Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 —— RAÐAUGIYSINGAR Laxveiðiá tii leigu Til leigu er lítil en fengsæl laxveiðiá í fallegu umhverfi á suðvesturlandi. Áin, sem býður upp á ýmsa möguleika, leigist til lengri eða skemmri tíma. Allar upplýsingar gefur: Sigurður I. Halldórsson, hdl. Borgartúni 33, Reykjavík, sími 91-629888. Stálbáturtilsölu Til sölu er 162 brl. yfirbyggður stálbátur. Báturinn er í mjög góðu ástandi og selst með öllum aflaheimildum. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Þórodds- son, hdl., sími 689944, Skiphotli 50b, 105 Reykjavík. Báturtil sölu VIKING-bátur frá Samtaki, 4,6 tonn, smíðað- ur 1987, dekkaður með 77 ha. Mermaid-vél, til sölu. Kvóti sem fylgir: Þorskur 28.987 kg, ýsa 3.024 kg, ufsi 557 kg, karfi 101 kg. Upplýsingar í síma 67 76 00 á skrifstofutíma. Útboð Safnaðarnefnd Hvalsnessóknar óskar eftir tilboðum í 2. áfanga við smíði safnaðarheimil- is í Sandgerði. Undirstöður hafa verið steypt- ar, en í verkinu felst uppsteypa hússins, fullfrágangur á þaki, gluggar með glerí í og lokun með bráðabirgðahurðum. Grunnflötur hússins er um 500 m2, rúmmál um 2.000 m3. Skilafrestur verksins er til 1. júni '93. Útboðsgögn verða afhent frá og með 30. nóv. á bæjarskrifstofu Sandgerðis, Tjarnar- götu 4, og Verkfræðistofu Halldórs Hannes- sonar, Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofu Sand- gerðis þar sem þau verða opnuð,10. desem- ber. '92 kl. 11.00. Byggingarnefnd. Ræsting á hluta af húsnæði Ríkisspítala Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspít- ala óskar eftir tilboðum í ræstingu á hluta af húsnæði Ríkisspítala. Um er að ræða þrjú hús samtals 2700 m2. Mögulegt er að bjóða í ræstingu fyrir hvert hús. Gerður verður samningur til þriggja ára um ræstinguna. Farin verður skoðunarferð um þetta hús- næði á vegum tæknideildar Ríkisspítala þriðjudaginn 8. des. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. des. kl. 11.00. Il\lIMKAUPAST0FNUl\J RIKISIIMS ÐORGARTUNI 7, 105 REYKJAVIK Utboð íslandsbanki hf. óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á álanddyri með sjálfvirkum rennihurðum. Um er að ræða anddyri smíðað úr álprófílum með fjórum sjálfvirkum rennihurðum, upp- sett, glerjað og fullfrágengið á byggingar- stað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu rekstr- ardeildar Islandsbanka hf., Ármúla 7, bak- húsi. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 11. desember 1992 kl. 10.00. Rekstrardeild íslandsbanka. hf. WTJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 30. nóvember 1992, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - i ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu leikskóla við Reyr- engi 11 ásamt lóðarfrágangi. Um er að ræða 466 fm hús ásamt 4516 fm lóð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 16. desember 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOf NUN RE YK JAVI KURBORGAR FrikirK|uvetji 3 Simi 2 5800 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Dra#hálsi 14-16, 110 Reykjavik, sími 671120, lelefax 672620 (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna Rimaskóla í Grafarvogi. Helstu magntölur: Uppgröftur 15.000 m3. Fylling 7.000 m3. Fráveitulögn 280 m. Verkinu á að vera lokið 1. febrúar 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, þriðjudaginn 1. des- ember n k. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 10. desember 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F íikirk|iiv«*(Ji 3 Sírm 2S800 Fiskvinnsla - fiskútflutningur Fiskvinnsla mjög vel staðsett sem hefur sér- hæft sig í vinnslu og sölu á söltuðum afurð- um óskar eftir fjársterkum aðila til sam- starfs. Úm er að ræða vel tækjum búið fyrir- tæki í eigin húsnæði sem er með eigin sö- lusamninga í Evrópu og Ameríku. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. desember merkt: „Trúnaður -232“. AUS ALÞJÓÐLEG UNGMEN NASKIPTI Heimurinn er stærri en þú heldur. Nú er rétti tíminn til að víkka sjóndeildar- hringinn. Alþjóðleg ungmennaskipti gefa þér kost á ársdvöl í samfélagi frábrugðnu þínu. Skilyrðin eru einungis þessi: Að vera á aldrinum 18-27 ára. Að vera opin(n), jákvæð(ur). Að vera tilbúin(n) að takast á við ólík lífsvið- horf, lífskjör. Ef þú telur þig uppfylla þessi skilyrði hafðu þá samband við okkur í síma 24617 milli kl. 13 og 16 eða á skrifstofu okkar á Hverfis- götu 8-10, 4. hæð. Alþjóðleg ungmennaskipti. SJALFSTJEOISFLOKKURINN F H I. A (i S S T A R F Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ Félagsfundur í sjálfstæðisfélagi Mosfellinga þriðjudaginn 1. desem- ber kl. 20.00 I félagsheimilinu Urðarholti. Gestur fundarins er Róbert A. Agnarsson, bæjarstjóri. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Keflavík/Suðurnes Miðvikudaginn 2. desember mun Sjálfstæðisfélag Keflavlkur standa fyrir opnum fundi um EES-samninginn. Fundurinn hefst kl. 20.00 á Flughóteli í Keflavík. Fundarsetning: Magnús Æ. Magnússon, formaður sjálfstæðisfélags Keflavíkur. Frummælendur verða: Halldór Árnason, aðstoðarmaður sjávarút- vegsráðherra. Ingjaldur Hannibalsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður. Fundarstjóri verður: Ellert Eiríksson, bæjarstjóri i Keflavík. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverf i Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 30. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra fjallar um ríkisfjármálin og efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Stjórnin. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.