Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992
SNOKER / HM
Jóhannes byrjar vel
■ SIGURÐVR Sveinbjörnsson
verður aðstoðarþjálfari Agústs
Haukssonar hjá 2. deildar liði
Þróttar í knattspyrnu á næsta
tímabili. Ágúst, sem hefur verið
þjálfari og leikmaður í Noregi und-
anfarin níu ár, kemur einnig til með
að leika með Þrótturum á ný.
■ ANDRI Marteinsson var val-
inn leikmaður ársins hjá 1. deildar-
liði FH í knattspymu í lokahófí
knattspymudeildar félagsins á dög-
.unum.
* ■ JANI Sievinen frá Finnlandi
bætti Evrópumetið í 50 metra bak-
sundi karla á fínnska meistaramót-
inu í Helsinki um síðustu helgi.
Hann synti á 24,81 sek og bætti
eldra metið, sem Svíinn Rudi Doo-
mayer setti í janúar, um 0,20 sek.
■ GEORGE Weah skoraði fyrir
PSG á 62. mínútu og Vincent
Guerin tryggði liðinu 2:0 sigur
gegn Auxerre mínútu síðar í viður-
eign liðanna í frönsku deildinni í
gærkvöldi. Þar með skaust PSG á
toppinn, en Nantes getur endur-
heimt fyrsta sætið í kvöld með jafn-
tefli eða sigri gegn Caen.
Armann: herrakvöld
Herrakvöld knattspymudeildar
Ármanns verður haldið annað
kvöld, laugardag 21. nóv., í Rósen-
borg-kjallaranum við Austurstræti.
Húsið verður opnað kl. 21.
Knattspymufélag ÍA
með árshátíð
Árshátíð Knattspymufélags ÍA
verður haldin annað kvöld, laugar-
dag 21. nóv., í íþróttahúsi ÍA á
Jaðarsbökkum. Húsið opnar kl. 19
og er miðaverð kr. 2.500 fyrir mat
og á dansleik. Miðapantanir í síma
13311 milli kl. 15 og 17.
Árshátíð Breiðabliks
Árshátíð Breiðabliks verður í fé-
lagsheimili Kópavogs annað kvöld,
laugardaginn 21. nóv., og opnar
húsið kl. 19.:30. Miðar era seldir í
Ljóshraða við Hamraborg.
Þróttur: herrakvöld
Herrakvöld Þróttar verður haldið
'■** í sal sameignar iðnaðarmanna,
Skipholti 70, föstudaginn 27. nóv-
ember og hefst kl. 18. Miðar era
seldir í félagsheimili Þróttar við
Holtaveg alla virka daga kl. 12 til
13:30.
íkvöld Körfubolti Bikarkeppni karla Stykkishólmur: Snæfell - Haukar b20 Mnnrihnlti
Bikarkeppni kvenna
Kaplakriki: FH-Haukar 20
2. deild karla
Keflavík: HKN-KR 20
Digranes: UBK - Fylkir 20
JÓHANNES B. Jóhannesson
vann tvo af sterkustu snóker-
spilurunum í 3. og 4. umferð
Heimsmeistaramótsins í snó-
ker á Möltu. Hann vann O’Do-
noghue frá írlandi 4-3, en ír-
inn var raðaður í sæti nr. 15
FJÓRIR íslendingar verða á
meðal keppenda á heims-
meistaramótinu í kraftlyfting-
um, sem fram fer f Birmingham
á Englandi um helgina. Einn
þeirra, Guðni Sigurjónsson á
titil að verja.
Keppni hófst í gær en Kári Elí-
son keppir í dag, fyrstur ís-
lendinganna. Hann tekur þátt í 75
kg flokki. Kári á 7.-8. besta árang-
ur í heiminum í ár að sögn en stefnir
á 5. sæti á mótinu.
Jón Gunnarsson keppti í fyrra í
■ mótinu. Jóhannes hefur unn-
ið alla leiki í sinum riðli á
mótinu.
Sigur Jóhannesar var sætur
því O’Donoghue er stiga-
hæsti írinn 1992 og á mikil afrek
100 kg flokki og fékk brons. í ár
er hann flokki neðar, í 90 kg flokki,
en vegna meiðsla er hann um 50
kg undir venjulegri getu í bekk-
pressu.
En Jón stefnir á Evrópumet í
hnébeygju (357,5 kg) og íslandsmet
í réttstöðulyftu.
Snæbjöm Aðils keppti í vor á
EM og var í 125 kg flokki. Nú
stefnir hann á að ná ekki lakari
árangri og gerir sér vonir um 10.
sætið.
Guðni Sigurjónsson er heims-
meistari í sínum flokki og stefnir á
að baki. Jóhannes gerði sér síðan
lítið fyrir á miðvikudag og vann
Chaithanasakum frá Tælandi 4-2,
en Tælendingurinn var raðaður
nr. 2 í mótinu og talinn einn af
sterkustu snókerspiluram heims.
Hann er m.a. Asíumeistari 1992
að halda titlinum. Hann hefur sýnt
framfarir á æfingum undanfarið og
þarf líklega á þeim að halda gegn
skæðasta keppinauti sínum, Dave
Jakoby, sem lyfti samtals 945 kg
á bandaríska meistaramótinu í vor,
en Guðni vann heimsmeistaratitil-
inn með 907,5 kg í fýrra. Þá hefur
Guðni hug á að setja íslandsmet í
hnébeygju, 362,5 kg.
Skráðir keppendur era 217 frá
yfír 30 þjóðum. Kári keppir í dag
sem fyrr segir, Jón Gunnarsson á
morgun og þeir Snæbjörn og Guðni
á sunnudaginn.
og Tælandsmeistari 1991 og
1992.
Arnar Richardsson vann Bu-
galla frá Spáni 4-1, en tapaði síð-
an fyrir Yao frá Hong Kong á
miðvikudag.
Rússland.............6 4 2 526:427 10
Búlgaría.............6 4 2 496:453 10
England..............6 4 2 444:423 10
Danmörk..............6 0 6 416:579 6
D-RIÐILL
Aþena, Grikklandi:
Grikkland - Rúmenía.............115:73
Panayotis Yannakis 23, Panayotis Fasoulas
21 - Sorin Ardelean 17, George Muressan
15.
■Staðan í hálfleik var 53:47.
Stokkhólmi:
Sviþjóð - Ungverjaland..........105:77
Mattias Sahlström 39, Torbjöm Gehrke 16,
Henrik Evers 12, Peter Mellström 12 -
Tamas Bencze 17, Ference Zsebe 15, Ro-
land Halm 11, Komel David 10, Laszlo
Orosz 10
■Staðan í hálfleik var 48:30.
Lokastaðan:
Grikkland............6 5 1 541:449 11
Svíþjóð..............6 4 2 488:480 10
Rúmenía..............6 2 4 482:518 8
Ungveóaland........6 1 5 440:504 7
Ishokkí
NHL-deildin
Aðfaramótt fimmtudags:
Hartford Whalers - St Louis Blues.5:2
New Jersey Devils - Buffalo Sabres.3:2
Minnesota - Washington Capitals...5:4
Edmonton Oilers - Vancouver Canucks ...4:2
KRAFTLYFTINGAR
íslendlngarnlr flórir sem taka þátt í heimsmeistaramótinu: Snæbjöm, Guðni, Jón og Kári. Morgunblaðið/Kristinn
Fjórir íslenskir keppendur
á heimsmeistaramótið
URSLIT
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Aðfararnótt fimmtudags:
Boston Celtics - Utah Jazz......91:92
Philadelphia 76ers - Orlando Magicll0:120
Phoenix Buns.Sacramento.Kings... 127:111
Evrópukeppni landsliða
Leikið var í undanúrslitariðlum keppninnar
í fyrrakvöld.
A-RIÐILL
Ostrava, Tékkóslóvakíu:
Tékkósíóvakfa - Belgia..........73:75
■Staðan í hálfleik var 48:38 fyrir Belga.
Amsterdam, Hollandi:
Holland - Tyrkland..............84:85
■Staðan var 38:33 í leikhléi fyrir Tyrki.
Lokastaðan:
Belgia..............6 4 2 417:407 10
Tyrkland............6 4 2 484:484 10
Tékkóslóvakía.......6 2 4 506:498 8
Holland.............6 2 4 471:489 8
B-RIÐILL
Aachen, Þýskalandi:
Þýskaland - Portúgal............94:54
Varsjá, Póllandi:
PóIIand - fsrael................85:86
Wojciecj Krolik 27, Adam Wojcik 23, Marek
Sobczynski 8 - Doron Jamchy 26, Doron
Shefer 21, Dezy Borinor 8, Nadav Hene-
feld 8.
■Staðan í hálfleik var 36:43.
Lokastaðan:
5 1 566:506 11
4 2 545:458 10
3 3 511:533 9
0 6 439:564 6
C-RIÐILL:
Moskvu, Rússlandi:
Rússland - Danmörk.............116:77
Sergej Bobkov 24, Sergej Bazarevítsj 21,
Vladíslav Kondratov 22 - Fleming Danielsen
36, Stefan Reinhold 19, Lars Beg-Jensen
11.
Yambol, Búlgaríu:
Búlgaria - England.............94:69
Mladenov 26, Dimitrov 22 - Gordon 19,
Henlan 14.
Lokastaðan:
Israel Þýskaland 6 6
Pólland 6
Portúgal 6
KNATTSPYRNA
Danir á beinu brautina
DANIR unnu mikilvægan sigur
í undanriðli heimsmeistara-
keppninnar í knattspyrnu f
fyrrakvöld — 1:0 gegn Norður
írum í Belfast, eins og fram
kom í blaðinu f gær — og getur
þjálfarinn, Richard Möller-
Nielsen, líklega andað léttar.
Möller-Nielsen hefur verið
gagnrýndur mjög að undan-
fömu, eftir slaka byrjun Evrópu-
meistaranna í HM og orðrómur á
kreiki að hann yrði jafnvel látinn
taka pokann sinn ef
Frá Hákoni tvö stig næðust ekki
Gunnarssyni i í Belfast. Leikurinn
Kaupmannahöfn var slakur, en tvö
stig náðust og
knattspyrnufræðingar í Danmörku
teija liðið nú loks komið á beinu
brautina, enda stendur það þrátt
fyrir allt ágætlega að vígi í riðlinum.
Eitt af því sem Nielsen var gagn-
rýndur fyrir er hann tilkynnti 16
manna hóp sinn fyrir leikinn í Belf-
ast var að velja Henrik Larsen.
Hann er á mála hjá 2. deildarliðinu
Pisa á Ítalíu og hefur nánast ekk-
ert fengið að spila í vetur .
Og ekki urðu lætin minni er þjálfar-
inn tilkynnti að Larsen yrði í byijun-
arliðinu, en hann þakkaði Möller-
Nielsen traustið með glæsilegu
marki. Og eftir að hafa skorað hljóp
leikmaðurinn rakleiðis út að hliðarl-
ínu, þar sem þjálfarinn var mættur
og þeir féllust í faðma. Enda geta
báðir glaðst; Nielsen fékk loks að
spila og þjálfarinn heldur starfínu.
GETRAUNASPA MORGUNBLAÐSINS
147. — — — Níu fyrstu leikirnir á seðlinum eru úr ensku
vika 1 X 2
Coventry - Man. City 1 2 1. deildinni og fjórir
C. Palace - Nott. For. 1 2 síöustu úr 1. deild.
Everton - Chelsea 1 Giskað er á 144 raða opin seðll, sem kostar 1.440 krónur. Tveir leikir eru þrítryggðir,
Leeds - Arsenal 1 X 2
Man. Utd. - Oldham 1 X
Middlesbro - Wímbledon 1 2 fjórir tvítryggöir og sjö
Norwich - Sheff. Utd. 1 þar af leiðandi fastir -
Sheff.Wed. - Ipswich 1 með einu merki. Rtkissjónvarpið verður með beina útsendingu á morgun frá viðureign meistaranna í Leeds
Tottenham - Aston Villa 1 X 2
Barnsley • Bírmingham 1
Bristol C. - Swindon 1
Luton - Millwall 1 og Arsenal, sem er í
Portsmouth - Tranmere 1 öðru sæti delldarinnar.