Morgunblaðið - 26.02.1993, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993
RAÐAUGí YSINGAR
Alsteypumót
Eigum til sölu 200 fm af lítið notuðum MEVA
handflekaálsteypumótum á góðu verði.
Eigum einnig fyrirliggjandi um 100 fm af
nýjum mótum af sömu gerð.
Pallar hf., Dalvegi 24, Kópavogi,
sími 641020,
kvöld- og helgarsími 46322.
íbúð á Skúlagötu 40
3ja-4ra herbergja íbúð á 4. hæð í húsi aldr-
aðra, Skúlagötu 40, sem er lyftuhús.
íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. Heitur pottur
og sauna í sameign auk annarra sameignar-
hluta. Möguleiki að taka góða 3ja herbergja
íbúð uppí.
Upplýsingar hjá:
Stakfelli, fasteignasölu,
sími 687633
eða hjá sölumanni heima 33771.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Böðvarsgötu 12, efri hæð, Borgarnesi, þingl. eig. Hörður Jóhannesson.
Gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf., 3. mars 1993 kl. 10.00.
Þórólfsgötu 4, Borgarnesi, þingl. eig. Ólafur Þorgeirsson.
Gerðarbeiðendur P. Samúelsson hf. og Steinar Hallgrímsson,
3. mars 1993 kl. 13.00.
Sýslumaöurinn í Borgarnesi,
24. febrúar 1993.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis-
hólmi, þriðjudaginn 2. mars 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Engihlíð 20, 3. hæð til hægri, Ólafsvík, þinglýst eign Berglindar
Hallmarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna.
Vallarflöt 7, Stykkishólmi, þinglýst eign Helga Björgvinssonar, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands.
Hólar, Helgafellssveit, þinglýst eign Gísla Magnússonar og Vésteins
Magnússonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs og Búnaðar-
banka (slands.
Vs. Sigurvon SH-121, þinglýst eign Rækjuness hf., eftir kröfu
Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
25. febrúar 1993.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bláskógar 2a, Hveragerði, þigl. eig. Halldór Höskuldsson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands og innheimtumaður ríkissjóðs, 4. mars
1993 kl. 11.30.
Reykjamörk 22, Hveragerði, þingl. eig. Daði Tómasson, gerðabeið-
endur Búnaðarbanki íslands og Islandsbanki hf., 4. mars 1993
kl. 11.00.
Tryggvagata 5, Selfossi, þingl. eig. Vigfús V. Andrésson og Charl-
otta Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Arnarson og Hjörvar og Jón
Sigurðsson, 4. mars 1993 ki. 14.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
25. febrúar 1993.
Uppboð
Framhald uppboös á Straumi, Skógarstrandarhreppi, þinglýst eign
Ríkissjóðs íslands, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðar-
ins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. mars 1993 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
25. febrúar 1993.
Uppboð á lausafjármunum
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Eldshöfða 4, á athafna-
svæði Vöku hf., laugardaginn 27. febrúar 1993 kl. 13.30:
A-7177 GT-683 JJ-407 R-49776
B-1250 GT-732 JJ-636 R-4997
BÖ-033 GT-844 KE-087 R-53848
E-1629 GX-738 » KE-567 R-55343
E-2579 HA-579 KT-737 R-55985
EJ-950 HB-309 LF-222 R-57225
EX-431 HD-471 LI-889 R-58817
FA-162 Hl-694 MC-107 R-61221
FJ-498 HS-433 NX-170 R-6236
FÖ-865 HT-538 R-12645 R-72905
G-16346 HX-901 R-15080 R-77405
G-2249 HY-450 R-23926 SG-389
G-26185 IH-539 R-25009 VO-898
G-3489 IN-697 R-26938 Y-2792
GG-364 IS-299 R-28053 Y-9630
GI-549 IU-630 R-40869 ZA-369
GO-106 JB-697 R-47459 Ö-1269 Ö-2034
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki gjald-
kera. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
Auglýsing um faggildingu
Samkvæmt 17. gr. laga nr. 100/1992 er aug-
lýst eftir aðilum sem hyggjast sækja um fag-
gildingu til að annast framkvæmd löggildinga
á rennslismælum.
Skriflegt erindi þar að lútandi sendist Lög-
gildingarstofu fyrir 15. mars 1993.
Löggildingarstofan,
Síðumúla 13, 108 Reykjavík.
Þverholt 14-til leigu
MimiimttimT^ il 11 Httl 11 t±H
ii M M II "i 11 ii ii 111 ijs [i i i i i i n i 11 t -Hj
' mrnrnimm
Til leigu þakhæð (4. hæð) í þessu stórglæsi-
lega húsi sem er um það bil 500 fm. Hæðin
leigist í heilu lagi. Næg bílastæði úti og inni.
Frábær staðsetning. Glæsilegt útsýni yfir
alla borgina. Lyfta í húsinu. Pósthús, banki
og margskonar þjónusta í næstu húsum.
Til afh. strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fasteignamiðstöðvarinnar hjá Elíasi í síma
622030 eða hjá Guðmundi í síma 985-21010.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óska eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði ca
200-500 fm á götuhæð með innkeyrsludyr-
um. Staðsetning hússins þyrfti að vera t.d.
í austurhluta Kópavogs, Höfðahverfi eða
miðsvæðis.
Upplýsingar í síma 624250.
Ingólfstorg
4 herbergi á annarri hæð við væntanlegt
Ingólfstorg til leigu nú þegar.
Tilboð, er greini frá starfsemi, sendist auglýs-
SJALFSTIEDISFLOKKURINN
F í I. A (i S S T A R F
Stjórnmál - markaðsvara
eða hugsjón?
Samband ungra
sjálfstæðismanna
efnir til opins fundar
undir yfirskriftinni:
Stjórnmál - mark-
aðsvara eða hug-
sjón? Fundurinn
verður haldinn í húsi
sjálfstæðismanna í
Hafnarfirði á Strand-
götu 29 sunnudag-
inn 28. febrúar kl. 16.00.
Frummælendur veröa: Björn Bjarnason, alþingismaður, Agnes
Bragadóttir, blaðamaður, Hannes H. Gissurarson, dósent, og Ólafur
Hauksson, blaðamaður. Að framsöguerindum loknum verða pall-
borðsumræður. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þór Þóröarson, vara-
formaður SUS. Allir velkomnir.
Þessi fundur verður í framhaldi af forystumannanámskeiði SUS
sem hefst föstudaginn 26. febrúar. Skránlng stendur yfir á skrif-
stofu SUS í síma 682900.
Landssamband sjálfstæðiskvenna
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
Ráðstefna verður haldin laugardaginn 27. febrúar nk. kl. 10.00 f.h.
í Valhöll.
Dagskrá:
Setning: Arndís Jónsdóttir, formaður Landssambands
sjálfstæðiskvenna.
Atvinnumál:
1. Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar
Reykjavíkurborgar.
2. Margrét Tómasdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins.
3. Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður.
Umræður og fyrirspurnir að loknum erindum.
Hádegishlé. Léttar veitingar.
Sveitarstjórnamál:
1. Markús Örn Antonsson, borgarstjóri.
2. Laufey Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi, Garðabæ.
3. Birna Þorleifsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi.
Umræöur og fyrirspurnir að loknum erindum. Ráðstefnan er öllum
opin. Ráðstefnustjóri: Katrín Gunnarsdóttir.
__♦ '
Sma ouglýsingor
I.O.O.F. 12= 174226872 = 9.1.
I.O.O.F. 1 = 174226872 = F.R.
Spíritistafélag íslands
Miðlarnir Dennis Burn’s og Anna
Carla munu starfa hjá félaginu
með einkatíma. Dennis verður
með nýjung: 15-20 manna
skyggnílýsingafundi. Allir fá lest-
ur. Tfmapantanir í síma 40734
frá kl. 10.00-22.00 alla daga.
Hjálpræðisherinn
Vakningarherferðin með ofursta
Guðfinnu Jóhannesdóttur heldur
áfram í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Skyggnilýsingarfundur
með Marion Dampier Jeans
verður haldinn í Ármúla 40, 2.
hæð, þriöjudaginn 2. mars.
Marion er sögð vera ein af 5
hæfustu miðlum Bretlands,
gædd ótrúlegum hæfileikum.
Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl.
20.30. Túlkur. Mætið tímanlega.
Ókeypis kaffi.
Einkatímapantanir í s. 668570.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Ingólfsstrætl 22.
Áskrtftarsími
Ganglera er
39573.
I kvöld kl. 21.00 heldur Gunn-
laugur Guðmundsson erindi um
„hlutverk eðlishvatanna" í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til kl. 17 með fræðslu og
umræðum. Allir eru velkomnir
og aðgangur ókeypis.
Skíðamenn
30 ára og eldri
Laugardaginn 27. febrúar nk.
klukkan 14.00 verður haldið í
Sólskinsbrekkunni í Bláfjöllum
opið Reykjavíkurmeistaramót í
svigi. Mótið er opið öllum skíða-
mönnum 30 ára og eldri.
Keppt er i flokkum karla og
kvenna 30-34 ára, 35-39 ára,
o.s.frv.
Skráning keppenda er á móts-
stað. Muniö æfinguna að móti
loknu.
Nefndin.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Opið hús
Laugardaginn 27. febrúar kl.
14-16 verður opið hús í Garða-
stræti 8. Flutt verður stutt erindi
og íslenskur miöill skýrir störf
sín.
Stjórnin.
NY-UNG
KFUM & KFUK
Suðurhólum 35
Samvera í kvöld kl. 20.30 í um-
sjá sr. Magnúsar Björnssonar.
Yfirskrift: „Kukl, nornir og sat-
ansdýrkun, miðlar, andaglös og
stjörnuspár."
Fyrirbænastund.
Þú ert líka velkomin(n) á samver-
una.