Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1992 29 við jámsmíðar á verkstæði frænda síns Einars Magnússonar. Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hann stundaði nám í Iðnskólanum og lauk sveinsprófi frá Vélsmiðj- unni Hamri og starfaði þar í 8 ár. Næstu 11 árin vann hann í Lands- smiðjunni. Árið 1941 fékk Einar meistararéttindi og stofnsetti Vél- smiðjuna Bjarg ásamt tveim félög- um sínum. Vélsmiðjuna rak hann til ársins 1972. Áhugamál Einars voru mjög tengd starfi hans. Naut hann sín best við uppfínningar og hönnun ýmissa nytjahluta. T.d. smíðaði hann og endurbætti hitakatla fyrir íbúðarhús, sorphreinsunarbíla fyr- ir Reykjavíkurborg og fleiri sveit- arfélög. Stálgrindahús hannaði hann og reisti víðsvegar um land- ið. Síðustu starfsárin átti einföld heyverkunaraðferð hug hans all- an. Smíðaði hann lofttæmdar hey- geymslur á nokkrum bæjum. Þá hafði Einar mjög fastmótaðar skoðanir á stjórnmálum og átti sæti í fulltrúaráði Sjálfstæðis- flokksins um árabil. Einar kvæntist árið .1927 Ingi- gerði Eggertsdóttur frá Borgar- nesi, dóttur hjónanna Elínborgar Magnúsdóttur og Eggerts Egg- ertssonar. Einar og Ingigerður bjuggu alla tíð í Reykjavík, síðustu 55 árin á Egilsgötu 16. Þau eign- uðust þrjú böm, Guðborgu, sem gift er Jónasi Þórðarsyni, Þuríði, gift Ólafi Vigni Albertssyni, og Sigurberg, sem kvæntur er Stein- unni Sigurgeirsdóttur. Ingigerður lést í júní 1991. Þau Einar og Inga voru einstak- ir höfðingjar heim að sækja og getur sá trútt um talað sem þetta ritar enda naut hann hlýrrar gest- risni þeirra frá barnsaldri og verð- ur þeim ávallt þakklátur fyrir það. Einar dvaldi síðustu árin á Sól- vangi í Hafnarfírði og naut þar frábærrar umönnunar. Fyrir hönd fjölskyldunnar færi ég starfsfólk- inu þar alúðarþakkir. Tengdasonur. -mniMiMM E 24TC kr. 2600.- uHnl kr. 5450.- 400 w aftur/áfram stiglaus rofi 10 mm patróna JUÐARI PV240 kr. 3750. 130w með tengimöguleika fyrirryksugu Reykjavík og nágrenni Ásborg - Köpavogi • BB. Byggingavörur - Suöurlandsbraut 4 Brynja - Laugarvegi 29 • Byggingamarkaðurinn - Mýrargötu 2 Byggingavörur - Ármúla 18 • Drðfn Hafnarfirði Ellingsen - Grandagarði 2 • G. J. Fossberg - Skúlagötu 63 Gos - Nethyl 3 • Húsasmiðjan - Skútuvogi 16 Húsasmiðjan - Hafnarfirði • Húsið - Skeilunni 4 ísleifur Jónsson - Bolholti 4 • Vald. Poulsen - Suðurlandsbraut 10 Verslunin Krfan - Kópavogi Vesturland Byggingahúsið - Akranesi • Verlsunin Vík - Úlafsvfk Axel Sveinbjörnsson - Akranesi • Verslunin Hamrar - Grundarfiröi Vestllrðir Jón Fr. Einarsson - Bolungarvik • Pensillinn - (safirði Kauptélag Steingrfmsfjarðar - Hólmavík • Byggir - Patreksfirði Norðurland Kaupfélag V-Húnvetninga - Hvammstanga • Hegri - Sauðárkróki Verslunarfélag Raufarhafnar • Verslunin Torgið - Siglufirði Kaupfélag Þingeyinga - Smiðjan - Húsavik Kaupfélag Eyfirðinga Lónsbakka - Akureyri • Valberg - Úlatsfirði Austurland Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar T. F. Búðin - Egilsstöðum Verslun Elfasar Guðnasonar - Eskifirði Fram Kaupfélag - Neskaupstað K.A.S.K. Höfn Suðurland Byggingavöruverslun Hveragerðis Brimnes-Vestmannaeyjum Kaupfélag Rangæinga - Hvolsvelli Kaupfélag Árnesinga - Selfossi S.G. Búðin - Selfossi Stoð - Þorlákshöfn Þrýhyrningur - Hellu Suðurnes Blátell - Grindavík Málmey - Grindavík Stapafell - Keflavfk Metsölublað á hverjum degi! JÓLASERÍUR Tökum að okkur að setja upp jólaseríur í tré, runna og hvar sem hugurinn girnist. Getum einn- ig útvegað seríur og alla fylgihluti. Pantið uppsetningu tímanlega í síma 91-652618 eftir kl. 18.00 virka daga og allar helgar. TILBOÐ ÓSKAST ílsuzuTrooper II 4x4, árgerð ’88, Isuzu ImpulseXS Lotus, árgerð '91 (ekinn 20 þús. mílur), Chevrolet Blazer S-10 4x4, árgerð '85 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 8. des- emberkl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA HÚS TIL SÖLII Þetta fallega hús f Stykklshélmi er tll sölu Á neðri hæð (ca 90 m2): Eldhús, stórar stofur, gestasnyrt- ing, þvottaherbergi og búr. Á efri hæð (ca 80 m2): 4 svefnherbergi, baðherbergi, svalir. Auk þess stórt háaloft. Sólverönd og fallegur garður. Geymsluhús neðanvert í lóð. Einstök staðsetning með útsýni út Breiðafjörð og yfir höfnina. Allar nánari upplýsingar veitir Einar eða Anna. Almenna lögfræóistofan Fjárheimtan Suðurlandsbraut 4a, Reykjavík, sími 689560. Síbasti pöntunardagur Macintosh-tölvubúnaöar meb verulegum afslætti er Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.