Morgunblaðið - 12.01.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.01.1993, Qupperneq 7
7 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 3 2 Z O i o VOLVO 240 GL STATION '93 KLASSÍSKUR, ÖRUGGUR OG Á FRÁBÆRU VERÐI Fjölskyldubíll ársins í Bandaríkjunum 1990 Öruggasti bíll ársins í Bandaríkjunum 1991 Volvo 240 GL station er orðinn ímynd hins klassíska fjölskyldubfls. Hann er þrautreyndur og vinsældir hans hjá kröfuhörðum bflakaupendum vestan hafs er engin tilviljun. Volvo 240 GL station er bfll fyrir fólk sem kýs öruggan og endingargóðan fjölskyldubfl. Staðalbúnaður í Volvo 240 GL station 2.0 lítra vél og 5 gíra , vökvastýri, læst drif, toppbogar, armhvfla í miðju aftursætis, höfuðpúðar, öryggisbelti fyrir þrjá farþega í aftursæti, samlæsing hurða, stafræn klukka, dagljós, upphitúð sæti, stillanleg hæð á bflstjórasæti, hliðarlistar, litað gler, stálfelgur með heilkoppum. Pantaðu fyrir 20. jan.'93 og þú færð 4 ný vetrardekk frá Nokia. Volvo 240 GL station árgerð 1993 kostar staðgreitt á götuna aðeins: 1.598.000 kr Tryggðu þér bíl úr næstu sendingu! VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.