Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.12.1992, Blaðsíða 36
 rtr MORGUNBLAÐIÐ seei aaaMaeaa .0 3. DESEMBER 1992 QKLAjaHUDflOM"" AUGL YSINGAR Lögreglumaður Laus er til umsóknar staða lögregluþjóns til afleysinga í lögregluliði Seyðisfjarðar. Ráðningartími er frá 15. desember 1992 til 1. apríl 1993. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófum frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknum ber að skila til undirritaðs fyrir 10. desember nk. Upplýsingar gefur undirritaður. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 2. desember 1992. Laus störf hjá Fiskistofu Frá 1. janúar 1993 mun Fiskistofa annast framkvæmd laga um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra. í því felst útgáfa vinnsluleyfa til þeirra sem meðhöndla sjávarafurðir, löggilding sérstakra skoðunar- stofa og eftirlit með starfsemi þeirra. Til að vinna að þessum verkefnum óskar Fiskistofa að ráða dugmikið fólk til starfa á gæðastjórn- unarsviði. Um er að ræða: Forstöðumann gæðastjórnunarsviðs, deild- arstjóra og sérfræðinga á sviði eftirlits með matvælum, hreinlæti og búnaði. Laun skv. launakjörum starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist til Fiskistofu, Ingólfsstræti 1, 150 Reykjavík, fyrir 10. desember 1992. Frekari upplýsingar veittar í síma 697900 milli kl. 16.00 og 17.00. Fiskistofustjóri. „Au pair“ Þýskaland Þýsk hjón með eitt barn (1 árs), búsett rétt fyrir utan Frankfurt, vantar „au pair“ til u.þ.b eins árs frá og með 1. janúar 1993. Æskilegt að viðkomandi hafi þýsku- eða enskukunnáttu. Áhugasamir skrifi stutt æviágrip til: Dohr-Vietneier, Birkenweg 5, 6455 Erlensee, Þýskaland. Framkvæmdastjóri óskast að nýrri skoðunarstofu sem tekur til starfa 1. janúar nk. Hlutverk framkvæmda- stjóra er að móta og byggja upp, í samvinnu við stjórn félagsins, nýstofnað hlutafélag sem mun starfa á nýjum vettvangi innan sjáv- arútvegs. • Framkvæmdastjóri þarf að hafa lokið há- skólaprófi, þekkja innviði sjávarútvegs og hafa reynslu af stjórnunarstörfum. Umsókn um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegs- ráðuneyti fyrir 11. desember 1992. Skoðunarstofan verður stofnuð samkvæmt nýsettum lögum um stofnun hlutafélags um starfsemi Ríkismats sjávarafurða. Félagið mun starfa í samræmi við ákvæði um skoð- unarstofur í nýjum lögum um meðferð sjávar- afurða og eftirlit með framleiðslu þeirra. Samkvæmt þeim munu skoðunarstofur ann- ast samningsbundnar skoðanir á búnaði og innra eftirliti við framleiðslu sjávarafurða. Sjá varútvegsráðuneytið Norræna ráðherraráðið, samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna, leitar að nýjum upplýsingastjóra til að veita upplýsingadeild ráðsins for- stöðu. Sú deild hefur, auk innri og ytri upplýsingamiðlunar og samskipta, út- gáfustarfsemina með höndu'm. Við förum fram á að viðkomandi hafi viðamikla reynslu af íjömiðlastarfi í yfirmannsstöðu, hafi skjalfesta leiðtoga- hæfileika, geti þróað fram hið norræna samskiptanet, hafi gott vald á sænsku, norsku eða dönsku og sé hugmyndaríkur hvað varðar framsetningu á hinu nor- ræna samstarfi. Góð þekking á þýsku og/eða frönsku er kostur. Upplýsingastjórinn á sæti í forystu- sveit skrifstofu ráðsins og heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Samnings- tímabilið er fjögur ár og er mögulegt að framlengja það. Upplýsingar um starfssviðið veitir Pár fStenbáck, framkvæmdastjóri og um önnur skilyrði Odd Alstad starfsmanna- stjóri í síma 90 45 33 11 47 11. Umsóknarfrestur rennurútþann 18. desember og er hægt að panta umsókn- areyðublöð hjá starfsmannadeild skrif- stofunnar. Nordiska Ministerrádet Store Strandstræde 18, DK-1255 Kobenhavn K Merkið umslagið „tjánsteansökan“ r i i Norrœna ráöherraráöiö er samstarfsveltvangur fimm ríkja og þriggja sjálfstjórnarsvœöa og stjórnar Jlestum sviöum hins opinbera norrœna samstarfs. Um Jjörutíu samnorrœnar stofnanir heyra undir ráðherraráðiö. Eins og stendur er veriö aö endurskipuleggja samstarfiö og hefur endurskipulagning- in þaö aÖ markmiöi að beina starfseminni m.a. aö raunverulegum norrœnum sviöum og auövelda vðtœkari þátttöku i samstarfi evrópevrópuþjóöa . Skrifslofa Norrœna ráöherraráösins, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn, á aö hafa frumkvœöi í þeim efnum jafnt sem sjá um framkvcemd. Ég óska cftir að fá umsóknarcyðublöð scnd til: Nafn | Hcimili I __________________________________________________________________ I __________________________________________________________________ I | Scndist til: | Nordiska Ministerrádet, Store Strandstræde 18, DK-1255 Kobenhavn K. | Merkið umslagið „ijansteanscikan" NUKISSIORFIIT Veitustofnun Grænlands óskar að ráða vélfræðinga fyrir rafmagns-, vatns- og hitaveitu- kerfi á Grænlandi Við leitum að vélfræðingum til þess að taka að sér áhugaverð og uppbyggjandi störf við nokkrar af veitustofnunum okkar á Græn- landi. NUKISSIORFIIT annast rekstur rafmagns-, vatns- og hitaveitna ásamt dreifikerfum í 18 bæjum á Grænlandi. Raforkuverin eru dieselknúin með sam- byggðum hitaveitum. Vélfræðingar annast stjórnun og rekstur alls tækja- og tæknibúnaðar undir yfirstjórn rekstrarstjóra. Hjá fyrirtækinu starfa 54 vélfræðingar, þar af 18 rekstrarstjórar, skipt á 18 bæjarfélög. Miðað við stærð fyrirtækisins eiga sér ávallt stað breytingar á högum starfsmanna og því er nú nauðsynlegt að ráða: - 3 rekstrarstjóra. - 8 vélstjóra. Kröfur til umsækjenda: - Vélfræðimenntun 4. stig. - Þekking/reynsla af diselvélum. - Áhugi fyrir rekstri vatns- og hitaveitna. - Löngun til þess að vinna að óvenjulegum verkefnum jafnvel við erfiðar aðstæður. - Reynsla á sviði starfsmannastjórnunar. - Hæfileiki til þess að hvetja starfsmenn. - Ökuréttindi. - Dönskukunnátta. í boði er: - Uppbyggilegt og spennandi starfsum- hverfi þar sem möguleikarnir eru miklir. - Góðir möguleikar á persónulegri og fag- legri uppbyggingu. - Góðir möguleikar á tómstundaiðkun í fal- legu umhverfi. Byrjunartími: - Sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Laun: - Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna á Grænlandi. Á Skattprósentan í Grænlandi er um 38%, lítilsháttar mismunur eftir bæjum. Húsnæði: - Fyrirtækið útvegar íbúð eftir fjölskyldu- stærð, starfsmenn greiða sjálfir húsaleigu samkvæmt sérstökum reglum. Ferðir: - Pökkun og flutningur er án kostnaðar fyr- ir starfsmenn og heimflutningur er frír eftir þriggja ára starf. Ferðir með fjölskyldu greiðir fyrirtækið og eina fríferð á ári þau ár, sem flutningar eiga sér ekki stað. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Skriflegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf. NUKISSIORFIIT, Veitustofnun Grænlands er opinbert fyrirtæki undir yfirstjórn Heimastjórnar Græniands og annast rafmagns-, vatns- og hitadreifingu til 18 bæja í Grænlandi. Árleg velta er um 600 millj. Dkr., starfsmenn eru um 400 aö megin- hluta staösettir í Grænlandi en einnig í Kaupmannahöfn. Orkuvinnslan er að meginhluta byggð á dieselvélum en á árinu 1993 verður tekið í notkun vatnsorkuver, sem sjá mun Nuuk fyrir raf- magni og hita. Þar með mun olíunotkun fyrirtækisins upp á 60.000 m3 minnka um 'h. Hagva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.