Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 5 ettaer engmæwsaga -ogþó... A ógleymanlegan hótt lýsir Guðbergur Bergsson reynslu bernskunnar í Grindavik, trúr þeirri skoðun sinni að það landslag og um- hverfi sem maðurinn elst upp við í æsku verði að hugarfylgsni, skapgerð og þankagangi hans siðar d ævi. Hann rekur siðan veru sina i Reykjavík og d Spdni, lýsir kynnum sínum af spænskum bókmenntum og menningu, leið- inni til skóldskapar og örlæti listarinnar, og fjallar tæpitungulaust um muninn ó heims- menningu og heimóttarskap. I samtali þeirra Þóru Kristínar Asgeirsdóttur og Guðbergs Bergssonar er ekki að finna neina ættfræði, enga tilfinningavellu, hvorki kvarf né kvein. Þetta er engin ævisaga - og þó... Kannski handarbak ó hendi þar sem línur lófans skína í gegn - svo aðrir geti lesið í hann. Verö: 2.980 kr. Félagsverð: 2.480 kr. og sár —barmsaga og gleðileikur i setrn Hann var einfari í list sinni og engum líkur, tregafullur ærslabelg- ur, marglyndur og óstleitinn, einlægur snill- ingur og tryggur vinum sínum. Persónutöfrar Alfreðs Flókar hæfileikar hans og víðfeðm þekking ó afkimum heimsmenningarinnar urðu öllum sem kynntust honum að inn- blæstri. Lif hans var eins og listaverk sem afhjúpar jafnt fegurstu kenndirnar í hugum mannanna og órætt myrkrið sem býr handan hversdagsleikans. Nína Björk Arnadóttir dregur upp persónulega og hispurslausa mynd af Flóka vini sínum og ræðir við fjölmarga samferðamenn hans. Bókin er eins og lífið sem hún greinir fró: skemmtileg og ógnvekjandi, hlý og sór pQJ^LACjIÐ - harmsaga og gleðileikur í senn. 0 IAUGAVEGI 1 8 SÍMI 2 51 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.