Morgunblaðið - 20.02.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 20.02.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1993 9 Víravirki f upphlutinn 2ja st. par Millusett Doppur 7 st. Borðar Húfuprjónar Skyrtuhnappar Skúfhólkur kr. 20.900 17.800 14.000 18.000 4.300 5.800 6.800 Barna 2ja st. par Millusett Doppur 5 st. Borðar Hólkur Krækjur par €L 12.500 6.900 5.500 6.600 5.900 6.000 llsmiðurinn Mjúdd - Breiðholti sími 74511 mm HÍJSGAGNA- ÍJTSAIiA Allt að 50% afsláttur Sófasett 3.1.1. tau, frá 64.000 kr. stgr. Hornsófar 3x2, frá 75.200 kr. stgr. Vegghúsgögn hvít, frá 38.000 kr. stgr. Vatnsrúm án dýnu, frá 44.000 kr. stgr. Körfuhúsgögn 2ja sæta sófar frá 1 0.595 kr. stgr. Stakir stólar frá 5.395 kr. stgr. Borð frá 3.900 kr. stgr. Visa - Euro raðgreiðslur. HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍM1654100. Dr. Þorvaldur Gylfason Fríðindaspilling „Fríðindum handa stjórnmáiamönnum og embættismönnum þarf að stilla í hóf“, segir dr. Þorvaldur Gylfason prófessor í grein í Vísbendingu, „til að sljóvga ekki skilning þeirra á nauðsynlegum umbót- um í þjóðfélaginu." Bílafríðindi Dr. Þorvaldur Gylfa- son segir í grein sinni: „Eigi að síður geta ótæpileg fríðindi haft ýmsar ófyrirhugaðar og óæskilegar afleiðingar í för með sér. Tökum bif- reiðafríðindi til dæmis. Ef fyrirtæki byði starfs- mönnum sínum að velja á milli ókeypis afnota af bíl og andvirðis fríðind- anna í reiðufé, myndu margir starfsmenn vafa- lítáð heldur þiggja pen- ingana, ef þeir mættu ráða. Þetta stafar af því, að þannig hefðu þeir fulla stjórn á því sjálfir, hvort þeir notuðu launa- aukann í akstur eða í eitt- hvað annað. Margir myndu trúlega fá sér ódýrari bfl en ella og aka minna og ráðstafa af- gangnum af peningunum á annan hátt. Af þessu má ráða að fríðindi eru yfirleitt óhagkvæm að því leyti, að þau hvetja fólk til að fara öðruvísi með fé og hegða sér öðruvísi en það vildi helzt sjálft, ef það fengi að vera í friði. Bflafríðind- um fylgir til að mynda meiri umferð og meiri mengun um leið að öðru jöfnu.“ Áfengisfríð- indi Síðar í greininni segir: „Svipuðu máli gegnir um áfengi, sem islenzkir stjómmálamenn og em- bættLsmenn eiga niður- greiddan og stundum jafnvel ókeypis aðgang að samkvæmt eigin ákvörðun. Til skamms tíma voru starfsmönnum stjómarráðsins afhentar áfengisflöskur í brúnum bréfpokum á Þorláks- messu með kveðju frá ráðherranum eða ráðu- neytisstjóranum. Margir starfsmenn hefðu kosið að fá andvirðið greitt í reiðufé; þeir hefðu altént getað keypt vínið fyrir peninginn, ef það var það, sem þeir vildu helzt... Hvað um það, áfengis- fríðindum fylgir sami galli og bflafríðindum og öðrum fríðindum yfir- leitt.: þau stuðla að of- neyzlu áfengis og óhóf- lega háu vínverði til al- mennings og draga þann- ig úr likum þess, að heil- brigð evrópsk vínmenn- ing geti náð að festa rætur hér til þjóðþrifa. Meðal annars vegna þess em áfengiskaupafríðindi óæskileg. Auk þess em áfengisfríðindi ranglát gagnvart bindindismönn- um.“ Forréttíndi leiðatílills í lokakafla greinarinnar segin „Stjómvöldum hættir til að skammta sjálfum sér forréttindi til að firra sig kostnaði, umstangi eða óþægindum á ýmsum sviðum, þar sem þörfin er mest fyrir umbætur handa almenningi. Það er á allra vitorði, að stjómmálamenn og ýms- ir slqólstæðingar þeirra áttu yfirleitt greiðari að- gang en annað fólk að lánsfé og erlendum gjaldeyri í bönkum á þeim árum, þegar hvort tveggja var skammtað. Þessi forréttindi kunna að hafa slævt skilning stjómvalda á nauðsyn þess að taka upp mark- aðsvexti og markaðs- gengi til að leysa skömmtunarbúskapinn af hólmi. Af þessu getum við dregið einfalda, almenna ályktun. Fríðindum handa stjómmálamönn- um og embættismönnum þarf að stilla í hóf til að sljóvga ekki skilning þeirra á nauðsynlegum umbótum i þjóðfélaginu. Ef valdsmönnum tekst að skjóta sér undan af- leiðingum gerða sinna í skjóli forréttinda, sem þeir skammta sjálfum sér án heilbrigðs aðhalds og eftirlits, þá er hætt við því, að ákvarðanir þeirra verði óskynsamlegri en ella fyrir vikið og til óþurftar fyrir almenn- U upphafi greinar sinn- ar segir höfundur að fríðindi, hvort heldur er í einka- eða opinberum rekstri, séu síður að- finnsluverð, ef þau em skattlögð með svipuðum hætti og laun. Að öðnun kosti geti fríðindin breytzt í ígfldi launa, sem sniðgangi skattakerfíð og skapi þann veg mis- rétti gagnvart skattalög- um. . V, UTSALA Síöasti dagur laugardagur 20. febrúar Bútar-bútar-bútar Gluggatjaldaefni - húsgagnaáklæði frálOO kr. pr. m. Sófar - borð - stólar, mikill afsláttur. „Corbucier11 fléttustólar kr. 5.500,- PH 5 lampar, hvítir, nokkur stk., 25% afsláttur. Gólfmottur 100% ull Værðarvoðir, íslenskull, kr. 2.500,- Allar aðrar vörur á lager 15%afsláttur. epol FAXAFENI 7, SÍMI 687733. N * BORG Samúel Grytvík Erna Flygenring Pétur Þór Gunnarsson NYIR EIGENDUR Tökum á móti gestum í dagfrá kl. 17.00 til 18.00. Sigrun Hjálmtýsdóttir syngur við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Opið á morgun, sunnudag, frá kl. 14.00 til 18.00. Breyttir starfshœttir, nýirsiðir. Betra Gallerí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.