Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 9 1. sd. í aðventu Græni skódinn! eftir JÓNAS GÍSLAS0N vígslubiskup Þegar þeir nálguðust Jerúsalem..., sendi Jesús tvo lærisveina og sagði: Farið..., finnið ösnu... og fola. Leysið þau og færið mér... Lærisveinarnir fóru og... komu með ösnuna og folann..., en hann steig á bak... Og múgur sá, sem á undan fór..., hrópaði: Hósanna syni Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum! (Matt. 21:1-9.) Amen. Norðanrútan nam staðar Á Miklatorgi lá við umferðarteppu niður undir Smálöndum og tíu lögregluþjónar og hópur farþega steig út. reyndu að stjórna umferðinni. Þarna var hann á ferð, Á Austurvelli var krökkt af fólki. þessi undarlegi Hann gekk rakleitt inn í Dómkirkjuna farandprédikari og baðst fyrir. með hóp lærisveina, Síðan hélt hann í Alþingishúsið, flesta að norðan eða austan. Hann hafði vakið mikla athygli. gekk fram á svalirnar og ávarpaði fólkið. En ríkisstjómin Margir hrifust af honum og alþingismennimir og töldu hann spámann eða kraftaverkamann! funduðu úti í bæ. Aðrir hneyksluðust Hvernig áttu þeir að leysa vandann? og töldu hann guðlastara. Allir flokkadrættir voru gleymdir. Hann olli óþægindum Þannig kom Jesús til Jerúsalem. og margir óttuðust vinsældir hans. Það væri laglegt, Og þannig kæmi hann til Reykjavíkur. ef hann stofnaði nýjan flokk Hvernig yrði oss við? og byði fram í næstu kosningum! Hvernig tækjum vér honum? Hann settist niður við vegbrúnina og sagði við lærisveinana: Mundum vér hrópa: Velkominn! Hósanna! Jón og Árni! Blessaður sé sá, Skreppið niður í Árbæ. Hjá kirkjunni stendur er kemur í nafni Drottins! grænn skódi. Komið með hann. Eða væri hróp vort aðeins: Ef einhver spyr, þá svarið: Krossfestið! Krossfestið hann! Herrann þarf hans við! Gef oss Barrabas lausan! Þeir fóru og fundu skódann. Jesús kemur til vor Er þeir óku burt, kallaði eigandinn: sem frelsari og lausnari og vill umbreyta oss Þetta er skódinn minn! að vilja sínum. Þeir hrópuðu til hans: Herrann þarf hans við! Koma hans veldur gjörbreytingu. Hvernig brégðumst vér við? • Veitum honum viðtöku Prédikarinn settist upp í skódann og ók niður í miðbæ. Fólk þyrptist út á götumar og bauð hann velkomi.nn! og gjömm hann að konungi! Biðjum: Almáttugi Guð! Þökk fyrir Jesúm Krist! Gef hann megi koma inn í líf vort og verða konung- ur vor og frelsari. Hósanna! Hallelúja! Heyr bæn vora fyrir Jesúm Krist. Amen. VEÐURHORFUR I DAG, 29. NOVEMBER YFIRLIT í GÆR: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 967 mb lægð, en um 700 km suður af Hvarfi er ört vaxandi 963 mb lægð, sem hreyfist norðnorðaustur og verður komin inn á Grænlands- haf í nótt. HORFUR í DAG: Suðaustanátt, hvassviðri eða stormur og rigning sunnan og vestanlands um morguninn en úrkomulítið norðaustan til. Þegar líða tekur á daginn fer vindur að ganga í sunnan stinningskalda suðvestanlands og síðdegis dregur úr vindi um mestallt land. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Suðaustanátt, sumstaðar' nokkuð hvöss. Slydduél um sunnanvert landið en skýjað með köflum og víðast úrkomulaust fyrir norðan. Hiti rétt yfir frostmarki syðra en víðast vægt frost norðanlands. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Norðanátt, víða nokkuð hvöss. Snjókoma eða él norðan og austanlands en skýjað með köflum annarstaðar. Hiti nálægt frostmarki. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VIÐA UM HEIM k\. 6.00 í gær að isl. tíma Staður Akureyri Reykjavík hiti veður ■i-3 heiðskírt 1 snjóél Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn 1 snjóél á s. klst. *5 alskýjað 5 rigning f17 heiðskírt ■i-8 heiðskírt 5 rigning 1 alskýjað 3 skýjað Alganre Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 9 léttskýjað 8 hálfskýjað 8 þokumóða 4 rigning •i-3 heiðskirt 5 þokumóða 9 alskýjað Staður Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg hiti 4 5 3 14 10 0 8 10 ■H 7 14 11 18 12 1 7 +11 veður léttskýjað súld skýjað heiðskirt súld þoka í grennd léttskýjað þokumóða ■ heiðskírt skýjað rigning skýjað skýjað þoka skýjað alskýjað heiðskírt o a & Q Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig. r r r * / * * * * • £. * 10° Hitastig r r r r r * / / * / * *. * * * V V V V Súid I Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 27. nóvember til 3. desember, að báöum dögum meðtöldum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 B opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með'sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimillslæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnað- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótok: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. . Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um laekna- vakt fóst ( símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Réögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. S(msvari gefur uppl. um opnunartíma skrif- stofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Stígamót, Vestgrg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, HafnahúsiÖ. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krosslns, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjó sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó íþróttaviö- buröum er oft lýst og er útsendingartfönin tilk. f hódeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftir hódegisfróttir ó laugardögum og sunnudögum er yflrllt yfir helstu fróttir liðinnar viku. Tímasetningar eru skv. (slenskum tíma, sem er hinn sami^og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeíldin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jóscfsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lána) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. HÚ8dýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30—16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: OpiÖ daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Eínholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvcit: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.