Morgunblaðið - 20.02.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 20.02.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhveijir erfiðleikar koma upp milli vina. Ástvinir njóta sín, en þurfa að varast óhóf í peningamálunum. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Eitthvert áríðandi verkefni þarfnast athygli þinnar. Sumir hlýða á ljóðalestur eða fara á námskeið í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Einhver tengdur þér þarfn- ast aðstoðar þinnar. Þú færð nýja yfirsýn varðandi við- skipti. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) H|£ Þú tekur á þig aukna ábyrgð varðandi flármál. Þér hættir til að sýna of mikið örlyndi. Félagar eru samstæðir í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð nýjar hugmyndir um fjáröflun. Félagi gæti verið eitthvað annars hugar. Taktu ekki mark á kjafta- sögum. Meyja (23. ágúst - 22. sentemher! Ljúktu skyldustörfunum snemma, þú gætir haft öðru að sinna þegar á líður. Þú nýtur samvista við ástvin í kvöld. vw T (23. sept. - 22. október) Stattu við loforð gefin fé- laga þínum. Tilbreyting veitir allri fjölskyldunni góð- ar samverustundir þegar líð- ur á daginn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lf0 Ljúktu heimilisstörfunum snemma, þú gætir viljað fara út og skemmta þér þegar líður á daginn. Hug- myndir þínar eru góðar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) <50 Þér gæti þótt vinur einum of bamalegur í dag. Hugs- anlega kaupir þú eitthvað óvenjulegt í dag. Hugsaðu um fjölskylduna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um útgjöldum. Ferðalög og mannfundir eru á dagskrá í dag, og þú kemur skoðun- um þínum á framfæri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur ekki nógu vel að finna lausn á verkefni tengt starfinu, en hugmynd- ir þínar eru góðar. Haltu þér við efnið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ekki í essinu þlnu árdegis, en þegar á daginn líður nýtur þú þín með góð- um félögum. Nýir vinir heilla þig. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS ll~/b ©1992 Tríbuna M«dia Swvícm. Inc. Mó'- ( HOeFÐd ta A11Q, TALA \//£> T GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND SMAFOLK 5EE THAT 5TAR,C0RMAC? mrsTWE NomsTAR.. HERE'5 TOUR CHANCE TO TRY OUT YOUR C0MPA55 5EE IF THE NEEPLE ON YOUR C0MPAS5 P0INT5 IN THE 5AME PIRECTION A5 THE NORTH 5TAR.. I JU5T PROPPEP IT IN THE LAKEi Sérðu þessa stjörnu, Kor- Sjáðu hvort nálin á Það gengur ekki. mákur? Þetta er pólstjaraan, áttavitanum þínum ekki? nú hefurðu tækifærí til að bendir í sömu átt og prófa áttavitann þinn. pólstjarnan. • Af hverju Ég var að missa hann í vatnið. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út spaðasjöu, fjórða hæsta, gegn þremur grönd- um suðurs. Álagið er á þér í austur: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 84 ¥ 104 ♦ ÁD10765 ♦ 632 Austur ♦ G103 ¥ G87653 ♦ K9 ♦ G4 Vestur Norður Austur 2 tíglar Pass Pass Pass Suður 3 grönd Þú iætur tíuna, sem suður drep- ur á kóng og hleypir strax tígul- gosa. Makker lætur tvistinn, sem sýnir staka tölu. Fljótur nú! Hér þarf að hugsa hratt, því ekki má hika eitt andartak ef mein- ingin er að dúkka tígulgosann. En í raun er nær vonlaust að leysa vandann á rétum hraða í þessum slag. Óundirbúnir myndu reyndir spilarar því dúkka af eðlishvöt og vona það besta. En ekki í þetta sinn: Norður ♦ 84 ¥ 104 ♦ ÁD10765 ♦ 632 Vestur ♦ ÁD975 ¥ Á92 ♦ 832 ♦ 109 Austur ♦ G103 ¥ G87653 ♦ K9 ♦ G4 Suður ♦ K62 ¥ KD ♦ G4 ♦ ÁKD875 Sagnhafi þarf aðeins einn slag á tígul, svo hann drepur næst á ásinn og fær óvæntan glaðning. Strax og blindur birtist á austur að sjá þessa stöðu fyrir og taka sér tíma til að meta útspilið. Hvað á makker góðan lit? Sú aðferð að spila út „fjórða hæsta" er stundum nefnd 11-reglan. Ástæðan er þessi: Með því að draga tölugildi útspils- ins frá 11 kemur í ljós hversu mörg spil eru fyrir ofan útspilið á hinum höndunum þremur: í blind- um, hjá þér og hjá sagnhafa. í þessu tilfelli eru það fjögur spil (11-7=4). Þijú eru séð: áttan í borði og G10 þjá þér. Sagnhafi á því aðeins eitt spil fyrir ofan sjö- una. Það er kóngurinn, sem hann notaði í fyrsta slag. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumóti landsliða í Debrecen í Ungveijalandi í nóv- ember kom þessi staða upp I skák danska alþjóðlega meistarans Erl- ing Mortensen (2.420), sem hafði •hvítt og átti leik, og franska stór- meitarans Olivier Renet (2.530). Svartur lék síðast 37. — Hd8 — d4 og setti á hvíta riddarann á e4. 38. fxg7! (38. Hcl eða 38. Hcl dugði einnig, 38. — Hxe4 er þá svarað með 39. fxg7!) 38. — Hxe4, 39. Hcl - Hxg7, 40. Hc8+ - Kf7, 41. Hc7+ - Kg6, 42. Bxg7 og með mann yfir í endatafli vann hvítur auðveldlega. Á Hastingsmótinu um áramótin stóð Mortensen sig mjög vel og náði stórmeistaraáfanga, en á heimavelli á mótinu ( Arósum nú I febrúar hefur hann verið heillum horfinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.