Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 18 00 RADIIACCIII ►Töfraglugginn Dfinnficrni Pála pensiH kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 |)ICTT||I ►Tíðarandinn Endur- Hltl llll sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. 19.20 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 hfCTTip ►Á taii hjá Hemma rlL I I lll Gunn Það er komið að síðasta þætti Hemma Gunn á þessari vetrarvertíð og eins og nærri má geta verður mikið um dýrðir. Aðal- gestur þáttarins verður Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Hljómsveitin Pelikan vaknar af löng- um dvala og Plánetan, ný hljómsveit Stefáns Hilmarssonar söngvara, kemur fram í fyrsta skipti. Sýnt verð- ur úrval af spakmælum barnanna i vetur og í tilefni af sumarkomu verð- ur rykið dustað af földu myndavél- inni. Þá kemur Kristján „heiti ég“ Ólafsson neytendamálafrömuður í heimsókn og tjáir sig um þetta „typical program". Stjórn útsending- ar: Egill Eðvarðsson. 22.15 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:21) 23.00 íbBfÍTTID ►íÞróttaauki sýnt lr HUI IIII verður frá úrslita- keppninni í handknattleik karla og knattspymuleikjum helgarinnar í Evrópu. 23.20 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. 17 30 RADUflCCUI ►Regnbogatjörn DflRNUCrni Ævintýraleg teiknimynd með íslensku tali fyrir unga áhorfendur. 17.50 ►Óskadýr barnanna í þessum leikna myndaflokki hitta börn uppá- haldsdýrin sín. 18.00 ►Biblfusögur Teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 M9 :19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga- lottóinu. Að því loknu heldur frétta- þátturinn- 19:19 áfram. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Handbolti - bein útsending Sýnt frá leikjum í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik karla. 21 10 blFTTID ►Melrose Place r ILI IIH Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk á uppleið. (18:31) 22.00 ►Fjármál fjölskyldunnar Stuttur og fróðlegur þáttur um spamað og hinar ýmsu sparnaðarleiðir. Umsjón: Óiafur E. Jóhannsson og Eiísabet B. Þórisdóttir. 22.10 ►Stjóri (The Commish) Nýr, banda- rískur og mannlegur myndaflokkur um lögregluforingjann Anthony Scali eða „stjóra“ eins og liðið hans kallar hann. (4:21) 23.00 ►Tíska Framleg, falleg, frjálsleg, opinská, litrík, stutt og síð tíska er viðfangsefni þessa þáttar. 23.25 ►Hale og Pace Þessir bresku grín- arar kveðja okkur í kvöld með spaugi eins og það gerist best. Ný þáttaröð með þeim félögum hefur göngu sína 5. maí. 23.55 Tni|| |QT ►Á hljómleikum I UnLlð I Fylgst með hljómsveit- unum Red Hot Chili Peppers, Soundgarden, Public Image Ltd. og Ned’s Atomic Dustbin á tónleikum. Kynnir þáttarins er John Lydon, fyrr- um Johnny Rotten í Sex Pistols, en hann er höfuðpaurinn í Public Image Ltd. 0.40 Vlf|tf llVUn ►Uraumur i dós II V IIiItI Y RU (Eat the Peach) Hér segir frá tveimur misheppnuðum náungum sem ákveða að láta draum- inn í dósinni rætast hvað sem það kostar. Þeir heflast handa öðram bæjarbúum til mikillar undrunar. Áhugi þeirra vex í samræmi við minnkandi flármagn og til þess að bjarga sér fyrir horn smygla þeir svínum, myndbandstækjum og áfengi yfir landamærin. Aðalhlut- verk. Eamon Morrissey og Stephen Brennan. Leikstjóri. Peter Ormrod. 1987. Maltin gefur ★ ★% 2.15 ►Dagskrárlok Stjóri lendir upp á kant við konu sína Rannsakar kynferdislega misnotkun á lítilli stúlku STÖÐ 2 KL. 22.10 Anthony „stjóri" Scali lendir upp á kant við eiginkonuna þegar hann rannsakar kynferðislega misnotkun á lítilli stúlku í kvöld. Stjóri er mjög ákaf- ur í finna manninn sem beitti stúlk- una ofbeldi en gefur sér þó tíma til að fara á árshátíð kennara skól- ans sem konan hans kennir við. Meðal fastra liða á hátíðinni er að veita kennara ársins viðurkenningu, en sami maðurinn hefur hlotið hnossið mörg ár í röð. Stjóra bregð- ur í brún þegar þessi fyrirmyndar- kennari er tekinn fyrir ölvunarakst- ur og í bílnum hans finnast ýmis ummerki sem benda til að hann tengist rannsókn lögregluforingj- ans á misnotkuninni. Stjóri ákveður að athuga málið betur en mætir þá mikilli mótstöðu konu sinnar og annarra starfsfélaga mannsins. Jón B. Hannibalsson gestur Hemma Gunn SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Hemmi Gunn hefur nú haldið úti skemmti- þætti sínum í sex ár og er þessi þáttur sá 78. í röðinni en hann er jafnframt síðasti þáttur vetrarins. Alls hafa um 5.500 manns komið fram í þáttunum til þessa og hér bætast nokkrir góðir gestir í þann hóp. Aðalgesturinn verður Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- Hemmi hefur stjórnad þættinum Á tali í sex ár herra. Hljómsveitin Pelikan vaknar til lífsins af löngum dvala og hefur nú bæst liðsauki þar sem er Guð- mundur Jónsson gítarleikari og lagasmiður sem áður starfaði með Sálinni hans Jóns míns. Annar sál- armaður, Stefán Hilmarsson söngv- ari, hefur stofnað nýja hljómsveit, Plánetuna, sem kemur fram í fyrsta skipti hjá Hemma Gunn. Sýnt verð- ur úrval af spakmælum barnanna í vetur og í tilefni af sumarkomu verður rykið dustað af földu mynda- vélinni. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. „Hrafns- málið" Hið svokallaða „Hrafns- mál“ hefur verið á allra vör- um og því óþarfi að rekja það mál hér í fjölmiðlapistli - í smáatriðum. Það hlýtur samt að vera hlutverk fjölmiðlarýn- is að skoða áhrif þessarar uppákomu á ríkissjónvarpið. Átök Þetta mál hlýtur að hafa slæm áhrif á ríkissjónvarpið. Það skiptir ekki máli hvort í hlut á ríkisfyrirtæki eða einkafyrirtæki. Vandræða- gangur og átök vegna ráðn- ingar æðstu yfirmanna eru gjarnan af hinu vonda. Slík- um átökum fylgir stundum upplausn og ósætti meðal al- mennra starfsmanna og und- irrituðum hefur satt að segja fundist nokkuð uggvænleg hin hörðu viðbrögð starfs- manna ríkissjónvarpsins vegna „Hrafnsmálsins". Þá hefur sú skoðun verið viðruð í ijölmiðlum að þetta mál veiki fréttastofu Sjón- varpsins. Að þar sæti menn jafnvel pólitískum þrystingi. Rýnir á bágt með að trúa því að ráðning hins nýja fram- kvæmdastjóra hafí nokkur áhrif á starfsm.enn fréttastof- unnar. Fréttamenn ríkissjón- varpsins myndu vafalítið láta í sér heyra ef þeir fyndu fyr- ir pólitískum þrystingi. En stjórnmálamenn hafa gegn- um tíðina haft sína fulltrúa inni á RÚV í útvarpsráði þannig að fréttamennirnir eru ýmsu vanir. / beinni Persónulega fannst mér sýnt full stuttaralega frá umræðunum á Alþingi um „Hrafnsmálið" í áttafréttum ríkissjónvarpsins sl. mánu- dag. En þá brá rýnir á það ráð að skipta yfír á Sýnarrás- ina þar sem sumir þingmenn fóru mikinn - í beinni. Er ekki umhugsunarefni að þessi beina útsending frá Alþingi skuli berast í gegnum einka- stöð en ekki „sjónvarp allra Iandsmanna“? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁSt FM 92,4/93,5 6.45 Veðurtregnir. 6.55 Baen. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfírlit. Veður- fregnir. 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Frétfir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Hver var Nonni? Gunnar Stefánsson segir frá Jóni Sveinssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir, 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 DagBékin. 12.00 F[£ttayfirlit á hádegi, 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Carolíne eftir W.S. Maugham. Sjöundi þáttur af átta. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. (Áður á dagskrá í september 1962.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis i dag: Skáld vikunnar og tónlistargetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gislason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar, lokalestur (23). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 Ismús. Skýrsla til heilagrar Sess- elju. Lokaþáttur Görans Bergendals frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Úmsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild 0yahals. 18.00 Frétiir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les, lokalestur (20) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýní úr Morgunþætti. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir, 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Caroline eftir William Somerset Maugham. Sjöundi þáttur af átta. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjali Ásgeirs Friðgeirs- sonar endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðuriregnir. 22.35 ....og kýrnar leika við kvurn sinn fíngur." Veturinn kvaddur í tali og tón- um. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 0.10 ...og kýrnar leika við kvurn sinn fingur." Þátturinn heldur áfaram. 1.00 Næturutvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kauproannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfriður & Svanfriður. Um- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- ir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar, Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30, Útvarp Manhattan frá París og fréttaþáttur- inn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurð- ur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson, 21.00 Vinsældalisti götunn- ar. Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blön- dal og Gyða Dröfn Tiyggvadóttir. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttír og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. Islensk óskalög í hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leíkur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-16. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 GuHmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á ell- eftu stundu. Kristófer og Caróla. 23.00 Pétur Vaigeirsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- . man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 7.00- Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Órn Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Þungavigtin. 22.00 Haraldur Daðí Ragnarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. GuðlaugurGunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 14.00 Síðdegistónlist Stjörnunnar. Pankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram, Barnasagan endurtekin kl. 16.10. 18.00 Heimshorna- fréttir. Böðvar Magnússon og Jódís Kon- ráðsdóttir. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur í um- „ -.sjón.Árna_6árs Jonssonar_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.