Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 Smíði hafin á 112íbúðum á síðasta ári SMÍÐI var hafinn á 112 íbúðum á liðnu ári sem er nokkru meira en var árið á undan þegar byijað var á byggingu 81 íbúðar. Langflestar íbúðanna voru í fjölbýlishúsum. Af íbúðunum 112 sem bytjað var að byggja í bænum árið 1992 voru Messur á Akureyri Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður á morgun kl. 11. Guðsþjón- usta verður í kirkjunni kl. 14. Kór Menntaskólans á Akureyri syngur undir stjóm Gordons Jacks. Organ- isti er Bjöm Steinar Sólbergsson. Guðsþjónusta verður í dvalarheimil- inu Hlíð kl. 15 á sunnudag. Bama- kór Akureyrarkirkju syngur undir stjóm Hólmfríðar Benediktsdóttur. Helgistund verður í hjúkrunardeild aldraðra, Seli I, kl.v17.30. Æskulýðs- félagið heldur fundi í kapellunni kl. 17 á sunnudag. Biblíulestur verður í safnaðarheimilinu á mánudags- kvöld kl. 20.30. ♦ ♦ ♦-- Glerárkirkja Biblíulestur og bænastund laugar- daginn 20. febrúar kl. 13. Bamasam- koma sunnudaginn 21. febrúar kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að koma með bömum. Messa kl. 14. Sveinn' Sigurbjömsson leikur á trompet. Æskulýðsfundur kl. 17.30. Sóknarprestur. 9 einbýlishús, 5 raðhús með 19 íbúð- um og 4 fjölbýlishús með 84 íbúðum. Þegar miðað er við fyrri ár munar mestu um íbúðimar í fjölbýlishúsun- um, en árið 1991 var smíði hafinn á 37 íbúðum í slíkum húsum. Skráðar voru fullgerðar 132 íbúð: ir í árslok, en voru 42 árið 1991. í árslok voru fokheld einbýlishús eða lengra komin í byggingu alls 25, 74 íbúðir í raðhúsum og 74 íbúðir í fjöl- býlsihúsum. í smíðum í árslok voru 194 íbúð- ir, þar af voru 124 í fjölbýlishúsum, 36 í raðhúsum og 34 í einbýlishúsum. Framkvæmdir Jón Geir Ágústsson byggingafull- trúi Akureyrarbæjar sagði að þær íbúðir sem í byggingu eru fyrir aldr- aða við Lindarsíðu væru inni í tölunni fyrir síðasta ár, en þar væri um að ræða tvö fjölbýlishús með samtals 70 íbúðum. Auk íbúðanna voru hafnar fram- kvæmdir við heimavist Menntaskól- ans á Akureyri, byggingu skrifstofu og verslunarhúsnæðis neðst í Kaup- vangsstræti, Dýraspitala, kirkju- byggingu Hvítasunnusafnaðar og við Vll áfanga Verkmenntaskólans svo eitthvað sé nefnt. Þá var lokið við byggingu nýrrar álmu við Síðuskóla, íþróttahús KA, við stúdentagarða og skrifstofuhúsnæði víða um bæinn. FRÆNDSYSTKININ Haukur og Valborg voru í heimsókn hjá afa og ömmu í Ásveginum í gær og not- uðu tækifærið og fóru út í garð að leika við hundinn Skunda. Leikið við Skunda Gott atvinnuástand GOTT atvinnuástand er í Grímsey um þessar inundir og er þó nokkuð af aðkomufólki við störf hér í eynni. Þorlákur Sigurðsson oddviti í Grímsey sagði að mörg störf sköp- uðust í tengslum við útgerðina, en flestir bátanna eru á línu. Flestir þeir sem hér eru starfa við að stokka og beita línu. Um þessar mundir eru 13 bátar gerðir út héðan og sá fjórtándi að fara af stað innan skamms og eru þeir allir á línu utan einn sem er á snurvoð og þá er verið að prófa að róa með handfæri á einum þeirra. „Línuveiði hefur verið hér óvenjumikii og það eru fleiri í kring- í Grímsey um hana en venjulega netaveiði og það er ánægjulegt að fleiri störf skapist," sagði Þorlákur. „Við höf- um tekið á okkur brælumar kaup- laust eins og ævinlega og ekki gengið í neina sjóði nema okkar eigin og ég tel það dæmi um það hve sjálfbjarga við erum ekki að fást við atvinnuleysisbætur," sagði Þorlákur. HSH EGLA -röðogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 Kwtm SUMARBUSTAÐ fyrir eina HAPPAÞRENNU .m. & m. HAppAþRtNNAN hefiut rvuungáwf (fWt, HÁSKÓLI ÍSLANDS 'IJM/ ENDURMENNTUNARNEFND REKSTRARLEG OG FJÁRHAGSLEG ENDURSKIPULAGNING FYRIRTÆKJA Efni: Endurskipulagning fyrirtækja til að efla árangur rekstrar. Fjárhagsleg og rekstr- arleg endurskipulagning fyrirtækja við mismunandi aðstæður, þó með meginá- herslu á fyrirtæki í erfiðri stöðu. Ýmsar ástæður versnandi rekstrarárangurs, mats á stöðu og möguleikum og helstu aðferðir við endurskipulagningu rekstrar. Leiðbeinendur: Gísli S. Arason, rekstrarráðgjafi og lektor HÍ., Jóhann Magnússon, rekstrarráðgjafi hjá Stuðli hf., en gestafyrirlesari verður Jón Sigurðsson, forstjóri íslenska járn- blendifélagsins hf. Tími og verð: 25. feb. 1993 kl. 8.15- 16.00. Verð kr. 11.500,- Skráning er í s. 694940 en nánari upp- lýsingar f s. 694923,-24,-25. Ferðakostnaður vegna náttúruhúsa Ferðimar í tíð fyrrver- andi imihverfísráðherra ingum er kostnaðurinn við þessar tvær ferðir innan við tvær milljónir króna,“ sagði Eiður. Hann sagði að ef einhver mistök hefðu átt sér stað þá hefði það hugsanlega falist í að ráðuneytið hafí skrifað upp á ferðaheimildir fyrir þessa aðila. Hins vegar.hefði aðeins einn maður frá umhverfis- ráðuneyti tekið þátt í ferðunum. Þá sagði hann að kostnaðarhlutur ríkisins 1 samstarfshópnum sé um 57%. ------♦-♦■♦------ Ekið á aldr- aða konu EKH) var á aldraða konu þegar hún var að ganga yfir Suðurgötu kl. 19.40 á fimmtudagskvöld. Konan var flutt á slysadeild, en að sögn lögreglunnar var ekki talið að hún væri líshættulega slösuð. Til sölu jörðin Merkigil í Eyjafjarðarsveit. Jörðin er án kvóta. A jörðinni er íbúðarhús, 58 bása fjós, auk lausagöngurýmis, 2 hlöður með súgþurrkun. Ræktað land er ca 47 ha auk beiti- og upprekstrarfands. Upplýsingar gefur Eignakjör, sími 96-26441. RÍKISENDURSKOÐUN hefur gert athugasemdir við kostnað umhverfisráðuneytis vegna kynnisferða til Bandaríkjanna og Norðurlanda árið 1991 sem færð- ar voru á viðfangsefnið náttúru- hús í Reykjavík. Eiður Guðnason umhverfisráðherra segir að þessi ferðalög hafí átt sér stað i tíð fyrrverandi umhverfisráðherra eða í febrúar og mars 1991 og það sé rangt hjá Rikisendurskoð- un að átta aðilar hafí tekið þátt í ferðunum. Samkvæmt upplýs- ingum sem hann hafí aflað sér hafí þrir einstaklingar farið í aðra ferðina og tveir í hina. „Þetta gerðist áður en ég kom í ráðuneytið og samkvæmt mínum upplýsingum var þetta ekki á veg- um umhverfisráðuneytisins að öðru leyti en því, að ráðuneytið sá um bókhald fyrir þennan samstarfshóp, en aðild að honum eiga Reykjavík- urborg, Háskóli íslands, mennta- málaráðuneytið og umhverfísráðu- neytið. Samkvæmt mínum upplýs-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.