Morgunblaðið - 26.02.1993, Síða 2
2
MORGUNBLAÐEÖ PÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
Listskreyting sett upp í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur
Ijöldin
vígö
TJÖLD í Tjamarsal Ráöhúss
Reykjavíkur, sem þær Eria
Þórarinsdóttir og Guðrún
Eria Geirsdóttir hönnuöu,
voru vípð í gær af Harkúsi
Erni Antonssyni borgar-
stjóra. Veridð var valið með
samkeppni sem haldin var
árið 1991 og nefnist það
Vetrarsólhvörf — endur-
spegiun.
Vetrarsólhvörf
I máli borgarstjóra kom
fram að tjöldunum er ætiað að
mynda skil við hátíðleg tæki-
færi milli gönguáss sem liggur
um húsið og Tjarnarsalarins.
Hugmynd verksins er endur-
spegiun vetrarsólstöðu á tjaldið
21. til 22. desember þegar sól-
argangur er styðstur. Geislar
sólarinnar ná inn á tjöldin frá
sólarupprás kl. ll;22ti] sólset-
urs kL 15:30.
Tjöldin sýnd
Verkið var útfært árið 1992
og er það unnið úr hör frá
Norður-írlandi og ofið hjá
Foldu á Akureyri. í það er
saumað með handlituðu silki-
garni, en saumurinn er refils-
saumur, einnig kallaður fornís-
lenskur saumur. Tíu konur
unnu að útfæislu verksins og
er hljóðeinangrandi ull á milli
voðanna.
Tjöldin verða til sýnis um
næstu helgar.
Tjöld sett upp í
Tjamarsal
MAGNÚS L. Sveinsson, forseti
borgarstj órnar, Erla Þórarius-
dóttir, Markús Orn Antonsson
borgarstjóri og Guðrún Eria
Geirsdóttir við athöfnina í Ráð-
húsinu. Við vetrarsólhvörf
munu geislar sólarinnar ná inn
á tjöldin frá sólarupprás tO
sólseturs. Silfurspeglar eru
festir þar sem geislar ná til
tjaldanna og er saumað í kring-
um þá með einkennandi litum,
bleikt við sólarupprás, gulir
tónar í kringum spegla þegar
sól er í hádegisstað og fjólu-
blátt við sólsetur.
Svexrír Hermaiuisson bankastjóri Landsbankans á opnum fundi
Hlutabréfín í Samskipum
yfírtekin á of háu gengi
SVERRIR Hwmannssnn, bankastjóri Ianikh»nkans, segir
að bankinn hafi ekki gert sér grein fyrir því að skipaféiag-
Íð Samskip væri jafn ilia statt og nú hefúr komið í Ijós
þegar bankinn yfirtók hlutabréf Sambandsins í fyrirtækinu
í október. Bréfin hafi verið yfirlekin á of háu gengi miðað
við stöðu fyrirtækisins. „Þess vegna er það kappsmál okk-
ar að bæta hana aftur og við höfum gert ýmsar raðstafan-
ir tíl þess sem þegar í stað hafa skilað árangri. Ég vonast
tíl þess að innan árs verði kannski mál þannig komin að
það sé hægt að horfa á þetta sem sæmilegt fyrirtæki þann-
ig að Landsbankinn nái fjármunum sínum," segir Sverrir.
Þetta kom fram á opnum fundi hjá Verðbréfamarkaði Is-
landsbanka í gær þar sem Sverrir ræddi þátttöku bank-
anna í atvinnnrekstri.
Landsbankinn á um 84% hluta-
bréfa í Samskipum. Fram hefúr
komið að tap fyrirtækisins hafi
numið um 236 milljónum króna
fijrstu níu mánuði ársins, þar við
bætist á annað hundrað milijóna
króna gengistap vegna gengisfell-
ingarinnar í nóvember. „Landsbank-
inn á engra annarra kosta völ en
að „kynda" skipafélagið Samskip
upp vegna þess að bankinn ætlar
ekki að tapa á yfirtöku félagsins
sagði Sverrir. „Reksturinn var með
miklu tapi þannig að verðmæti þess
hefur mjög rýmað. Við keyptum eða
yfirtókum að vissu leyti köttinn í
gHsrgiiiifflaftifo
ídag
Veiðiskip ræöur_____________
Uppruni íýávarafurða er ávallt háð-
ur Saggi veiðiskipsms 21
Rússofiskur ftú íslandi?
Breskt dagblað segir að stór hluti
RússaSsks í EB komi frá Islandi
en því er mótmælt af Islendingum-
23
Ný björgunorþyria___________
Forsætisráðherra sagði á Aþingi í
gær, að ríkisstjómin myndi ganga
til samninga innan skamms um
kaup á nýrrí björgunarþyríu 28
Leiðori_____________________
Betur má ef duga skal 24
Fasteignir Daglegt líf
► Hvcrfisskipulag Vesturbæjar ► Af bílaorðum - mannasjúk-
Kópavogs-H úsnæðismál i sam- dómar í dýrum - um spilafikla -
hengi-Sólvogur-Smiðjan- Subaru i 20 ár - Virgin, besta
Innaustokks og utan flugfélagið? - Japanir sneyddir
rómantík - Kaupmannahöfn -
sekknum — gerðum okkur ekkí
grem fyrir stöðunni. Það verður að
játast hreinskilnislega. Okkur var
nokkur vorkuim þar sem við keypt-
um á miklu lægra gengi en verð-
bréfafyrirtæki höfðu nýlega gefið
upp fyrir þetta fyriitæki."
I máli Sverris kom fram að hluta-
bréfin í Samskipum hefðu verið
keypt í október á genginu 0,9 en
um mitt ár hefðu þau verið seld á
genginu 1,12. „Við buðum gengið
0,83 í október en það vaið að
höggva á hnútinn í þessu mikla
erfiðleikamáli sem yfirtakan var
og þess vegna keyptum við á geng-
inu 0,9. Við þöttumst sjá á öllum
málatilbúnaði að við værum ekki
að rasa um ráð fram.“
Hann sagði að ýmsir aðilar hefðu
komið til fundar við sig í Lands-
bankanum og lýst áhuga á að
kaupa á Samskip lil að halda uppi
eðlilegri samkeppni. „Viðræðum
hefur verið slegið á frest. Ég held
að við eigum að vera ófeimnir við
að reyna að laga til þama og gera
þetta að betra fyrirtæki fyrir fyst-
hafendur þegar þar að kemur.“
Sverrir ræddi einnig um stöðu
bankans gagnvart Eimskipi og
sagði að þótt Landsbankinn þyrfti
að gæta að viðskiptavini sínum,
Eimskipi, væri vafalaust rúm fyrir
samkeppni á þessu sviði. Ekki síst
þess vegna færi bankinn óhikað
þessa braut „Eimskip verður að
þola að við um hríð stundum þenn-
an atvinnuveg með okkar sérstöku
stjóm eða þar til fyrirtækið verður
komið í söluhæft stand."
Verðmæti
sjávarvöru
1.500 mittj.
kr. mirnia
VERDM/E'll sjávarvöruútflutn-
ingsins í heild lækkaði um 2% >
krónum tafið naffi janúar og
febrúar, og um 3,2% ef miðað
er við mynteininguna SDR. Þetta
jafngildir því að.verðmæti út-
flutningsins hafi minnkað um
tæpa 1,5 miffiarða króna milli
janúar og febrúar. Ef botnfiskaf-
urðir eru teknar eingöngu þá
lækkaði verð þeirra um 1,6%
milli janúar og febrúar í krónum,
en um 2,7% miðað við SDR.
Samkvæmt upplýsingum Ásgeirs
Daníelssonar, hsgfræðings hjá
Þjóðhagsstofnun, er verð á botn-
fiskafurðum í febrúar 9,6% lægra
f mynteininguimi SDR en það var
að meðaitali á síðasta ári. Ef miðað
er við febrúar á síðasta ári er verð-
mæti afurðanna í febrúar í ár 12,2%
lægra en í fyrra í SDR.
Afurðaverð á niðurleið
Ásgeir sagði að lækkunin mflli
janúar og febrúar skýrðist að tals-
verðu leyti af lækkun enska pund-
sins, en það vægi þungt hvað varð-
aði sjðfrystingu og rækju. Að öðru
leyti mætti segja að afurðaverð
væri almennt frekar á niðurleið.
Hvort það væri timabundið eða
varanlegt ástand væri erfitt að
segja um. Fremur lítið væri um
birgðir í flestum greinum sam-
kvæmt fréttum og það gæti bent
til þess að þetta væri tímabundið.
Tfl hins gagnstæða benti framboð
á fiski frá Rússlandi og erfitt ástand
í Evrópu og því væri erfitt að sjá
fyrir hver þróunin á árinU yrði.
Lakkrísverk-
smiðjan í Kína
Hugsanlegt
að HaJldór
Blöndal verði
við vígsluna
TIL greina kemur að Halldór
Blöndal samgöngu- og land-
búnaðarráðherra, fari til Kína
í næsta mánnði til að vera við-
staddnr gangsetningu lakkrís-
verksmiðjunnar sem nokkrir
islenskir aðilar hafa byggt í
samvinnu við kínversk stjórn-
völd. Aðspurður hvort hann
færi til Kína svaraði Halldór
að það færi að ráðast en hann
vfldi að öðru leyti ekki tjá sig
um máfið að svo stöddu.
Það er fyrirtækið Sjónval hf.
sem er í eigu nokkurra Akur-
eyringa sem stendur að fyrirhug-
aðri lakkrisframleiðslu í Kína í
samstarfi við þarlenda aðila og
hefur verið stofnsett samstarfs-
fyrirtækið Scandinavian-
Guangzhou Candy Co. Ltd. um
framleiðsluna. Hefur verið
akveðið að verksmiðjan verði
tekin í notkun 13. mars, skv.
upplýsxngum Moigunblaðsins.
Sanuð um dreifingu í
Skandmavíu
Stefnt er að því að selja
lakknsinn á Evrópumarkaði og
voru stjórnarmenn fyrirtækisins
erlendis í gær til að ganga frá
samningum um dreifingu á
lakkrisframleiðslunni í Sviþjóð,
Danmörku og Noregi.
Aðspurður hvort hann freri í
boði fyrirtækisins eða á kostnað
ríkisins ef af yrði svaraði Halldór
að það færi að ráðast.