Morgunblaðið - 06.12.1992, Page 3

Morgunblaðið - 06.12.1992, Page 3
G R A F í T MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 3 þvi enginn annar varð til þess." I sögu sinni lýsir Guðjón Simonarson á átak- egan hátt kjörum alþýðudrengs sem bjó við sára fátækt og harðræði í lok aldar og byrjaði að vinna fyrir brauði sínu átta ára gamall. Hann hóf sjó- H ....mennsku ellefu ára og varð happasæll formaður og ^ aflakló á fyrstu vélbátum Austfirðinga. Hér segir frá miskunnarlausu brauðstriti og svaðilförum á sjó, en mHBÍ lika af viðkvæmum og listfengum manni sem tókst að hlúa að margþættum gáfum sínum handan við stríð Ws^ "og strit. Ólafur Haukur Simonarson bjó frásögn afa iana ... né þreytti ég kappsund við fiska i öllum herklæðum - barðist aldrei neift að ráði við risafiska." - Þó að Kristján Gíslason segi engar sögur af stórkarlalegum svaðilförum, þá leiftrar frásögn hans engu að siður af glettni þess manns sem um áratugi hefur nofið gleði við veiðar í góðra vina hópi. Hann rifjar upp ævintýri í laxveiðiám landsins og gefur góð ráð um i v v:' •' áhöld °9 úlbúnað \ ^ ' I bókinni er itarlegur kafli um íslenskar I laxaflugur ásamt nákvæmum uppskriftum | oq litmyndum af fluqunum. imannsins 1 ivaá varð Jónasi Hallgrímssyni að aldurtila? Áttu goðin við áfengisvandamál að stríða? Varð ástar- 0%:;. sorg Kristjáni Fjallaskáldi tilefni til heldrykkju? Hvernig drekka unglingar og ellilífeyrisþegar? Hvað gerist bak W. Lv^ fr við dularhjúpa meðferðarstofnana? - Efnistök Óttars 'V \ I Guðmundssonar eru einstök, enda bregður hann sér í allra kvikinda líki. Hann skoðar drykkjusiði Islendinga í 1 100 ár með augum sagnfræðings, spaugara, læknis, alkohólista og aðstandanda hans. Hér eru dregnar upp broslegar og átakanlegar myndir af tvöföldu andlifi vímunnar - í sælu oq kvöl. FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.