Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 15
ÖÐRUVÍSI ÆVISACA Skúll Halldórsson hlífir sér ekki við að fjalla um þau mál, sem aðrir leyna eða láta liggja í þagnargildi. Ævisaga Skúla Halldórssonar ersaga manns, sem þorir að horfast í augu við sjálfan sig og efast um eigin hæfileika, getu og gáfnafar. Hann skoðar umhverfi sitt og samferðafólk af sömu hreinskilni og sjálfan Þt sig -Pt. Einn víðförlasti Isféndingur, sem nú er uppi segir frá ferðalagi og kynnum sínum af fimm pjóðum: íran, Ceylon (Sri Lanka), Afganistan, Nepal og Pakistan. i þessari bók er sagt frá nokkrum forustumönnum. ísiltiarútvegi. Barátta peirra var ekki alltaf dans á rósum. Allir eiga peir það sameiginlegt að hafa átt merkan þátt í atvinnusöau íslendinga og lagt grunn - að því samfélagi sem við nú búum í. Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum: Margrét Björgvinsdóttir, maki Haraldur Bessason, t rektor. %|ú5ta Agústsdóttir, maki sr. Gunnar Björnsson. Hallveig Thorlacius, maki Ragnar Arnalds, alþingismaður. Dóra Erla Þórhallsdóttir, maki Heimir Steinsson útvarpsstjóri. Þórhildur ísberg, maki Jón ísberg sýslumaður vettvangursögunnarer í Vestmannaeyjum þar sem gömlu og ný viðhorf takast á og undiralda sögunnar skolar á land gömlu deiluefni sem nú verður ekki lengur skorlst undan að leiða til lykta. Þetta skáldverk Þráins Bertelssonar er í senn uppgjör og sáttargjörð persóna og kynslóða, listilegur skáldskapur, ei^umfram allt skemmtileg lesniniwc í þessari bóki# upplýst eitt af mestu feimnis- málum íslenskrar sögu á þessari öld. Þrír kunnir íslendingar, þeir Jón Leifs, Guðmundur kamban og kristján Albertsson, fóru á fund þýsks prins og óskuðu eftir því við hann að hann tæki við konungdómi á íslandf : fai. Æff J 2W0- w Cuðbrandur Hlíðar stundaði nám í panmörku á stríðs- árunum og komst í kast við þýsku leyniþjón- ustuna.Cuðbrandur stundaði dýralækningar í Eyjafirði og í Skagafirði og segirhann frá reyns&étnni við þau „ Eg þrái heiminn fyrir handan, því þar eru heimkynni mín," segir hinn landskunni miðill Þórunn Maggý & w' Cuðmundsdóttir. Sagt er qO' ítarlega frá starfi þessa merkilega miðils. | Skjaldboré ARMULA 23 • SIMI 91-672400 • FAX 678994 lidir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.