Morgunblaðið - 12.01.1993, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 12.01.1993, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993 48 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú hentar vel að vinna að bættum kjörum á vinnustað og ljúka verkefnum heima fyrir. Forðastu heimiliseijur í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. maí) I^ Þú gætir orðið fyrir barðinu á einhveijum nöldrara í dag. Þú gætir heimsótt nýtt veit- ingahús og gengið frá ferðaáætlunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) i» Einhveijar deilur geta kom- ið upp varðandi peninga, en samningar við fjármáia- menn ættu að ganga vel í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiS Nú er upplagt að reyna að ná settu marki á vinnustað í samvinnu við aðra. Þú mátt slappa af, en reyndu að forðast deilur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Viðræður um viðskipti skila árangri og bæta fjárhags- stöðuna. Þú hlýtur upphefð í starfí, en átt í útistöðum við samstarfsmann. Meyja (23. ágúst - 22. september) Deilur geta komið upp milli vina í dag. Flest gengur þér í haginn og þú nýtur ánægjustunda með ástvini og bömum. Vog ,. (23. sept. - 22. október) Forðastu árekstra í vinnunni í dag. Þú afkastar mestu í einrúmi og ættir ekki að trana þér fram. Kvöldið helgast íjölskyldunni. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að halda þér frá deilum um hugmyndafræði. Félagslífíð er í miklum blóma og þú kemur vel fyrir í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Samningar um hagsmuna- mál þín ganga vel og vel- gengni bíður þín. Reyndu að komast hjá deilum varð- andi peninga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú færð góð ráð úr óvæntri átt. Ferðalög gætu verið á dagskránni. Ogætiieg orð geta skaðað sambandið við ástvin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Harðfylgni getur skilað árangri í viðskiptum. Taktu daginn snemma. Þróun fjár- mála er þér hagstæð í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir geta notið stuttrar skemmtiferðar í dag. Barn getur lent í deilum við vin sinn sem auðvelt er að leysa. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI i ir\oi/ a LJ OS KA Manstu eftir mér? Ég heiti Kormákur, ég er við næsta borð fyrir aftan þig. Má ég borða Ég borða bara há- Ég er ekk- Hann er mjög ruglaður í með þér hádeg- degismat með sæta ert heimska kollinum. ismat? krúttinu mínu. krúttið þitt. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með 21 punkt er ekki um annað að ræða en opna á 2 gröndum á spil suðurs, þrátt fyrir veikt tvíspil í laufí. Þegar til kemur reynist laufið líflitur- inn í 3 gröndum: Suður gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ K63 ¥ 73 t 82 ♦ DG10643 Suður ♦ ÁDG VÁK52 ♦ ÁK63 ♦ 53 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 grönd Pass 3 grond Pass Pass Pass Utspil: hjartadrottning. Hvernig er best að spila? Sagnhafí á sjö toppslagi og hvergi von á öðrum nema á lauf. En það er ekki hlaupið að því að sækja þar tvo slagi. Því veld- ur sambandsleysið við blindan. Spaðakóngurinn er að vísu trygg innkoma, en það er ekki nóg ef AV dúkka fyrsta laufslaginn. Sem er ekki erfíð vörn. Því verður sagnhafí að spila upp á legu þar sem vörnin verð- ur að taka fyrsta slaginn á lauf: ÁK tvíspil ellegar mannspil stakt: Norður Vestur ♦ 92 ♦ DG1098 ♦ G7 ♦ Á987 ♦ K63 ¥73 t 82 ♦DG10643 II Suður ♦ ÁDG ¥ ÁK52 ♦ ÁK63 ♦ 53 Austur ♦ 108754 ¥64 ♦ D10954 ♦ K Til að byija með er nauðsyn- legt að dúkka hjartadrottning- una til að veijast 5-2-legunni í hjarta. Drepa næsta slag á hjartaás og spila litlu laufí frá báðum höndum! Þá er eftirleik- urinn auðveldur. Umsjón Margeir Pétursson Á hinu fjölmenna og öfluga hraðmóti í Oviedo á Spáni í desem- ber kom þessi staða upp í viður- eign ungu skákmannanna Top- alovs (2.635), Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, og Shirovs (2.670), Lettlandi. 21. Hxg7!! - Kxg7, 22. Dg3+ - Rg4 (Eftir 22. - Kh8, 23. Dg5! - Rh7, 24. Df5 - Rf6, 25. Bg5 er svartur óveijandi mát) 23. fxg4 - Hg8, 24. Hfl! - Kf7 (Svarti kóngurinn reynir að bjarga sér á flótta, en staðan er vonlaus) 25. g5 - Ke8, 26. Df3 - Hf8, 27. Dxh5 - Dc5, 28. g« - Dxd5, 29. g7 - Hg8, 30. Dh7 - Kd7, 31. Df5+ - Kc7, 32. Be4 og svartur gafst upp. Fáir höfðu heyrt Topalovs getið þangað til að rétt fyrir 18 ára afmæli sitt skaust hann upp í 17. sætið á alþjóðlega stigaiistanum, hækkaði um 155 stig á 6 mánaða tímabili. Hann tefldi 79 skákir sem er mjög mikið. Eins og sést á meðferð hans á Shirov virðist hann þó ekki bara vera að spila á stigakerf- ið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.