginu. Kona hans er Margrét Reim- arsdóttir. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerir ráð fyrir heldur kólnandi veðri og i fyrrinótt var kaldasta nóttin á vetrinum í Rvík, minus 6 stig. Uppi á hálend- inu 11 stiga frost. Mest mældist úrkoman um nótt- ina austur á Dalatanga 13 mm. I fyrradag var sól í höfuðstaðnum í nær þrjár og hálfa klst. BANDALAG KVENNA í Reykjavík. Jólafundur banda- lagsins verður nk. þriðjudag, 24. þ.m. á Hallveigarstöðum. Gestir verða: Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup, Jenna Jensdóttir rithöf. og Erla G. Garðarsdóttir söngkona og undirleikari Pavel Smid. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð aldraðra. Á morgun, föstudag kl. 14.30 er bók- menntakynning, verk Hall- dórs Laxness, undir stjórn Sigurðar Bjömssonar. Leik- ararnir Benedikt Ámason og Hákon Waage ásamt söng- kon- unni Signý Sæmundsdóttur og undirleikara Agnesi Löve. Þá verður söngstund við píanóið kl. 15.30 ásamt Fjólu og Hans. ÍSL. ameríska fél. Þessi númer komu upp er dregið var í Lukkupotti Leifs heppna; 1526 - 0670 - 1103 - 394 - 0102 - 0633 - 0458-0014-0319-2726. Handhafar snúi sér til skrif- stofu félagsins, s. 625060. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Kven- félag safnaðarins efnir til spilakvölds kl. 2l í kvöld í Kirkjubæ. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. MÆÐRASTYRKSNEFND. Fataúthlutun og fatamót- taka alla fimmtudag á Sól- vallagötu 48 kl. 16-18. ÁTTHAGAFÉL. Héraðs- manna heldur afmælisfagnað í tilefni 20 ára afmælis félags- ins í Hreyfilshúsinu á laugar- dag og hefst hún með borð- haldi og er húsið opnað kl. 19. Skemmtidagskrá verður flutt. Veislustjóri er Áslaug Pétursdóttir en ræðumaður Þórhallur Guttormsson. REIKIHEILUN. Opið hús í Bolholti 4 kl. 20 í kvöld. LAUGARVATNSSKÓLI. Nemendur brautskráðir 1942-43 koma saman á Lækjarbrekku, Bankastræti, annað kvöld kl. 20. Þess er vænst að þátttakendur hafi með sér myndir frá mótinu á sl. sumri. SÖNGSVEITIN Drangey. Kaffíhlaðborð og söng- skemmtun, kór og einsöngur í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð, sunnudag kl. 15 og er öllum opin. FÉL. eldri borgara. Opið í Risinu kl. 13-17 í dag. Tví- menningur í brids kl. 12.30. j SELJASÓKN. Jólafundur kvenfélagsins verður 8. des. nk. Tilk. þarf stjórnarmönn- um þátttöku. KÓPAVOGUR, Fél. eldri borgara. Spilað verður í bingó í kvöld kl. 20 á Digranes- vegi 12. KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í dag kl. 14-16.30. HAFNARFJÖRÐUR, fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 14 verður spilað bingó í íþróttahúsinu, Strandgötu. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opinberun Jóhann- esar. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. NESKIRKJA: Biblíulestur í kvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu i umsjá sr. Franks M. Halldórssonar. Farið verður í Matteusarguðspjall. GRINDAVÍKURKIRKJA: Starf 14—16 ára í kvöld kl. 20. Helgistund. MIIMIMIIMGARSPJÖLÍd" MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgames: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin. Gert er ráð fyrir að skilyröi til kaupa á bújöröum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga: f frumvarpi um breytingu á jarðalögum sem landbúnaðarráðherra hefur Iagt fram í þingflokkum stjóraarflokkanna eru ákvæði sem þrengja möguleika manna til að kaupa bújarðir hér á landi. Frumvarpið er flutt til að koma f veg íyrir að útlendingar geti eignast jarðir hér á landi í stórum stíl eftir að ísland | 11111 > I 11' 11 "i" i II f<£r/^UKJ£> Kvöld-, MBlur* og helgarþjónutta apótekanna i Reykjavik, dagana 13. til 19. nóvenv ber, að báóum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurtwejar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Áifabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónssmisaAgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjúdögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. AJnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kJ. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i 8.28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kt. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítslans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Unds- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Uugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Uugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMoas: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Uugar- - daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsólcnartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðuiinn í LaugardaL Opinn afta daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasveNð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússina. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Simsvari gefur uppl. um opnunartima skrífstofunnar. G-samtökJn, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengls- og ffknlefnaneytendur. Göngudeild Undspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi mHli klukkan 19.30 og 22.00 i sima 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrilstofa Álandi 13. s. 688630. Styrktaríélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn aifjaspelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, 8. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-»amtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohótista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud: kl. 20. í Bústaðakirkju sunrtud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þuría aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýtingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Undssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Brellands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandan-kjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á iþróttaviöburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. i hádegis- eða kvöidfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlrt yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Undspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20' og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Unda- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaratöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöóvan Neyöarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími atla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgkJögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Undsbókasafn fslands; Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud, kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. I sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaér. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafnið á Akureyri og Uxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar. Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Leugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntssfn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga miMi kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúmgrfpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og Kstasafn Árnesinga SeHossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: f júli/ógúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reytcjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc Uugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðhoftslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöföur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Uugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaróar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðia: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellsavelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.3CF8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudága kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Uugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kógmogi: Opin ménudaga - lostudaga kl. 7-20.30. Laugatdaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyra, er opln ménudnga - fóstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18. aunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjaraamess: Opln manud. - fóstud. kl 7.10-2030. Uugatd. kl. 7.10 1730 Sunnud. kl. S-17.30. Bláa lónið: Mánud.-löstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.