Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 4
3 4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 Ríkisstjórnin fjallaði um vanda Bolvíkínga í gær Malefnið skoðaðí víðara samhengi RÍKISSTJÓRNQí fjallaði um erindi bæjarstjómar Bolungarvík- ur á fundi sínum í gær, en samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins var engin ákvörðun tekin um afstöðu til erindisins. Samkvæmt sömu upplýsingum var ákveðið að málið yrði áfram í höndum þeirra þriggja ráðuneyta sem Bolvíkingar leituðu til, þ.e. forsætis-, flármála- og félagsmála- ráðuneytisins, og í samráði við Landsbanka íslands og Byggða- stofnun. Engin frekari umfjöllun hefur farið fram innan Landsbank- ans um málefni Bolvíkinga, sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins, og er því málið í biðstöðu. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar munu, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, telja að ekki megi líta einangrað á Bolungarvíkurmál- Atkvæðagreiðsla í SFR Launamálaráð Starfsmannafélag ríkisstofnana ákvað í gær að láta fara fram allsheijaratkvæða- greiðslu um verkfall sem hefj'ast VEÐUR myndi 22. mars. Atkvæðagreiðslan mun fara fram fyrir 4. mars og verða atkvæði talin 5. mars. SFR er stærsta aðildarfélag BSRB. ið heldur verði það skoðað í víðara samhengi, þ.e. út frá norðanverðum Vestfjörðum í heild. Ekki bara mál ríkissjóðs Þau sjónarmið munu uppi innan ríkisstjómarinnar að byggðavandi sá sem upp er kominn í Bolungar- vík verði vart skoðaður sem sér- stakt vandamál ríkissjóðs. Aðrir og stærri lánardrottnar, eins og Lands- bankinn, Byggðastofnun og Fisk- veiðasjóður, hljóti að koma að mál- inu. Þrátt fyrir þau orð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra frá því sl. miðvikudag, um að niðurstaða lægi vonandi fyrir nú um helgina með hvaða hætti ríkisstjómin kem- ur að þessu máli, efast menn um að einhver afgerandi niðurstaða fáist á helginni. IDAG kl. 12.00 Heimiíd: Veðurslofa íslands (Byggt á veðurapá kl. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR I DAG, 20. FEBRUAR YFIRLIT: Um 600 km vestsuðvestur af írlandi er viðáttumikil 1040 mb hæð en 1000 mb lægð á Grænlandssundi hreyfist austnoröaustur. SPÁ: Á morgun verður minnkandi norðanátt og frost um allt land. Él við norður- og austurströndina fram eftir degi en annars bjart veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG: Hæglætisveður á landinu, þurrt og víða nokk- uð bjart veður. Frost 3-7 stig inn tii landsins, en hiti nærri frostmarki úti við ströndina. HORFUR Á MÁNUDAG:Suðvestlæg átt, nokkuð hvöss norðvestan til á landinu. Vætusamt sunnanlands og vestan, en þurrt og nokkuð bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 3-9 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Má reikna með nokkuð hvassri suðvestanátt, éljagangi sunnanlands og vestan, en úrkomulítið verður norðaustan til. Kólnandi veður. Nýir veðurfregnatímar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.46, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990800. Heiðskírt r r r / r / / / Rigning Léttskýjað ♦ / * * / / * / Slydda & Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma ■A Skýjað V Ý Alskýjað V Skúrír Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Wndörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 virtdstig. 10° Hitastig V Súld = Þoka siig-. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.301 gær) Flestir aðalvegír á landinu eru nú færir. Á Vesturlandi er Brattabrekka ófær. Talsverður skafrenningur er é Holtavörðuheiði, en fært um heiö- ina, til Akureyrar, og (safjarðar. Þá eru aðalleiðir á Norðurlandi færar allt austur til Vopnafarðar með ströndinni. Á Mývatnsöræfum er mikill skafrenningur og ekkert ferðaveður. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftírliti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6316. Vegagerðín. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ($1. tíma Akureyrl Reykjavik hitl 5 4 veftur rigning þokumóða Bergen 1 snjóél Helslnki +3 snjókoma Kaupmannahöfn 4 skýjaft Narssarssuaq +4 snjóél Nuuk +7 snjóél Osló 1 léttskýjað Stokkhólmur +3 alskýjað Þórshöfn 2 slydda Algarve 16 skýjað Amsterdam 6 skýjað Barcelona mistur Berlín 3 skýjað Chicago +4 skýjað Feneyjar S þokumóða Frankfurt 4 léttskýjað Glasgow 6 hálfskýjað Hamborg 3 heiðskirt London 8 skýjað LosAngeles 17 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Madrtd 16 mistur Malaga 14 heiðskírt Mallorca 11 léttskýjað Montreal +15 léttskýjað NewYork vantar Orlando 13 léttskýjað Parí* skýjað Madelra 18 skýjað Róm 12 skýjað V(n 6 hálfekýjaö Washlngton vantar Winnipeg +17 heiðekfrt Bensínlækkun Allar tegundir bensíns lækkar hjá olíufélögum þremur í dag. Verðlækkun á bensíní um 0,70-1,30 kr. BENSÍNLÍTRINN lækkar í verði hjá öllum olíufélögunum í dag. Verðlækkunin er frá sjötíu aurum lil 1,30 kr. á lítrann eftir styrkleikategundum. Ástæðan er lækkun á heimsmarkaðs- verði á bensíni auk lækkunar gengis Bandaríkjadollars. Verð á 92 oktana bensíni er nú lægst hjá Olíufélaginu hf. eða 64,60 kr. lítrinn, en á 64,70 kr. hjá Skelj- ungi og OLÍS. Verð á 95 oktana bensíni er lægst hjá Skeljungi og Olíufélaginu, 67,30 krónur lítrinn eftir lækkun, en á 67,40 hjá OLÍS. OLÍS býður hins vegar lítrann af 98 oktana bensíni á lægsta verði, 70,30 krónur, en Skeljungur á 70,40 krónur og Olíufélagið á 70,50 krónur. í frétt frá Skeijungi segir að ástæður verðbreytinga nú séu verð- lækkanir á heimsmarkaði í kjölfar niðurstöðu fundar OPEC-ríkja um breytingar á framleiðslukvóta. Einnig hafi gengi Bandaríkjadals lækkað, en það ráði miklu í bensín- verði hérlendis. Opinberar álögur yfír 70% Skeljungur bendir á að í verðút- reikningum á bensíni vegi opinberar álögur nú yfir 70 af hundraði. Það sem eftir standi, 30%, skiptist í inn- kaupsverð og innlendan dreifíngar- kostnað, auk flutningsjöfnunar, sem er bundin samkvæmt lögum. Erlendar verðbreytingar vegi því minna á íslandi en ráð mætti fyrir gera og sveiflur á erlendum mörk- uðum skipti því hlutfallslega litlu í endanlegu útsöluverði á íslandi. Dreifingar- kostnaður ► 70,5% Opinber gjöld w 70,2% Opinber gjöld Hvað kostar bensínlítrinn? Sundurliðun á útsöluverði 92 oktan bensíns 2. desember 1992 20. febrúar 1993* 65,40 kr./l 64,70 kr./l Dreifingar- kostnaður ’Verð hjá Skeljungi Kristján í Metro- politan í kvöld Boston. Frá Knrli Blöndal, fréttaritara Morgunblaðsins. KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari kemur í kvöld fram í fyrsta sinni á sviði Metropolitan-óperunnar í New York. „Mér líður mjög vel,“ sagði Krisfján er hann var spurður hvemig honum væri innanbijósts fyrir þessa stóru stund. „Andrúmsloft- ið er mjög gott og ég þekki margt af þessu fólki því að ég hef unnið með þvi áður. Óperan í New York er ein sú virtasta í Bandaríkjunum og þótt víðar væri leitað. Vegur hennar hefur farið vaxandi á undanfömum árum og þykir hljómsveit óperunnar sóma sér í hvaða verki sem er und- ir stjórn James Levine. Kristján kemur alls fram í sjö skipti í Metropolitan-óperunni í febrúar og mars, þrisvar í II Trova- tore eftir Giuseppe Verdi, sem hann syngur í kvöld, og fjórum sinnum í Cavalleria Rusticana eftir Pietro Mascagni. Nello Santi stjómar báð- um óperum og Kristján hefur áður sungið undir hans stjórn. Verdi á ekki heldur eftir að koma Kristjáni á óvart, enda hefur hann sungið í flestum ópemm hans: „Verdi er einn þeirra óperuhöfunda, sem era í mínu uppáhaldi," sagði Kristján þegar rætt var við hann í síma í New York. „Óperur Verdis era hver annarri fallegri, en ég held alltaf mikið upp á II Trova- tore.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.