Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 6

Morgunblaðið - 19.11.1992, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992 6 ■ÚTVARP/SJÓNVARP SJOIMVARPIÐ 18.00 PStundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Stefíensen. Upptökustjóri: Hildur Bruun. 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakónginn Babar. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (6:19) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Átujafnvæg- ið í hafinu (The World of Survival — The Krill Equation) Bresk fræðslu- mynd um kríli eða hvalátu, sem er undirstöðufæða fyrir lífkeðjuna í Suðurhöfum. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 ►Auðlegt og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►fþróttasyrpan í þættinum verður meðal annars farið í heimsókn til Liilehammer í Noregi, þar sem vetrarólympíuleikamir verða haldnir eftir hálft annað ár. Fjallað verður um fimm greinar bardagaíþrótta, sem stundaðar eru hér á landi. Þá verður heilsað upp á gest þáttarins og sagt frá íþróttaviðburðum síðustu daga. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.15 ►Tónstofan í þættinum er farið í heimsókn til Ágústu Ágústsdóttur söngkonu í Holti í Önundarfírði og rætt við hana um sönglistina. Ágústa syngur einnig nokkur lög við undir- leik eiginmanns síns, séra Gunnars Bjömssonar. Umsjón: Hákon Leifs- son. Dagskrárgerð: Óli Öm Andre- assen. 21.50 kJCTTip ►Eldhuginn (Gabriel’s ■ WLI IIII Fire) Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 22.40 ►££$ I þættinum verður fjallað um atvinnustarfsemi á Evrópska efna- hagssvæðinu. Hvemig verður vinnu- markaðurinn með tilkomu EES? Hvað verður um félagsleg réttindi launafólks, hveijir eiga rétt á vinnu hér og á hvaða vinnu? Umsjón: Ingi- mar Ingimarsson. Stjóm upptöku: Anna Heiður Oddsdótir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem íjallar um nágranna við Ramsay-stræti, 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.30 ►Eliott-systur (House of Eliott I) Breskur myndaflokkur um Eliott systumar (6:12) 21.25 ►Aðeins ein jörð Stuttur þáttur um umhverfismál. 21.35 ►Landslagið á Akureyri 1992 Nú verða leikin og sýnd öll tíu lögin sem keppa til sigurs í keppninni Landslag- ið 1992 og það er til mikils að vinna því sigurlagið hlýtur að launum eina milljón króna. 22.25 ►Laun lostans (Deadly Desire) . Frank Decker rekur ásamt félaga sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagamir eru í þann mund að ganga frá ábatasömum samningi þegar Frank fellur fyrir rangri konu. Valdamikill maður ræður hann til að vemda konuna sína, en þegar sam- band Franks við konuna verður nán- ara en samið var um flækist hann í net spillingar og ofbeidis. Aðalhlut- verk: Jack Scalia, Kathryn Harrold, Will Patton og Joe Santos. Leik- stjóri: Charles Correll. 1990. Bönnuð bömum. 23.55 ►Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck) Tólf ára drengur ákveður að hætta að leika íþrótt sína, horna- bolta, þar til samið hefur verið um algjöra eyðingu kjarnavopna. Brátt feta íþróttamenn um allan heim í fótspor hans og þá fara hlutimir fyrst í gang fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Leikstjóri: Mike New- ell. 1987. 1.50 ►Dagskrárlok Tónlist - Ágústa nam á sínum tíma söng hjá austur-þýsku söngkonunni Hannelore Kushe. Tónstofan fer vestur á firdi Hákon Leifsson ræðir við Ágústu Ágústsdóttur um feril hennar og sönglistina SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Sjón- varpsmenn brugðu sér vestur á firði og tóku hús á Agústu Ágústsdóttur söngkonu sem býr í Holti í Önund- arfirði. Ágústa nam á sínum tíma söng hjá austur-þýsku söngkonunni Hannelore Kushe og er löngu orðin þjóðkunn fyrir söng sinn. I þættin- um ræðir Hákon Leifsson við Ág- ústu um feril hennar og sönglistina vítt og breitt, en Ágústa syngur einnig nokkur lög við undirleik eig- inmanns síns, séra Gunnars Björns- sonar. Dagskrárgerð annaðist Óli Öm Andreassen. Lögin tíu flutf í Landslagskeppni Úrslitakvöldið verður á Akur- eyri annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgj- unni STÖÐ 2 KL. 21.35 Síðustu tíu daga hafa lögin sem keppa til úrslita í keppninni Landslagið á Akureyri verið fmmflutt á Stöð 2, eitt af öðru. í kvöld verða þau öll flutt í einum þætti. Þorvaldur B. Þorvalds- son gítarleikari í Todmobile sá um útsetningarnar, en hann hefur með sér úrvalslið tónlistarmanna í hljóm- sveitinni. Keppninn hefur verið hald- in þrisvar sinnum áður, en aldrei utan Reykjavíkur. Úrslitakvöldið verður á Akureyri annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgj- unni. Keppnin gefur lagahöfundum kost á að koma tónsmíðum sínum á framfæri og það fylgir því mikil viðurkenning að komast í eitt af efstu sætunum. Auk þess em vegleg verðlaun í boði og ber þar hæst ein milljón króna sem höfundur vinning- slagsins fær í sinn hlut. 23.40 ►Dagskrárlok Litróf hið nýja Sem fyrr er Litróf ríkissjón- varpsins eini fasti menningar- þáttur sjónvarpsstöðvanna. Þessi þáttur er mikilvægur því á krepputímum getur menningin beinlínis haldið lífi í fólki. A viðsjártímum þegar menn vilja létta aðstöðugjaldi af jafnt ríkum sem fátækum fyrirtækjum og færa það yfir á einstaklingana verður slíkur menningarþáttur eins og gluggi sem opnar sýn á menn- ingarlífið. Margir hafa ekki efni á að njóta menningarvið- burða nema gegnum þann glugga. Slíkan þátt ber því að vanda eftir föngum. Notalegheit Arthúr Björgvin Bollason er sem fyrr umsjónarmaður Litrófsins. En nú hefur um- sjónarmanni bæst liðsauki þar sem fer Valgerður Matthías- dóttir. Valgerður annaðist menningarþætti á Stöð 2 er Jón Óttar var við stjórnvölinn. Valgerður er þannig allreynd- ur þáttastjórnandi. í þættin- um nýtist vonandi bók- menntaáhugi Arthús og áhugi Valgerðar á mynd- og húsa- gerðarlist. Undirritaður telur að Valgerður geti létt þáttinn sem var stundum full form- fastur. Rýnir kann til dæmis vel við menningarrispuna undir lok þáttar er þar eru menningarviðburðir kynntir lítillega. Það er full snemmt að dæma hvort þátturinn nær að blómstra í vetrarmyrkrinu. En sem dæmi um nýtt vinnu- lag má nefna er Valgerður skoðaði gamalt hús í miðbæn- um í samfylgd Bjama Mar- teinssonar' arkitekts. Bjarni stýrði endursmíði hússins en þar er nú rekinn veitingastað- ur. Valgerður lauk göngunni á að kíkja ofan í pottana hjá yfirmatreiðslumanninum sem var að vonum kátur með kynninguna. Síðan settust umsjónarmenn að snæðingi og voru bara heimilisleg og notaleg. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Lítil saga úr Blikabæ", sögu- korn úr smiðju Iðunnar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 8.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókín. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútv.-ogviðsk.mál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R; D. Wingfield Fjórði þáttur. Þýðing: Ási- hildur Egilsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðs- son. Leikendur: Anna Kristin Arngrims- dóttir, Erlingur Gislason, Gísli Halldórs- son og Jón Sigurbjörnsson. (Áður út- varpað 1977. Einnig útvarpað að lokn- um kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les. (23) 14.30 Sjónarhóll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir, 15.03 Tómbókmenntir Forkynning á tón- listarkvöldi Rikisútvarpsins 3. desem- ber n.k. þar sem útvarpaó verður frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Þættir úr sinfóniu nr. 5 í cis-moll eftir Gustav Mahler. Fil- harmóniusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur tyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hlustendur hringja i sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveðið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greínd. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (9) Anna Margrét Sig- urðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 18.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Bjartur og fagur dauðdagi" eftir R. D. Wingfield Fjórði þáttur hádegisleík- ritsins endurfluttur. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands I Háskólabíóí. Á efnisskránni: — Hugleiðing um L eftir Pál P. Pálsson, — Sellókonsert nr. t eftir Dmitríj Shos- takovitsj og — Petruska eftir Igor Stravinskíj. Einleik- ari á selló er Frans Helmerson og stjórnandi Petri Sakari. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Veröld ný og góð. Bókmenntaþátt- ur um staðlausa staöi. Umsj.: Jón Karl Helgason. 23.10 Fimmtudagsumræöan 24.00 Fréttir. 0.10 .Sólstafir. Endurtekið frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.03 Dagskré. DægurmálaúNarp og fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauk'sson. 19.32 í Piparlandi. FrÁ Monte- rey til Altamont. 6. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68. Ás- mundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfús- son. 20.30 Blanda af bandarískri danstón- list. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 99,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og ,,Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.06 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.Öb Kristófer Helgason. 22.00 Púlsinn á Bylgj- unni. Bein útsending. 24.00 Pétur Val- geirsson. 3.00 Nætun/aktin. Fréttir á hella tímanum frá kl. 7 tll kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellerl Grétarsson og Halldór Lévi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Svanhildur Eiriksdóttir. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Páll Sæv- ar Guöjónsson. 22.00 Viðtalsþáttur Krist- jáns Jóhannssonar. 1.00 Næturlónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti islands. 22.00 Halldór Backman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttlr á heila tlmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 ísafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Eiríkur Björnsson og Kristján Freyr. 22.30 Kristján Geir Þortáks- son. 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vignir. 22.00 Ólafur Birgis. 1.00 Partýtónl- ist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00 Opið fyrir óskalög kl. 11. 13.00 Ásgeir Páll. Endurtekinn barnaþáttur kl. 17.15. Um- sjón: Sæunn Þórisdóttir. 17.30 Eriingur Níelsson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.