Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.02.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 Vilborg Áma- dóttír - Minning Fædd 30. mars 1895 Dáin 11. febrúar 1993 Það er liðin næstum hálf öld síðan ég varð þess aðnjótandi _að kynnast Borgu á Bergsstöðum. Ég var ekki nema sex ára snáði þegar ég var sendur í sveit til Bergsstaða í fyrsta sinn. Það var um mánaðamótin maí/júní 1945, stytjöldinni í Evrópu .var rétt lokið og hermennimir voru að taka sig upp í Reykjavík. Aðkom- an að Vatnsnesinu og Bergsstöðum hefur verið mér ógleymanleg síðan. Snjóa hafði ekki alveg leyst og víða mátti sjá snjóskafla niður undir sjó. Bflvegur frá Hvammstanga til Bergsstaða var víða mjög slæmur og lá hann á sjávarbökkum frá Sauðadalsá til Bergsstaða og var hann oft illa fær á vorin og eftir veðurham. Pétur Teitsson, nýlega látinn seinni eiginmaður Borgu, var kominn til Hvammstanga á trillunni sinni ásamt fleirum til að sækja mig og sinna öðram erindum í kauptúnið. Um þessar mundir var Vatnsnesið mjög ólíkt því sem nú ier. Búið var á nánast öllum bæjum og eyðibýli vora örfá. Ég held að mér hafí verið sagt frá einum tveim- ur, enda örreytiskot. Öll afkoma fólks byggðist á sauðíjárrækt og mjólkurframleiðslu til heimanota. Flestir bæir vora torfbæir, a.m.k. að hluta til. Þetta var veröld Borgu og hennar fólks fram að miðri þess- ari öld. íslenskur landbúnaðarheim- ur lítið breyttur í langan tíma, ára- tugi eða aldir um sumt. Þegar til Bergsstaða var komið s og áhöfn Péturs Teitssonar gekk til bæjar úr vör, tók ég strikið að þeirri byggingu, sem ég taldi vera vistar- verar fólks, en það var lítil skemma úr bárujámi. Þá kom Borga út úr göngum á torfbæ og bauð mig vel- kominn. Torfbærinn hafði baðstofu og ýmsum vistarveram á að skipa, en þær vora tengdar saman með torfgöngum. Einnig var samgengt við fjós og hlöðu. Þetta var heimur Borgu öll hennar uppeldis- sem blómaár á Bergsstöðum í tveimur hjónaböndum, en fyrri mann sinn, Daníel, missti hún eftir að þau höfðu eignast fimm böm, en þijú eignað- ist hún með Pétri, bróður Daníels. Tvö þeirra vora undir tvítugu, Daní- el og Vilborg, þegar ég kom og dvöldust á Bergsstöðum þann tíma, sem ég var þar. Fædd 4. október 1900 Dáin 5. febrúar 1993 í utanverðum Blöndudal stendur bær undir framhlaupi úr austurhlíð- inni og vekur athygli vegfarandans fyrir myndarlegar byggingar, vel ' ræktuð tún og vöxtulegan skóg upp frá bænum. Þama sést afrakstur handtaka Önnu Margrétar Sigur- jónsdóttur og fjölskyldu hennar. Nú er hún dáin, háöldrað kona, en skóg- urinn vex og vitnar um áhugamál hennar og hveiju samhent fyölskylda fær áorkað. Anna fæddist 4. október 1900, dóttir hjónanna Siguijóns Jóhanns- sonar, bónda í Mjóadal, og konu hans, Ingibjargar Jónsdóttur af Móbergsætt. Móðurmóðir Önnu var Anna Pétursdóttir frá Refsstöðum. ,Önnu minnist ég fyrst sem húsmóð- ur á stóra heimili þeirra Hólahjóna, minnist hennar sem góðs granna og góðrar frænku. Hún sinnti sínu hlutverki hljóðlát en einörð. Slflct fólk er löngum drýgst til starfa. Eiginmaður hennar var Bjami Jónasson, kennari, fræðimaður og bóndi í Hólum í Blöndudal. Þau giftu mig 1923, hófu búskap ájörðinni og bjuggu þar rausnarbúi til þess er eitt bama þeirra, Jónas, tók við Alveg frá og með fyrstu stundu tók hún mér sem syni sínum og leit ég á hana sem móður mína á vissan hátt, ekki síst eftir að foreldrar mínir skildu og ég varð hálfáttavillt- ur með húslykilinn um hálsinn. Aldr- ei hreytti hún í mig hnjóðsyrðum þótt oft hafi verið ástæða til, en beindi mér til betri vegar með hlýju og kærleika. Með brosi og yfirveg- uðu fasi kom hún sínum umvöndun- um til skila með góðum árangri. Reyndar var allt fólk Borgu á Bergs- stöðum mér ákaflega vinveitt einnig og þá alveg sérstaklega maður hennar, sem leiðbeindi mér um alla skapaða hluti. Ég verð að teljast ákaiflega heppinn að hafa mátt dveljast með þessu fólki, en sjö urðu þau sumrin, sem ég dvaldist þar á bæ. Þann tíma sem ég dvaldist á Bergsstöðum gerðust miklar breyt- ingar í atvinnuháttum og búskap. Vélvæðing hóf innreið sína á öllum sviðum og alls staðar byggði fólk nútíma-húsnæði og torfbæimir hurfu. Fyrst þegar ég var á Bergs- stöðum var hey allt slegið með orfí og ljá, sem smám saman urðu að víkja fyrir sláttuvélinni. Hey var allt handrakað í garða, sem snúið var með hrífunni. Ég man þá daga, þegar sólríkt var og þurrkur, að allt að tíu manns var í einni sveit að rifja. Þá var að sjálfsögðu Borga með og stundum móðir hennar Vil- borg. Slíkt verk var félagsleg fram- kvæmd, sem var skemmtileg á fal- legum degi. Á bænum vora um sinn ljórar kynslóðir. Slíkt fer nú að heyra fortíðinni til. Á sjöunda áratugnum kom ég nokkram sinnum í heimsókn, en þá var skammt í að þau hjónin brygðu búi og flyttust á Hvammstanga. Höfðu þau þá búið tvíbýli á Bergs- stöðum á annan áratug með Pálma Jónssyni og konu hans Ingibjörgu, en hún er dóttir Borgu og fyrri manns hennar. Á mörgum áram mínum erlendis var mér oft hugsað til Bergsstaða- hjónanna og lét ég reglulega í mér heyra með nokkram orðum. Síðar gafst mér tækifæri að heimsækja gömlu hjónin á heimili sínu á Hvammstanga áður en Borga varð fyrir alvarlegu áfalli, sem leiddi til sjúkrahúsdvalar hennar fram að dauðadegi í hárri elli, nærri tíræð 11. febrúar sl. búi. Hann innréttaði þeim litla íbúð uppi á lofti þar sem vel sá yfir dal- inn, ána og skóginn í hólunum. Hjá þeim var gestkvæmt og vel við gest- um tekið. Anna hélt áfram ræktun- arstarfi sínu, bæði tijárækt og mat- jurta. Henni þótti gott að búa að sínu og heppnaðist vel að geyma grænmeti. Hún var nettvaxin, sérlega létt í spori og ósérhlífín. Hún var svip- hrein og glaðleg en stillileg. Hún sást ekki flana að verkum eða orð- um. Það var styrkur hennar. Þess vegna muna samferðamenn hennar betur það sem hún sagði og handar- verk hennar sjást skýrar. Hólahjón- in o g heimili þeirra vora einn traust- asti stólpi tilverannar í æsku minni. Tíðar ferðir mínar á heimili þeirra, minningar um þau að koma af rútu úr Akureyrar- eða Reykjavíkurferð- um, fólk að koma úr Blönduóssferð á hríðarkvöldum, sunnudagsferðir fram í Hóla í sumarblíðu, útileikir með Óla, yngsta bróðumum, en þeir fullorðnu inni við skraf áður en horfíð er heim til málaverka. Ekki síst var eftirminnilegt að ganga með Önnu í skóginum, þar sem hún hafði átt svo mörg spor og þar sem Bjami snyrti til og sló með orfinu sínu hvert sumar. Þau Öllum ættingjum hennar og venslafólki votta ég mína innileg- ustu samúð. Ég fer nokkuð nærri um það hvaða tilfinningar eftirlif- endur bera í bijóstum þegar þessi sómakona er kvödd. Guð blessi minningu hennar. Jónas Bjamason. Móðir mín Vilborg Ámadóttir, fyrram húsfreyja á Bergsstöðum á Vatnsnesi, andaðist 11. febrúar sl. Hún var fædd 30. mars 1895 að Litla Fellsaxlarkoti í Borgarfirði, dóttir hjónanna Vilborgar Pálsdótt- ur og Áma Magnússonar frá Efra- skarði. Hún var yngst fimm systk- ina. Foreldrar hennar slitu samvistir og heimilið leystist upp og bömin fóra í fóstur nema móðir mín er fluttist ásamt Vilborgu og Halldóri Ólafssyni norður í Húnavatnssýslu. Mamma var þá á þriðja ári. Þegar norður kom var ekki um fastan dvalarstað að ræða fyrstu árin en Vilborg réðist til starfa á sveita- heimilum þar sem hún gat haft dótt- urina með sér. Halldór sinnti þeim störfum sem hann gat fengið þann- ig að þau vora sjaldan á sömu bæj- um og var því ekki um heimilishald að ræða fyrr en mamma var 13 ára gömul að Vilborg og Halldór byggðu bæinn Framnes á Hvammstanga. Það var mikill fögnuður hjá mömmu að geta átt fastan samastað. Vilborg og Halldór eignuðust þijá syni og fóra tveir þeir eldri í fóstur en sá yngsti ólst upp í foreldrahús- um. Á þessum áram vora lífsskil- yrði hörð og víða var mikil fátækt og kröfumar því ekki meiri en það að gott þótti að geta fætt og klætt fjölskyldu sína. Á uppeldisáranum varð móðir mfn að vinna hver þau verk sem að höndum bar. Hún kunni vel til verka strax á bamsaldri. Ekki vora efni til þess að hún gæti komist í skóla. En hún bar þá þrá í bijósti að fá að læra. Þar við sat. Hún var mjög bókhneigð, ljóðelsk og söng- hneigð og kunni mikið af vísum ljóð- um og lögum. Vilborg giftist Daníel Teitssyni frá Bergsstöðum 12. september 1915. Þau stofnuðu heimili á Hvammstanga en fluttu að Flat- nefsstöðum á Vatnsnesi vorið 1914 og bjuggu þar í fjögur ár. Þau fluttu til Hvammstanga 1918 og vora þar til vorsins 1920 að Daníel og Pétur bróðir hans keyptu Bergsstaði eftir lát föður þeirra og hófu þeir búskap á jörðinni. Faðir minn veiktist og lést 22. febrúar 1923. Móðir mín stóð þá ein uppi með 5 böm, það elsta 9 ára_ gamalt. Á þeim tíma var ekki annað séð studdu hvort annað langa ævi, en Bjami dó fyrir níu áram. Þá höfðu þau dvalist nokkum tíma í þjónustu- íbúð sem þau keyptu við Héraðshæl- ið, en síðan fékk Anna herbergi á sjálfu hælinu. Böm þeirra hjóna urðu sex: Ingi- björg, fædd 10. maí 1925, Elín, fædd 23. september 1927, Jónas Benedikt, fæddur 4. mars 1932, Kolfinna, fædd 30. maí 1937, Sigur- jón fæddur 10. ágúst 1941, og Olaf- ur Snæbjöm, fæddur 29. febrúar 1944. Þau era öll á lífi nema Sigur- jón sem dó á fimmta ári. Innilegar samúðarkveðjur til Hólafólks frá okkur í Ártúnum. Heiðmar Jónsson. Anna Siguijónsdóttir var fædd í Hvammi í Laxárdal í Austur-Húna- vatnssýslu en fluttist þaðan ung með foreldrum sínum og átti bemsku sína og æsku í Finnstungu í Blöndudal og Eiríksstöðum í Svart- árdal. 14. júlí 1923 giftist hún Bjama Jónassyni (f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984) og saman reistu þau bú í Blöndudalshólum, sem þau stóðu fyrir til 1960, er Jónas sonur þeirra tók við jörðinni. Þau bjuggu þá enn um skeið í Hól- um, en fluttust svo að Hnitbjörgum við Héraðshælið á Blönduósi og á þeim stað eyddu þau ævikvöldinu. Þegar Anna og Bjami keyptu Blöndudalshóla og gerðust þar bændur á giftingarári sínu var hús- freyjan rúmlega tvítug og hafði en að heimilið hlyti að leysast upp og tvístrast. Pétur, sem þá var á vertíð í Vestmannaeyjum, skrifaði mömmu og bað hana að gera engar breytingar fyrr en hann kæmi heim. Með það bréf í höndum varð það að samkomulagi að sveitaryfirvöld létu málið kyrrt liggja til vors. Vin- ir og velunnarar veittu heimilinu stuðning á einn eða annan hátt og kom það sér vel og auðveldaði það að hægt var að halda öllu óbreyttu. Um vorið tók Pétur við bústjóm hjá mömmu og síðar tóku þau sam- an. Þau giftu sig 2. júní 1940. Þau eignuðust þijú böm og allan hópinn var hægt að ala upp án þess að sundra honum. Oft við lítil efni en við bömin nutum mikillar hlýju og alúðar. Þetta var stórt heimili. Auk okkar bamanna var föðuramma mín á heimilinu frá 1920 þar til hún lést 1957. Þá var móðuramma mín á Bergsstöðum frá 1940 til dánar- dægurs 1954. Það fór því ekki hjá því að mamma hafði mikið að gera. En ekki man ég eftir því að hún kvart- aði. Hún var létt í lund og raulaði oft við vinnu sína og við bömin. Hún kenndi okkur að hjálpa til. Og mikið var unnið og húsmóðirin virt- ist óþreytandi við heimilisverkin sem vora bæði mikil, margbrotin, og erfið á þeim tíma. Bergsstaðahjónin vora gestrisin og var hlýlega tekið á móti fólki og tjaldað því besta sem til var á hveij- um tíma. Þegar nætuigestir vora var ekki hikað við að ganga úr rúmi til að sem best færi um gestina. Allt þetta þótti sjálfsagt. Ekki var nóg að sjá bömunum fyrir fæði og fatnaði. Það þurfti að sjá þeim fyrir ekki hleypt heimdraganum svo neinu næmi, en bóndi hennar var liðlega þrítugur, hafði ungur lokið námi við nýstofnaðan Kennarahá- skóla íslands í Reykjavík og þegar í stað hafið fræðslu- og uppeldis- störf á æskuslóðum sínum í Svína- vatns- og Bólstaðarhlíðarhreppum í Austur-Húnavatnssýslu. Á þessum tfmum léku sterkir straumar breyt- inga um íslenskar byggðir, þar var andblær nýs aldarfars og áður óhugsandi tækifæri í augsýn til framfara og batnandi mannlífs. ís- lensk alþýða var sem óðast að ganga fræðslu. Þótt mamma nyti ekki menntunar bjó hún yfir miklum fróðleik til að miðla. Húu kenndi okkur kristnifræðin. Og hún kenndi okkur að lesa, skrifa og reikna. Hún kenndi okkur ljóð og lög og margt fleira sem gagnlegt gæti reynst. Hún yildi búa okkur sem best úr garði. Farskóli var í sveitinni en fáir vora þeir staðir sem treystu sér til að hafa skólann til húsa. Þá var ráðist í það 1925 að fá skólann að Bergsstöðum. Hann stóð í 10 vikur. Þriggja stafgólfa baðstofa þar sem inni vora 6 rúm var eina vistarvera heimilisins og þar fór kennslan fram. Böm af næstu bæjum sóttu skólann og höfðu sum þeirra aðset- ur heima nema um helgar. Og ekki var slegið stöku við. Ég man að einu sinni var mamma kennaranum ósammála en það var um það hvort kenna ætti á sumardaginn fyrsta. Það vildi mamma ekki og við það stóð. Tveimur áram síðar var far- skóli aftur í 8 vikur en þá var hægt að nota skála 9-10 ferm. að stærð í framhýsi sem kennslustofu en jafn- framt varð skálinn að vera svefn- staður kennarans. Þetta var öll skólagangan sem við tvö elstu böm- in nutum. Að öðra leyti var lesið utan skóla með hjálp heima. Mömmu þótti vænt um ef við gátum aflað okkar frekari mennt- unar. Þegar ég fór í Héraðsskólann á Laugum þá 22 ára gamall gekk hún með mér á leið. Hún fagnaði þessu en þótti miður að geta ekki stutt bömin sín til náms fjárhags- lega og segir svo: „en ég get beðið fyrir ykkur". Ég efa það ekki að bænimar hennar mömmu hafa verið okkur mikils virði og mikill styrkur á lffsleið okkar. Mamma var húsfreyja á Bergs- stöðum í 52 ár. Miklar breytingar urðu á þessum tfma. Gamli torfbær- inn lauk hlutverki sínu og ný hús vora byggð. Ræktunin útrýmdi engjaheyskapnum. Vélar konu í stað orfsins og hrífunnar. Innanhúss urðu einnig miklar breytingar. Ekki þurfti lengur að sitja við að gera skófatnað á alla fiölskylduna og halda honum við. Tóvinnan lét und- an síga. Ýmis tæki komu til að létta störfín innanbæjar. Rafmagnið tók við af olíuljósum og taðeldavélinni og hlóðaeldhúsinu og margt fleira mæti telja. Árið 1947 urðu þær breytingar að móðir mín og Pétur drógu saman seglin og Ingibjörg systir mín og maður hennar Pálmi Jónsson fluttu að Bergsstöðum og tóku við hálfri jörðinni. “ Árið 1972 hættu eldri hjónin bú- skap, skiptu á jörðinni við Hjálmar Pálmason og konu hans Guðlaugu Sigurðardóttur og húsi þeirra á Hvammstanga og fluttu þangað. út úr jarðhýsum sínum, rétta úr sér og ná áttum. í hverri byggð vora vormenn íslands að verki og Bjami Jónasson var þegar orðinn virtur í þeirra hópi er þau Ánna hófu upp- byggingu bús síns í Blöndudalshól- um. Ekki er ofsagt að hann hafi átt dijúgan hlut í að leiða kynslóðir samferðamanna sinna til skóla- göngu, félagslegra framfara og bættrar verkmenntunar, og það kann að vera að Önnu hafi vaxið það nokkuð í augum að verða föru- nautur hans. Hafi svo verið, þá átti hún eftir að sanna svo að ekki varð um villst hver vormaður Islands hún var sjálf. Þau tóku við gömlum bæjarhúsum og búskap í þeim dúr er verið hafði um aldir í sveitum, byggðu þegar myndarlegt íbúðar- hús, hýstu jörðina að öðra leyti og breyttu henni smám saman í nútí- malegt fyrirmyndarbýli, sem þau sátu með reisn í nær íjóra áratugi. Anna og Bjami eignuðust sex böm og era fimm á lífí: Ingibjörg, fædd 1925, Elín, fædd 1927, Jónas, fæddur 1932, Kolfinna, fædd 1937, og Ólafur Snæbjörn, fæddur 1944. Soninn Siguijón, sem fæddur var 1941, misstu þau fjögurra ára gaml- an. Lengst af var Bjarni að heiman mikinn hlpta hvers vetrar vegna starfa sinna og það kom í hlut Önnu að hafa búsforráð í orðsins fyllstu merkingu. Þeim störfum sinnti hún svo að af bar í hæglátu dagfari sínu og af því hyggjuviti sem glöggu fólki ávinnst af striti kynslóðanna, enda var hún ekki verkhrædd kona Aima Margrét Sigur- jónsdóttir - Minning í í í í í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.