Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 39 Karlfauskur er kom- inn í kerlinguna mína Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin: Sálarskipti - Prelude to a Kiss Leikstjóri Norman René. Hand- rit Craig Lucas, byggt á sam- nefndu leikriti hans. Tónlist Howard Shore. Aðalleikendur William Baldwin, Meg Ryan, Kathy Bates, Ned Beatty, Patty Duke, Stanley Tucci, Sidney Walker. Bandarísk. 20th Cent- ury Fox 1992. Rómantískar gamanmyndir hafa ekki átt uppá pallborðið hjá ofbeldis- og átakaþyrstum áhorf- endum síðustu árin en framleið- andinn Michael Gruskoff er maður óragur og því urðu Sálarskipti að veruleika. Þetta er kvikmynda- gerð leikrits sem gekk á Broad- way fyrir nokkrum árum og koma margir við sögu myndarinnar sem unnu að því á fjölunum. M.a. leik- stjórinn René, leikrits- og hand- ritshöfundurinn Lucas, fatahönn- uðurinn Walker Hicklin og Baldw- in, önnur aðalstjarnan. Slík skipan mála hefur jafnan sína kosti og Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Kúlnahríð („Rapd Fire“). Sýnd í Bióhöllinni. Leikstjóri: Dwight H. Little. Framleiðandi: Robert Lawrence. Aðalhlutverk: Bran- don Lee, Powers Boothe, Nick Mancuso, Raymond Barry. Hetjumar í ódýrum formúlu- myndum hasargeirans fá oft skrautlegan bakgrann í tilraun til að koma ögn af mannlegum til- fínningum inní hausinn á þeim. Brandon Lee, sonur Bmce Lee, fer með hlutverk hetjunnar í Kúlna- hríðinni og hann var hvorki meira né minna en á Torgi hins him- neska friðar þegar skriðdrekamir keyrðu uppreisnina niður og sá þar föður sinn drepinn. Þetta er galla. Hér gjörþekkja menn við- fangsefnið en myndin verður á köflum full leikhúsleg fyrir vikið. Baldwin fer með hlutverk glaumgosa sem kynnist af tilviljun kátri og rótlausri stúlku (Ryan) og Amor sendir þeim samstundis örvadrífu. Fyrr en varir er búið að pússa þau saman með pomp og pragt og síðan hefði saga þeirra sjálfsagt orðið sögum aðra lík ef gamalmenni nokkurt (Wal- ker) hefði ekki ráfað í brúðkaup- sveisluna algjörlega óforvarendis og slætt kossi á brúðina. En gaml- inginn var búinn að virða þetta unga og glæsilega fólk lengi fyrir sér og óska þess að gaman væri nú að vera orðinn jafn fríður og sléttur og brúðurin. Og karl hitt- irr á óskastund og kemst í skrokk þeirrar nýgiftu og verður sú þján- ingasaga ekki rakin lengra! Boðskapur Sálarskipta er ein- faldur; ástin er ódauðleg á hveiju sem gengur. Og hér em hjúskap- arvandamálin í snúnari kantinum, svo ekki sé meira sagt. Baldwin situr lengi vel uppi með örvasa gamalmenni sem hann huggar og faðmar því öldungurinn býr jú yfir sál hans heittelskuðu. Þarna svona snöggsoðinn tilbúningur sem hefur ekkert með myndina í raun að gera en sýnir að ekkert er B-myndunum heilagt. Brandon fetar hér í fótspor föð- ur sfns, Bmce Lee, sem var og er jafnvel enn ókrýndur konungur karatemyndanna. Sonurinn er ansi fímur sparkari og Kúlnahríð er mjög sniðin að leikni hans og ör- ugglega ekki sú síðasta að því leyti. Hann verður vitni að mafíu- morði og áður en lýkur er hann búinn að hakka bæði ítölsku og kínversku mafíuna í spað án þess að þreytast að ráði hvað þá örk- umlast þótt einu sinni ,:jáist greini- lega sár á vinstra munr.vikinu, sem reyndar er komið yfir á það hægra stuttu síðar. Myndir eins og Kúlnahríð lifa á hráu ofbeldi, slíku sem sagt er að er líka komið inná öldmnina hvernig við eigum öll eftir að hrörna og verða hmkkótt og þær breytingar þolum við best með því að elska og vera elskuð. En það er óþarfi að vera að leita að mein- ingum, Sálarskipti er fyrst og fremst gamanmynd — byggð á leikriti. Eitthvað hefur farið for- görðum á leiðinni því lengst af vantar neistan í samtölin og myndina þó svo að höfundur leik- ritsins hafí fertgið það hlutverk að semja kvikmyndagerðina. Verkið gekk afar vel á Broadway en minna hefur farið fyrir mynd- gerðinni, en eins og fyrr segir þá á rómantíkin lítið pláss í huga og hjörtum bíógesta samtímans. Hol- rúmið á milli persónanna og áhorfenda hefur ágætisfólki ekki tekist að brúa. Síst 'af öllu leik- stjóranum sem á hér mun síðri dag en í Longtime Companions, sinni fyrstu mynd. Sömuleiðis Lucas, sem þar var einnig höfund- ur handrits og leikritsins sem það var byggt á. Þá er leikhópurinn góður, ekki síst Baldwin, sem ber höfuð og herðar yfír bræður sína í leikrænni tjáningu — þó það sé nú tæpast rós í hnappagatið. Einn besti þáttur þessarar, þrátt fyrir allt, geðfelldu smámyndar er tón- list hins athyglisverða Howard Shore úr (Lömbin þagna) og notk- un hans á þekktum ballöðum til að skapa rétt andrúmsloft í lykil- atriðum. auki ofbeldi í þjóðfélaginu, og leik- stjómin snýst öll um að koma því á áhrifaríkan og myndrænan hátt til skila. Það tekst. Hver skothríð- in rekur aðra, karateslagsmálin eru vísindalega útfærð og eltinga- leikirnir koma adrenalíninu örugg- lega af stað en eins og í öðrum B-myndum er hér innantómur leikaraskapur á ferð sem flestir eldri en 16 ára ættu að sjá í gegn- um. Powers Boothe fer með hlutverk vinar Brandons og lögreglumanns í ónáð og er skemmtilega úrillur enda ágætur leikari sem fer létti- lega með staðlað hlutverkið. 111- mennin eru einnig stöðluð, tísku- klæddir heróínsmyglarar reyndar, en aðrir leikarar fara með hlutverk sparkpúða og skammbyssufóðurs Brandons og gegna þeim vel. Við eigum sjálfsagt eftir að sjá meira af kappanum í framtíðinni í sams- konar harðhausamyndum eða eins og segir í kínversku mismæli: Oft er vit í vænum haus, oft er vitur rænulaus. í fótspor föðurins NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra bridskennsla, nk. þriðjudag kl. 13. SILFURLÍNAN s. 616262, síma og viðvikaþjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. ÁRBÆJARSÓKN, starf aldraðra. Á morgun kl. 14-17 fótsnyrting í safnaðarheimil- inu. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉL. heldur fræðslufund annað kvöld í Odda, stofu 101 kl. 20.30. Lúðvík E. Gústafsson jarðfræðingur segir frá rann- sóknum sínum í Dyrfjöllum í Borgarfírði eystra. Fundurinn er öllum opinn. FRÍKIRKJAN Rvík. Kven- fél. kirkjunnar heldur jóla- fundinn nk. fímmtudag í safn- aðarheimilinu og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. SYSTRAFÉL. Alfa heldur jólabasar í dag í Ingólfsstr. 19, kl. 14. Margs konar jóla- varningur og handavinna. Ágóðinn fer til líknarmála innanlands. HRÍSEYINGAFÉL. Jóla- bingó félagsins í Skipholti 70, í dag kl. 14. GARÐABÆR. Kvenfél. Garðabæjar heldur jólafund- inn nk. þriðjudag 1. des, á Garðsholti kl. 20.30 og sér skemmtinefndin um skemmtidagskrána. KIRKJA ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginhu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10-12 ára barna í dag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur mánu- dagskvöld kl. 21. LANGHOLTSKIRKJA: Kvenfélag Langholtssóknar. Jólafundur er þriðjud. 1. des. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gestur kvöldsins verður Gerd Einarsson. Einsöngur. Jóla- pakkar, heitt súkkulaði. Helgistund í kirkju. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundir í kvöld kl. 20. Opið hús eldri borgara mánudaga kl. 13-15.30 og miðvikudag kl. 13.30-16.30. Foreldra- morgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðssálmar og Orðs- kviðir Salómons konungs. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20-22. Mömmumorgun, opið hús, þriðjudag kl. 10-12. I.O.O.F. 3 = 17411308 = Dd I.O.O.F. 10 = 17411308'/2= St. □ MlMIR 5992113019II11 Frl. □ HELGAFELL 5992113019 IV/V H.v. □ GIMLI 5992113019 I 1 Frl. Atkv. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 30. nóvember kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hef- ur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma kl. 11. Sunnudagaskóli é sama tíma. Bænaskóli kl. 18. Allir hjartanlega velkomnirl UTIVIST Hallveigarstig 1 »simi 614330 Dagsferð sunnud. 29. nóv. Kl. 13.00 Óttarstaðir - Lónakot. Dagsferð sunnudaginn 6. des. Kl. 10.30 fjörugangan, lokaá- fangi. Takið þátt í hressandi gönguferðum í skammdeginu með Útivist. Audbrekka 2 . Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Fjallaö verður um Ijóða- Ijóöin, efni, sem enginn má missa af. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ S(MI 68253? Afmælismyndakvöld miðvikudaginn 2. desem- ber kl. 20.30 Litskyggnusýning Grétars Ei- ríkssonar „Úr starfi Ferðafélags- ins fyrr og nú" og Björns Rúriks- sonar „Töfrar Islands" þar sem Björn kynnir nýútkomna bók sína. Myndakvöldið verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Góðar kaffiveitingar f hléi. Fjöl- mennið og mætið tfmanlega. Ferðafélag Islands, félag allra landsmanna! Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn KirkjuitfBti 2 Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20: Hjálpraeðissamkoma. Kaftein- arnir Elbjörg og Thor Nawe Kvist stjórna og tala. Vertu velkomin(n)! KFUM/KFUK, SÍK, Háaleitisbraut 58-60 Bænastund kl. 20.00. Lofgjörðar- og endurnýjunar- samkoma í upphafi aðventu. Ræðumaður verður Hrönn Sig- urðardóttir, kristniboði. Góðu fréttimar leika. Þú ert velkomin(n) á samveruna! h VEGURINt IV Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.( Barnakirkja, krakkastarf, ur barnastarf o.fl. Almenn kvöldsamkoma 20.30, Ðjörn Ingi Láruss predikar. Hvetjum alla til mæta með eftirvæntingu. „Sæll er hver sá er óttast Dro in!“ ...................... . ' Almenn samkoma i Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Bamagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Innsetning nýrra stjórnarmanna. Ræðumaður Guðjón Jónasson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • Sl'MI 682533 Ferðafélag fslands 65 ara Sunnudagsganga um Suðurnes og Gróttu 29. nóv. kl. 13. Brottför frá Mörkinni 6 (austast v/Suðurlandsbrautina) kl. 13 ■'.... ................. (Stansaö við BSI, austanmegin). ekið aö Suðurnesi á Seltjarnar- nesi. Gengiö um Suðurnes og Gróttu. Skemmtileg strönd og útivistar- svæði sem allir ættu að kynnast. Guðjón Jónatansson umsjónar- maður friðlandsins f Gróttu fylgir hópnum og segir frá ýmsu sem fyrir augu ber ásamt farar- stjóra F.(. Þátttakendur geta komið á eigin bílum.Frítt. Fjöl- mennið, félagar sem aðrir. Kjörlð tækifæri til að ganga í Ferðafélagið Árbækur Ferðafélagsins Á 65 ára afmæli F.(. er kjörið tækifæri til að ganga í Ferðafé- lagið og eignast árbækurnar frá upphafi. Þær eru besta Island- slýsing sem völ er á. Hægt er að fá þær meö 40% afmælisaf- slætti og raðgreiöslum. Tilboö sem gildir til 15. desember. Árbækurnar er hægt að skoða á skrifstofu Ferðafélagsins, Mörkinni 6. Þar eru einnig til sýnis Ijósmyndir Björns Rúriks- sonar. Missið ekki af afmælis- myndakvöldinu með Birni og Grétari Eiríkssyni á miðviku- dagskvöldið 2. des. í Sóknar- salnum. Ferðafélag islands, félag allra landsmanna! ATVINNA Þrif í heimahúsum Óska eftir þrifum. Upplýsingar í síma 78338. •sswr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.