Morgunblaðið - 20.02.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.02.1993, Qupperneq 6
T 6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ 1 STÖÐTVO 9.00 nipk|IICCU| ►Morgunsjón- DAIinnCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.05 ►Ævintýri Tinna Krabbinn með gylltu klærnar - fyrri hluti. Endur- sýnt vegna truflana í dreifíkerfí. 11.30 ►Hlé 14.25 ►Kastljós Endursýndur þáttur. 14.55 íunnTTin ►Enska knattspyrn- IrRU I IIR an - Bein útsending frá leik Aston Villa og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Lýsing: Amar Björnsson. 16.45 ►fþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars sýnt úr bikarúrslita- leik ÍBK og KR í körfubolta kvenna og heimsmeistarinn í veggjatennis leikur listir sínar. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 1S00RADUIICCUI ►Bangsi besta DARRACrm skinn Breskur teiknimyndaflokkur. (3:20) 18.30 ►Töfragarðurinn Breskur fram- haldsmyndaflokkur. (2:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. (4:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 jny| IQJ ►Söngvakeppni lURLIul Sjónvarpsins Bein út- sending úr Sjónvarpssal þar sem skorið verður úr um það hvaða lag keppir fyrir fslands hönd í söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Millstreet Town á írlandi 15. maí. í þættinum bregður hópur spaugara á leik undir stjóm Óskars Jónassonar leikstjóra. Kynnir er Steinn Ármann Magnússon, Gunn- ar Þórðarson stjómar hljómsveitinni og útsendingu stjómar Jón Egill Bergþórsson. 22.20 VUIiriJVUniD eyðiey RVIRmiRUIR (Castaway) Bresk bíómynd frá 1987, byggð á metsölubók eftir Lucy Irvine. Rithöf- undur auglýsir eftir konu til að dveljá með sér á eyðiey í eitt ár en ýmis- legt fer á annan veg en hann ætl- aði. Leikstjóri: Nicholas Roeg. Aðal- hlutverk: Oliver Reed og Amanda Donohoe. 0.15 ►Glæpagengið (Colors) Bandarísk bíómynd frá 1988. í myndinni segir frá baráttu lögreglunnar í Los Angel- es við glæpaklíkur sem hagnast vel á eiturlyfjasölu og hafa yfir nýtísku- vopnum að ráða. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Du- vall, Sean Penn og Maria Conchita Alonso. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★★'A. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 2.10 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok 9 00 BARHAEFHI »AfaTe“- 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynda- flokkur. 10.55 ►Súper Maríó bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Maggý Teiknimynd. 11.35 M tölvuveröld (Finder) Leikinn myndaflokkur um Patrick, 10 ára, sem langar í tölvu. (2:10) • 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna Jack Hanna heimsækir villt dýr í dýra- görðum. Lokaþáttur. 12.55 KVIKMYND ►Góðan dag, Víet- nam Robin Will- iams leikur útvarpsmann sem setur allt á annan endann á útvarpsstöð bandaríska hersins f Víetnam. 15.00 ►Þrjúbíó — Hrói höttur 16.00 rnjrnni ■ ►Á brjósti Heim- rRfCUoLA ildamynd um bijóstagjöf nútímakvenna. 16.30 ►Leikur að Ijósi Þáttur um lýsingu í kvikmyndum og á sviði. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi. 19.05 ►Réttur þinn Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Drengirnir f Twilight Sakamála- flokkur í léttum dúr. 20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera) 21.35 tf l||tf kJYUIllD ►Veldi sólar- RVIRMIRUIR innar (Empire of the Sun) Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Miranda Ric- hardson, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★. Mynd- bandahandbókin gefur ★★★. 0.05 ►Tveir á toppnum II (Lethal Weapon II) Aðalhlutverk: Danny Glo- ver og Mel Gibson. Leikstjóri: Ric- hard Donner. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★★. 1.55 ►Á síðasta snúningi (Dead Calm) Aðalhlutverk: Nicole Kidman og Sam Neill. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★■/2. 3.30 ►Lufthansa-ránið (The 10 Million Dollar Getaway) Aðalhlutverk: John Mahoney, Karen Young, Tony Lo- Bianco, Gerry Bamman og Joseph Carberry. Leikstjóri: James A. Contner. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungsein- kunn. 5.00 ►Dagskrárlok Félagarnir - Danny Glover (t.v.) leikur Roger Murtaugh og Mel Gibson leikur Martin Riggs. Ólíkar starfsaðferðir lögreglumannanna Annar vill fara eftir reglum, hinn vill bara negla krimmana STÖÐ 2 KL. 00.05 Það eru liðin þijú ár frá því að Roger Murtaugh (Danny Glover) og Martin Riggs (Mel Gibson) hófu að starfa saman og á milli þeirra hefur myndast sér- stakt samband. Roger er enn var- færinn og vill gera hlutina rétt, Martin er hirís vegar öllu röskari og nokkuð saman um hvort farið er eftir bókinni eða ekki ef menn eru að gera réttu hlutina - að negla krim- manna. Vinimir fá það verkefni að líta eftir endurskoðanda (Joe Pesci) sem nýtur verndar uns hann hefur borið vitni gegn umfangsmiklum eit- urlyfjasölum. Roger og Martin ákveða að nota tækifærið og hafa hendur í hári glæpamannanna. Vandamálið er að eiturlyfjasalarnir njóta diplómatískrar verndar, þ.e.a.s. Roger finnst það vandamál en Martin kærir sig kollóttan um allt bull um friðhelgi... Ekkifréttaauki í Helgarútgáfu RÁS 2 KL. 14.30 Á laugardögum á Rás 2 er Ekkifréttaaukinn á dag- skrá, í umsjón Hauks Haukssonar yfírfréttastjóra og skákskýranda. Í þættinum eru allir ekkifréttatímar vikunnar endurteknir, og í þættin- um á laugardaginn verður lesið uppúr óbirtri skáldssögu Hauks Haukssonar, sem heitir Fyrirgefn- ing syndanna. Ennfremur skýrir Haukur út EES-samninginn, etur saman stjómmálamönnum, og auk þess heldur hann áfram upplestri úr hinum ýmsu erfðaskrám, sem hefur mælst mjög vel fyrir hjá hlustendum. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og stamari vikunnar valinn Upphaf hvers? Getur hugsast að Rás 1 sé á stundum full drungaleg og þar með ekki í takt við þá hávaðatíma sem við lifum? Þessari spumingu verður ekki svarað nema í mörgum pistl- um. En rýnir telur að ljós- vakaflóran verði einhæfari og kannski leiðigjamari ef menn skrúfa fyrir Rás 1. Með opnun einkastöðva var ætlunin að auka fjölbreytni og vissulega eru rásirnar hver með sínu svipmóti rétt eins og starfs- fólkið. En Rás 1 er gerólík öðrum íslenskum útvarpsrás- um þótt hún sé e.t.v. að breyt- ast hægt og bítandi? Madonna Listaþættir setja mikinn svip á dagskrá Rásar 1. Sl. fimmtudag voru þannig hvorki fleiri né færri en fjórir lista-/menningarþættir á dag- skránni fyrir utan tónlistar- þætti. Geri aðrar rásir betur. En þættimir voru: Stefnumót, Sjónarhóll, Þjóðarþel og Kvik- sjá. Og það er athyglisvert að þessir þættir voru á dag- skrá á tímanum frá kl. 13.20 til kl. 18.48. Vissulega er ástæða til að fagna áhuga dagskrárstjóra Rásar 1 á lista- og menn- ingarstarfi. En er ekki hætt við að þessi mikla áhersla á menningarþætti leiði til svo- lítillar einhæfni? Menningar- þættirnir em að vísu fjöl'- breyttir en samt er ef til vill kominn tími til að leita nýrra leiða við að gera dagskrána fjölþættari þannig að hún höfði til sem flestra. En Rás 1 hrapar stöku sinnum af hámenningarhimn- inum. Þannig skaust Ma- donna með söng sinn „Like a virgin" eða „Eins og hrein mey“ inn í annars vandaða umfjöllun Jómnnar Sigurðar- dóttur um Nóm Ibsens. Ma- donna fékk að vísu ekki að ljúka söng sínum en hún frísk- aði mjög upp á dagskrána sem var afar hefðbundin með les- innskoti úr munni leikara. Hvernig verður dagskrá Rás- ar 1 þegar Madonnukynslóðin kemst á eftirlaunaaldurinn? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP Þorsteinn J. Vilhjálmsson RÁS1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. María Markan, Samkór Vestmannaeyja, Söngfélagar Eínn og átta, Sigurður Bragason, Sa- vanna tríóið og Karlakórinn Fóstbræður syngja. 7.30 Veóurlregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón ðrn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist eftir Maurice Ravel. Sinfón- íuhljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaaukí á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvar- an. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Helgi Pálsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Sesselja Agnes eftir Mariu Gripe. Sjöundi þátt- ur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðssðn. Leikendur: Hall- dóra Björnsdóttir, Jón Gunnarsson, Erla Rut Harðardóttir, Hilmar Jónsson, Þórey Sigþórsdóttir og Helga Bachmann. 17.05 Söngvar um, stríð og frið. Heims- styijöldin fyrri. „Það er löng leið til Tip- perary". Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 18.00 Ormar, smásaga eftir Eystein Bjömsson. Höfundur les. 18.25 Tvær sónötur eftir Francis Poulenc. Michel Portal og Maurice Gabai leika á klarinett og Jacques Février á pianó. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Urnsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum. Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Ragnar Slefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Konsert fyrir selló, strengi og fylgi- rödd i A-dúr Wq. 172 eftir Cart Philipp Emmanuel Bach. Matt Haimovitz leikur á selló með Ensku kammersveitinni; Andrew Davis stjórnar. Lestur Passíu- sálma Helga Bachmann les 12. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta, Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Þóri Baldurs- son, tónlistarman.n (Áður á dagskrá 21. nóvember 1992.) 24.00 Fréttir. , * 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur nor- ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veð- urspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Ein- arsson. Kaffigestir. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Ekki- fréttaauki kl. 14.00. Umsjón: Haukur Hauks. Tilkynningaskyldan kl. 14.40. Heið- ursgestur kl. 15.00. Veöurspá kl. 16.30. Þarfaþingið kl. 16.31. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 2.05.) 19.32 Rokktiöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpaö miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30.0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Smúllinn. Davið Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvarinnar. Gestir koma í hljóðstofu og spjalla um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmunds- son og Lúðvík Örn Steinarááon. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvakt- in, óskalög og kveðjur. Umsjón: Gísli Krist- jánsson. 3.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12.12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðins- son. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Frétt- ir af iþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16 og 17.17.05 Ingi- björg Gréta Gísladóttir. 19.30 19:19. Frétt- ir og veöur. 20.00 Pálmi Guömundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Nætur- vakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagur, Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandarikjunum, Valgeir Vilhjálmss. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfs- heiti. 12.15 Fréttaritari FM i Þýskalandi, Árni Gunnarss. 13.00 Iþróttafréttir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið. 14.30 reiðslumeistarinn, Úlfar á Þremur frökkum. 14.50 Afmælisbam vikunnar. 15.00 Slegiö á strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf- magnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrím- ur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 íþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugar- dagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partý- leikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 9.00 Bjarni. 13.00 Löður. 17.00 Maggi M. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bæring. 24.00 Hans Steinar. 3.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óskalög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ág- úst. 13.05 Bandariski vinsældalistinn. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólaf- ur Schram. 22.00 Daviö Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.