Morgunblaðið - 18.12.1992, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 18.12.1992, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992 59 eru menn að skammta sér laun, sem eru í engu samræmi við framleiðslu og markaðshlutdeild fyrirtækjanna sem þeir starfa við. Fyrirtækin kikna undan svona launakostnaði og slíkt veldur auðvitað keðjuverkun út í þjóðfélaginu, þá helst náttúrlega í formi hækkaðs verðlags. Svo þykj- ast menn þiggja laun í samræmi við ábyrgð starfsins sem er auðvitað tóm endaleysa. Hvenær hefur stjórnandi fyrirtækis á Islandi borið ábyrgð eftir að hafa kafsiglt fyrir- tæki? Hvenær hefur stjórnadi ríkis- stofnunar á fslandi borið ábyrgð gerða sinna? Hvenær hefur stjórn- málamaður á íslandi borið ábyrgð á því sem hann hefur sagt eða gert? Svarið við þessari spurningu er ein- falt: Aldrei!!! Skattamál 1. Það er þekkt fyrirbæri á ís- landi og mjög svo almennt, að menn fái greiddan svokallaðan ökutækja- styrk og er jafnan samið um slíkan styrk sem hluta launakjara, sam- hliða því sem samið er um laun. í flestum tilfellum er um málamynda samning að ræða, þar sem sá sem styrksins nýtur er ekki í erinda- gjörðum fyrir vinnuveitandann eins og til er ætlast, en færir samt sem áður sér til frádráttar á móti styrkn- um á skattaframtali, eftir að hafa fyllt út þar til gert eyðublað, að auki skilað inn staðfestingu vinnu- veitandans eins og um akstur í þágu hans væri að ræða. Burtséð frá því, hvort menn nota bifreið sína í þágu vinnuveitanda eða ekki; hvað er það sem réttlætir, að menn fái frádrátt á móti þessum styrkjum? Er t.d. líklegt, að hús- byggingar á Islandi leggist af, þeg- ar endurgreiðsla virðisaukaskatts til húsbyggjenda lækkar úr 100% í 60%? Það er kominn tími til að „ráða- menn“ stigi skrefið til fulls og af- nemi þennan fíflalega frádrátt (les lögvernduð skattsvik) á móti öku- tækjastyrk. 2. Þeir sem þekkja til viðmiðunar- marka eigna og tekna varðandi vaxtabætur vita að þær reglur eru iíklegar til að falla undir hagi stjórn- málamanna! Dæmi: Bamlaus hjón með 7 milljónir í tekjur á tekjuárinu 1991, sem eiga 5 milljónir í hreina eign og eru með vaxtabyrði upp á kr. 620.000, fengu tékka úr ríkis- sjóði (sameiginlegum sjóði lands- manna) að fjárhæð kr. 200.000.-! (var einhver að tala um ábyrgð stjórnmálamanna?). Abyrgðarlausir kratar Ef þeir kratar (þ.e. þeir sem þykj- ast vera þáð) sem sitja á hinu háa Alþingi, sýndu þá ábyrgð sem af þeim er ætlast af umbjóðendum þeirra (alþýðunni (!) í landinu), væri staða þessarar þjóðar allt önnur en hún er í dag. Lítum á nokkrar stað- reyndir; Einn lætur plata sig upp úr skónum af hvítflibbum í Brussel, annar lætur álforstjóra draga sig á asnaeyrunum árum saman og held- ur sífellt fundi um hvenær eigi að halda fundi! Sá þriðji telur nýtt skattþrep ekki vera framkvæman- legt og skattleggur því sjúklinga, öryrkja og gamalmenni í staðinn og áhugamál þess fjórða; Ferðalög og lestur góðra bóka. Sú fímmta situr úti í homi með sárt ennið! Nei, það sem þetta þjóðfélag vantar í dag er pólitíkusa sem starfa af hugsjón, pólitíkusa sem hugsa um þjóðarheill og láta ekki eigin hagsmuni sitja í fyrirrúmi. Höfundur er fulltrúi á Skattstofunni. Nýbýlavegi 12, sími 44433. Jólavörurnar á sérstöku Hafnaríjarðarverði. Verslum heima. Tískuverslunin Apex, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, sími 650490. frd ÍSLENSKUM MATVÆLUM Jóla-/ Krydd- SILD Konfekt-/ Marineruð- SILD Hádegis- / Sinneps- SÍLD Karrí- / Hvítlauks- SILD Portvím- / Tómat- SILD HOLL OG NÆRINGA RÍK |7~T| ÍSLENSK M MATVÆU ICEFOOD Undirstöðurit /ggs; semgeymir mikinn frpðleik um sögu íslands og tengslin við^ umheiminn * o. * Pétnr J. Th orsteinsson Utanríkisþjónusta Islands og utanríkismál SÖGVLEGT YFIRLIT HIÍ) ÍSIáiNSKA. ÖÓKMKmrATÉI^Í', Utanríkisþjónusta íslands og utanríkismál Eftir Pétur J.Thorsteinsson Sögulegt yfirlit um utanríkismál allt frá árinu 1022, en fjallað er sérstaklega um utanríkisþjónustu (slands, störf hennar og starfsmenn í 50 ár, 1940-1990. Gefin út að tilhlutan utanríkisráðuneytisins. Höfundurinn, Pétur J.Thorsteinsson, gegndi mörgum ábyrgðarmiklum störfum í utanríkisþjónustunni á 44 ára embættisferli. Glæsileg ritverk ríkulega myndskreytt 1436 bls. Prjú bindi. Verö kr. 11.850.- Benedikt Gröndal fyrrv. forsætisráöherra og utanríkisráðherra. ...óska Bókmenntafélaginu til hamingju með útgáfu þessa mikla verks sem mun reynast ómetanleg náma upplýsinga á sviði utanríkismála um langa framtíð “ Björn Bjarnason alþingismaður. „ þetta stórvirki er ómetanlegt framlag til íslandssögunnar og til þess verður oft vitnað, þegar fram líða stundir. ‘ ■JX> %'6 rSRF[\^ HIÐISLENSKA B ÓKMENNT4FÉLAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK- SÍMI91-679060
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.