Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993
15
Er Stúdentaráð að
gera grín að okkur?
eftir Svein Bjömsson
Eftir lestur nokkurra fundar-
gerða SHÍ er erfitt að ákveða
hvort maður á að hlæja eða gráta.
Það er alveg ótrúlegt hvernig
hægt er að byggja Stúdentaráðs-
fundi á eilífu þrasi. Á þessum
fundum sitja um 30 manns. Fæst
mál eru afgreidd án málalenginga.
Kvartanir um lélega fundarboðun,
slæma kynningu mála sem liggja
fyrir fundinum og skort á upplýs-
ingum eru fastir liðir. Þetta getur
ekki talist til fyrirmyndar og segja
„Á þessum nótum gæti
ég haldið lengi áfram.
Niðurstaðan hlýtur
samt að vera sú að eitt-
hvað er að fyrirkomu-
lagi SHÍ.“
lega. Söfnunin fór allt of seint af
stað, hún var illa kynnt í fjölmiðl-
un og yfir höfuð var hræðilega
illa að henni staðið. Útkoman var
sú að 8.000 undirskriftir söfnuðust
um allt landið sem hlýtur að telj-
ast afleitur árangur og ekki líklegt
að áhrif náist.
Breytinga er þörf
Á þessum nótum gæti ég haldið
lengi áfram. Niðurstaðan hlýtur
samt að vera sú að eitthvað er að
fyrirkomulagi SHÍ. Breyta þarf
ráðinu í mun skilvirkara og skyn-
samlegra framkvæmdaráð í stað
kjaftasamkomu þar sem hags-
munamál okkar stúdenta eiga til
að verða undir. Það þarf að afnema
skylduaðild að SHI, fækka þeim
verkefnum, sem ráðið hefur á sinni
könnu með því að færa verkefni
yfir til deildafélaga og fækka í
ráðinu um.helming.
Höfundur er nemi í verkfræði og
skipar 8. sæti i framboðslista
Vöku til Stúdentaráðs.
má að skilvirknin verði undir í
þrasinu.
Vafasöm vinnubrögð stjórnar
Gagnrýni á vinnubrögð stjómar
SHÍ er líka fyrirferðarmikil og ég
vil taka undir nokkur atriði sem
gagnrýnd hafa verið í vetur. Það
er furðulegt að stjóm SHÍ geti
leyft sér að ráða sama mann og
árið áður til að sjá um útgáfu síma-
skrár HÍ þegar verkið var illa
unnið þá og jafnvel enn verra í
ár og borga honum 80 þúsund
fyrir.
Misheppnaðar aðgerðir í
lánamálum
Hvað lánamálin varðar þá finnst
mér ekki skrýtið hvemig sú bar-
átta hefur snúist okkur í óhag. í
fundargerðum má fínna ýmsar
góðar hugmyndir eins og t.d. und-
irskriftasöfnun gegn lögunum um
LÍN sem afhenda átti ríkisstjóm-
inni. Aðgerðin mistókst fullkom-
spila á hljóðfæri. Fermingarbörn
og unglingar úr starfi kirkjunnar
aðstoða við messuna. Kaffiveit-
ingar á eftir í umsjón fermingar-
barna og foreldra þeirra. Sóknar-
prestur.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
KEFLAVÍKURSJÚKRAHÚS:
Helgistund kl. 10 árdegis. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Grindvíkingar koma í heim-
sókn. Sr. Jóna Kristín Þorvalds-
dóttir ásamt söng og starfsfólki
Grindavíkurkirkju annast guðs-
þjónustuhald. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta 21. febrúar kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Axel
Árnason.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Rún-
ars Reynissonar.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Tómas Guðmundsson.
KAPELLA NLFÍ, Hveragerði:
Messa kl. 11. Tómas Guðmunds-
son.
SELFOSSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Nýi
barnakórinn syngur. Æskulýðs-
fundur kl. 20. Sigurður Sigurðar-
son.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 10.30. Svavar Stefáns-
son.
HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa
kl. 14. Rútaferfrá grunnskólanum
í Þorlákshöfn kl. 13.30. Svavar
Stefánsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
AKRANESKIRKJA: Barnamessa í
dag laugardag kl. 11 í umsjá
Hauks Jónassonar. Kirkjuskóli
yngstu barnanna í dag ki. 13 í
safnaðarheimilinu í umsjá Axels
Gústafssonar. Messa kl. 14, altar-
isganga. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta að Borg kl. 11.
Messa kl. 14 einnig að Borg. Árni
Pálsson.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Almenn guðsþjón-
usta kl. 14. Kristján Björnsson.
Nœsta mál!
Kosning gjaldkera
húsfélagsins
Húsfélagaþjónusta íslandsbanka
býðst til að annast innheimtu-, greiðslu-
og bókhaldsþjónustu fyrir húsfélög.
Gjaldkerastarf í húsfélagi fjölbýlishúsa hefur aldrei þótt eftir-
sóknarvert, enda bæöi tímafrekt og oft vanþakklátt.
Húsfélagaþjónustan auöveldar rekstur og tryggir öruggari fjár-
reiöur húsfélaga meö nákvœmri yfirsýn yfir greiöslustööu og rekstur
á hverjum tíma. Þetta fyrirkomulag er því íbúum fjölbýlishúsa til
hagsbota. þœttir Húsfélagaþjónustu:
Innheimtuþjónusta:
Bankinn annast mánaöarlega tölvuútskrift gíróseöils á hvern
_____ greiöanda húsgjalds. Á gíróseölinum eru þau gjöld sundurliöuö sem
^'^ÍLÁGa^n, greiöa þarf til húsfélagsins. Hœgt er aö senda ítrekanir til þeirra
/SÞ ^ /fc»\ sem ekki standa í skilum.
/f í£,qat-%\
Greibsluþjónusta:
^ 1\V0U f$,\ § j Öll þau gjöld sem húsfélagiö þarf aö greiöa, t.d. fyrir raf-
i magn og hita, fœrir bankinn af viöskiptareikningi og sendir til
\o
w /
viökomandi á umsömdum tíma.
Bókhaldsþjónusta:
í lok hvers mánaöar er sent út reikningsyfirlit sem sýnir hverjir
hafa greitt og í hvaö peningarnir hafa fariö.
í árslok liggur fyrir yfirlit yfir rekstur húsfélagsins á árinu, greiösl-
ur íbúa á árinu og skuldir þeirra í lok árs. Viö upphaf viöskipta fær
húsfélagiö möppu undir yfirlit og önnur gögn.
Allar nánari upplýsingar um
Húsfélagaþjónustu bankans og
kynningartilboöiö sem stendur
húsfélögum til boöa til 15. mars
fást hjá þjónustufulltrúum í neöan-
greindum útibúum bankans.
ÍSLANDSBANKI
-í takt viö nýja tíma!
Eftirtalin útibú Islandsbanka veita Húsfélagaþjónustu:
Bankastrœti S, sími 27200.
Lœkjargata 12, sími 691800.
Laugavegur 172, sími 626962.
Háaleitisoraut 58, sími 812755.
Gullinbrú, Stórhöfba 17, sími 675800.
Lóuhólar 2-6, sími 79777.
Kringlan 7, sími 608010.
Þarabakki 3, sími 74600.
Dalbraut 3, sími 685488.
Suburlandsbraut 30, sími 812911
Eibistorg 17, Seltj., sími 629966.
Reykjavíkurvegur 60, Hafnarfirbi, sími
54400.
Strandgata 1, Hafnarfirbi, sími 50980.
Hörgatún 2, Carbabœ, sími 46800.
Smibjuvegur 1, Kópavogi, sími 43566.
Hamraborg 14a, Kópavogi, sími 42300.
Þverholt 6, Mosfellsbœ, sími 666080.
Hafnargata 60, Keflavík, sími 92-15555.
Kirkjubraut 40, Akranesi, sími 93-13255.
Hrísalundur 1 a, Akureyri, sími 96-21200.
Stjórnsýsluhúsib, ísafirbi, sími 94-3744.