Morgunblaðið - 20.02.1993, Page 8

Morgunblaðið - 20.02.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1993 í DAG er laugardagur 20. febrúar sem er 51. dagur ársins 1993. Þorraþræll. 18. v. vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.08 og síð- degisflóð kl. 18.21. Fjara er kl. 12.17. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.06 og sólarlag kl. 18.18. Myrkurkl. 19.08. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 12.53. Almanak Háskóla íslands.) Sá sem trúir og skfrist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrir- dæmdur verða. (Mark. 16, 16.) 1 2 3 4 ■■ ■ 6 7 8 9 u- 11 ■V 13 14 ■ 15 16 1 17 LÁRÉTT: - 1 vel fullorðin, 5 bók- stafur, 6 marrar, 9 hús, 10 tónn, 11 til, 12 á húsi, 13 lesta, 15 manns- nafn, 17 sprotans. LÓÐRÉTT: - 1 hrotta, 2 hró, 3 fúsk, 4 borða, 7 taia, 8 fœði, 12 bleytu, 14 venslamann, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kæta, 5 agga, 6 fýla, 7 an, 8 æsing, 11 ró, 12 ána, 14 iðn, 16 ritaði. LÓÐRÉTT: - 1 kaffærir, 2 taldi, 3 aga, 4 fann, 7 agn, 9 sóði, 10 nána, 13 api, 15 at. Vegna mistaka hefur krossgáta Dagbókarinnar verið röng síðustu tvö skipti og biðjumst við velvirð- ingar á þessum mistökum. ÁRNAÐ HEILLA 7Hára afmæli. Sjötugur | Vf verður á morgun Kristján G. Guðmundsson, Kópavogsbraut la. Hann og eiginkona hans Valborg Hallgrímsdóttir, taka á móti gestum í samkomusal Sunnu- hlíðar, Kópavogsbraut 1, kl. 15 á afmælisdaginn. FRÉTTIR BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fjnrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L„ s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný Zoega, s. 680718, Margrét L„ s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M„ s. 42401. SELFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kópavogi verður með félags- vist á morgun kl. 15 á Digra- nesvegi 12. Kaffíveitingar og spilaverðlaun. HIÐ íslenska náttúrufræði- félag heldur aðalfund sinn í dag í stofu 101 í Odda, Hug- vísindahúsi Háskólans, og hefst hann kl. 14. MS-FÉLAG íslands heldur félagsfunclí dag kl. 14 í Safn- aðarheimili Bústaðakirkju. Ath. nýjan fundarstað. Kol- brún Benediktsdóttir röntg- enlæknir kynnir MRI, seg- ulómtæki og notkun þess við greiningu á MS. Kaffiveiting- ar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hlusta á fróð- legt erindi. LIONSFÉLAG Hafnar- fjarðar er með kaffisölu á morgun kl. 14.30-17 í Bæjar- hrauni 2. Allir eru boðnir vel- komnir. KIWANISFÉLAGAR. Opið hús í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26 í dag kl. 13-17. KVENSTÚDENTAFÉLAG Islands og Félag íslenskra háskólakvenna halda aðal- fund nk. miðvikudag kl. 20 í Þingholti, Hótel Holti. Léttar veitingar verða á boðstólum. Á dagskrá eru lagabreytingar o.fl. NESSÓKN. Samverustund aldraðra í dag kl. 15. Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður segir frá ferðum sínum um Austurlönd og sýnir myndir. Þorgeir Andrésson sjmgur einsöng. Á morgun, sunnu- dag, kl. 15.15 flytur sr. Sig- urður Pálsson frkvstj. Hins ísl. Biblíufélags þriðja erindi sitt um Biblíuna, upptök, ald- ur og ritun. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Helgafell til útlanda og danska eftirlits- skipið Triton fór. Loðnubát- urinn Faxi RE kom til hafnar í gær og einnig lettneska olíu- skipið Gjars Vacietis. Bakkafoss fór utan í gær og Arnarfell fór á strönd. Þá kom Mælifell af strönd. Við- ey er væntanlegt að utan í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær komu Óskar Halldórs- son, Skotta og Þór til hafnar. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Forsætisráðherra á almennum stjórnmálafundi á Hótel Söga Förum ekki leið Steingríms eins og Færeyingar gerðu Fagleg kjarabarátta árangursríkari en pólitísk, segir fjármálaráðherra Viljið þið að ég láti Færeyja-grýluna taka ykkur? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykja- vík: Dagana 19. febr. til 25. febr., að báöum dögum meötöldum í Apótek Austurþœjar, Háteigsvegi 1. Auk Eís er Breiöholts Apótek, Alfabakka 23, opið til kl. 22 tsa sömu daga nema sunnudaga. knavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AÍIan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólka um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld f síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf f 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma ó þriöjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfólag8ins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virke daga 9-19. Laugerd. 10-12. Apótek Kópovogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hsfnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hamsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugarda! er opiö mánudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhrlnginn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldrf sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudapa fró kl. 9-12. Sími 812833. G-8amtökin, landssamb. folks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin eö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upptýsingamiðstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl, 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna Sfmi 680790 kl. 10-13. Frótta8endingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir hente betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. FeÖra- og systkinatfmi kl. 20—21. AÖrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudega kl. 15.30-17. Landa- kotsopítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspitalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alía daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana é veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur ménud. - föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12t Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Há8kólabóka8«fn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpíÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um utibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s. 79122. BústaAa8afn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Leatrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina, Þjóömlnjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir ferðahópa og skólanemendur. Uppl. f sfma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Norrosna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. LÍstasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglege neme mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaér. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonnr, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maf. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjaeafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. HÚ8dýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurmn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvals8taðir: Opið daglega frá kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalír Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. OpiÖ laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. SjóminjasafniÖ Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30. sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa frávik ó opnunartíma f Sundhöllinni ó tlmabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverogerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfollssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7—21, Laugardaga 8—17. Sunnudaga 9—16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Slminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lónlö: Mánud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21. Skíöabrokkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.16 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gáma- stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfalöt. Flmmtudaga: Sævarhöföa og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.