Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 3 VOR EHTIÆTUR HANN HLSKARAR SKRÍÐA... FJQLMIÐLAFIKLAR, KLAMHUNDAR OG FORBODNIR AVEXTIR... ANDARTAK A JORÐU Ljóðjónasar Þorbjarnarsonar eiga sér grunn í undrun skóldsins ó því að til sé heimur, sem og í óvenjulegu næmi hans fyrir því hve tíminn er veigamikill þóttur af heiminum og manninum - sem aftur beinir athygli að nauðsyn minnisins fyrir samhengi og merkingu. Þetta er önnur Ijóðabók höfundar. KLUKKAN í TURNINUM Ljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur virðast einföld að formi við fyrstu sýn, en engu að síður ótrúlega margræð í látleysi sínu. Innileiki og skörp íhygli ein- kenna þau og iðulega er lagt út af hljóðlátum at- vikum hversdagsleikans, atvikum sem segja langa og sára sögu í fáeinum orðum. Þetta er fimmta Ijóðabók höfundar. Veró: 1.780 kr. Félagsverð: 1.480 kr. Verð: 1.980 kr. Félagsverð: 1.680 FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI2 51 88 FUOTIÐ SOFANDI KONUR Ljóð Sindra Freyssonar eru líkust eldsnöggum svipleiftrum úr samfelldri myndröð minninganna. Krókaleiðir endurminning- arinnar liggja loks þangað sem frá var haldið í upphafi, á stað sem þó er orðinn annar og gefur þannig fyrirheit um að hröð og holdleg ferðin hafi ekki verið farin í tómu tilgangsleysi. Verð: 1.780 kr. Félagsverð: 1.480 kr. HAFIÐ Dramatísk fjölskylduátök og skarpleg samfélagsgagnrýni í leikriti Olafs Hauks Símonarsonar. Persónurnar eru dæmi- gerðir íslenskir orðhákar, en oftar en ekki er fyndnin og orðheppn- in sprottin af sárri reynslu. Ekkert er dregið undan, allt er lagt undir - ástin, hafið, dauðinn. Verð: 990 kr. ...eru meðal yrkisefna Þórarins Eldjárns og aldrei hefur frásagnargleði hans og húmor notið sín jafn vel og í þessari bók. Þó að sögurnar hafi á sér sakleysislegt yfirbragð, er flest með þeim ólikindum að hætt er við að tvær grímur renni á lesendur. Hvort sem það er heppni eða hamingja - þegar minnst varir er komið ó fyrir framan. Verð: 2.680 kr. Félagsverð: 2.280 kr. mmm ... líkjúliu. Hvað varð henni að aldurtila? yndislegri erótik og brugðið er upp heillandi sýnum Oðrum þræði mögnuð spennusaga um ástir og eða svikulum tálmyndum sem skírskota bæði til örlög, en það'má líka lesa bókina sem fortíðar og framtiðar. Nýstárleg skáldsaga táknsögulegt framtíðarskáldverk. Sagan ólgar af Þórunnar Valdimarsdóttur. Verð: 2.880 kr. Féiagsverð:2.380 kr. ...og ákveður að hrinda stórbrotnum áformum í fram- kvæmd, en örlögin taka í taumana og glæst áform snúast í harmleik. Aldrei hefur Olafur Gunnarsson sent frá sér jafn efnismikla og dramatíska skáldsögu - um sektina og fyrirgefninguna, manninn og Guð. Tröllakirkja býr yfir ósvikinni sagnagleði, litrík og Ijóðræn í senn. Verð:-2.880 kr. Félagsverð: 2.380 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.