Morgunblaðið - 26.02.1993, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 26.02.1993, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þú stendur við gefið loforð í dag. Nú er hagstætt að hefjast handa við nýtt verk- efni. Farðu gætilega í fjár- málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og þér miðar vel áfram í vinnunni. Vinafund- ur eða helgarferð líklega framundan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt annríkt í vinnunni. Þar er margt að gerast á bak við tjöldin sem er þér hagstætt. Fylgdu góðum ráðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Þú afkastar miklu í vinnunni og forustuhæfíleikar þínir njóta sín. Þú ættir að heim- sækja vini eða bjóða heim góðum gestum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagar taka á sig sameigin- lega ábyrgð. Peningar geta valdið deilum. Þú þarft að ljúka áríðandi verkefni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Átak leiðir til árangurs í dag. Sumir eru að ráðgera helgarferð. Gott væri að fara út í kvöld með vinum og kunningjum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir átt nýjum skyldum að gegna varðandi bam. Þú gleðst yfír velgengni í vinn- unni. Eigið framtak leiðir til aukins frama. • Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Heirhilisstörfín geta verið tímafrek hjá sumum í dag. Ef til vill er ferðalag fram- undan eða skemmtun með góðum vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Nú er hagstætt að ljúka verkefni sem þarfnast íhug- unar. Ekki skortir þig starfsþrekið, svo þú ættir að taka til hendi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtir þér tækifæri sem gefast til að sinna áhuga- máli. Umgengni við barn eða smá ferðalag eru einnig á dagskránni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir að ljúka pappírs- vinnunni fyrir hádegi. Þú finnur eitthvað sem þú þarfnast í dag. Heimilis- störfín bíða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'SL Þig skortir ekki sjálfstraust í dag og þú ættir að sinna bréfaskriftum og viðræðum snemma þvi kvöldið verður skemmtilegt. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. GRETTIR s 7 \ “ Seaj í vc<sue PUN6T? UA HA i . • i HltH ' FetTtz gaueaíS- , 5EV EEJa ALLTA lóLA&IA&œi/Z J TOMMI OG JENNI pag/un, jeuutf þó l/tue ’ £&a l/EL ÚT-' AF HVEEJU PÆZpa péjz BKJC/ BOLL.A AP KAPF/MU HANS ■ Jcapfj-bg ee nú afhve/sjuhe,lp., ÞgGAB BO/KIN AB ÞRekUtA VB&U AÐ " r' 1 e/NN bolla siro/JA urf —~t vr-i i r ■ ^ ... /E7LA A£> GBSA UB/L- AVjc/£> TDAG.'.f y FERDINAND B ■mmy/r 103H SMÁFÓLK Hvað gerist ef þú getur ekki rekið ísbjörn eða elg í gegn? Maður stingur þá bf«r > í illta súkkulaðismáköku! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Michaels-sagnvenjan er beitt vopn í sagnbaráttunni. Hún felst í því að segja ofan í hálitaropnun mótheija til að sýna a.m.k. 5-5- skiptingu í hinum hálitnum og öðrum láglitnum. Svo mikilvægt er að koma skiptingunni strax á framfæri að menn freistast til að nota Michaels á mjög mis- sterkar hendur. Lítum á spil frá tvímenningi Bridshátíðar, þar sem þessi óvissa um háspila- styrkinn gerði mörgum AV pör- um lífið leitt: Suður gefur; AV á hættu. Norður Vestur ♦ Á5 ¥ K10965 ♦ ÁKG65 ♦ 10 ♦ D42 ¥873 ♦ D2 ♦ D8752 Suður ♦ KG9873 ¥ DG2 ♦ 10 *KG6 Austur ♦ 106 ¥Á4 ♦ 87643 + Á943 Alslemma í tígli er gull að samningi, en þó náðu einungis örfá pör hálfslemmu. Flestir spil- uðu 5 tígla og sumir meira að segja bút: Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði 2 spaðar Dobl 2 grönd 3 spaðar Pass Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Vissulega eru báðir aðilar nokkuð svartsýnir, en skýring þvælunnar liggur samt að hluta til í ónákvæmri útfærslu á sagn- venjunni. Eða réttara sagt - í tveimur ósvöruðum spurningum: (1) Hefur vestur lofað góðum spilum þegar hann notar Mich- aels á þessum hættum - rauður gegn hvítum? (2) Sýnir svar austurs á tveimur gröndum styrk, eða er hann einfaldlega að leita að lág- lit makkers? Austur taldi sig sýna einhver spil, því með hreinan flótta myndi hann segja þrjú lauf. Vestur var ekki á sama máli, áleit að tvö grönd væri eina leið- andi sögnin. Hér er komin skýringin á íhaldssemi beggja í framhaldinu. Vestur taldi sig búinn að segja sína sögu strax í upphafi og passaði því þijá spaða. Hið sama áleit austur eftir tvö grönd og baráttu í fjögur lauf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi athyglisverða skák var tefld á alþjóðlega mótinu í Árósum um daginn: Hvítt: Klaus Berg (2.395), Danmörku. Svart: Jonny Hector (2.465), Svíþjóð. Slavnesk vörn: 1. c4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - c6, 4. e4 — dxe4, 5. Rxe4 — Bb4+, 6. Bd2 - Dxd4, 7. Bxb4 — Dxe4+, 8. Re2 (Þessi leikur hefur nýlega öðlast vinsældir, en í gamla daga var hér ávallt leikið 8. Be2) 8. - Ra6, 9. Bc3 - Re7!, 10. Bxg7 10. - Rb4!!, 11. Bxh8 - e5! (Þessi glæsilega hróksfóm er ekki uppfinning Hectors sjálfs, heldur mun hann hafa rekist á hana í rússnesku blaði.) 12. Dd6 — Rc2+, 13. Kd2 - Bf5I, 14. Hdl - Hd8, 15. Dxd8+ - Kxd8, 16. Rg3 - Df4+, 17. Kc3 - Rd5+!, 18. Kb3 - Rd4+, 19. Hxd4 - Dxd4, 20. cxd5 — Bd3! Svarta staðan er nú gjörunnin og hvítur gaf eftir nokkra leiki til viðbótar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.