Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 8 I DAG er miðvjkudagur 21. apríl, sem er 111. dagur ársins 1993. Síðasti vetrar- dagur. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 6.06 og síðdegis- flóð kl. 18.20. Fjara er kl. 0.03 og 12.14. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.35 og sólarlag kl. 21.20. Myrkur kl. 22.20. Sól er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 13.02. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. (Jóh. 14,3.) 1 2 ■ ■ 6 Ji w~ ■ pr 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 hrósa, 5 ötul, 6 tala, 7 hvað, 8 ótti, 11 gelt, 12 lík, 14 nema, 16 bleytuna. LÓÐRÉTT: - 1 ósvífinn, 2 fim, 3 skel, 4 ljúka, 7 ósoðin, 9 þraut, 10 elska, 13 gyðja, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hrotti, 5 Dl, 6 úldn- ar, 9 tex, 10 fa, 11 LI, 12 mis, 13 atti, 15 áni,-17 barnið. LÓÐRÉTT: — 1 hrútlamb, 2 Odds, 3 tin, 4 iðrast, 4 leit, 8 afi, 12 minn, 14 tár, 16 ii. SKIPIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: I fyrradag fóru Vörður ÞH og Húnaröst. Ottó N. Þor- láksson, Jökulfell, þýski tog- arinn Eridanus, Brúarfoss og togararnir Arbakur og Freyja komu. í gær fór þýski togarinn Eridanus, Kyndill fór á strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Hofsjökull á strönd og Stortroll fór á veið- ar. Súlnafell kom í gær. ÁRNAÐ HEILLA /? r|ára afmæli. Sigurður OU Þórhallsson, Sævið- arsundi 33, Reykjavík, framkvæmdastjóri Lands- sambands hestamannafélaga og Hestaíþróttasambands Is- lands, er sextugur í dag. Hann og eiginkona hans Sig- ríður Benediktsdóttir taka á móti gestum í Félagsheimili hestamannafélagsins Fáks á Víðivöllum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19. f!T /\ára afmæli. Magnús- t)v ína Guðmundsdótt- ir, Faxabraut 49, Keflavík, verður fimmtug á morgun, 22. apríl. Hún og maður henn- ar Jón Eysteinsson, taka á móti gestum á afmælisdaginn í KK-húsinu, Vesturbraut 17, efri hæð, Keflavík, milli kl. 17 og 22. FRÉTTIR_________________ BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garðabæjar heldur dansleik í Garðaholti í kvöld frá kl. 9-1. Sighvatur Sveinsson spilar fyrir dansi (hjóna- klúbbsstemmning). Félags- menn takið með ykkur gesti. pT /\ára afmæli. Guð- tJ U mundur Oddsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Fögrubrekku 39, Kópavogi, er fimmtugur á morgun, 22. apríl. Hann og eiginkona hans, Sóley Stefánsdóttir, taka á móti gestum í Félags- heimili Kópavogs, Fannborg 2, 1. hæð, á afmælisdaginn milli kl. 18-20. fT /\ára afmæli. Arnór t)U L. Pálsson forseti bæjarsljórnar i Kópavogi er fimmtugur í dag. Hann og eiginkona hans, Betsý ívars- dóttir, taka á móti gestum í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, á milli kl. 17 og 20 í dag. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. FÉLAG eldri borgara i Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti, Dalbraut 15, í dag, síðasta vetrardag, kl. 20. ITC-DEILDIN Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Uppl. hjá Gyðu í s. 687092. SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnarfjarðar heldur aðal- fund í kvöld kl. 20.30 í Hafn- arborg. ITC-DEILDIN Fífa heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12, Kópavogi. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. gefur Guðlaug í s. 41858. ITC-DEILDIN Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimili Lágafellssóknar. Allir velkomnir. Uppl. gefír Díana í s. 666296. FÉLAG eldri borgara. Vet- ur kvaddur í Risinu í kvöld kl. 20. Skemmtiatriði ogdans. Lokað á morgun í Risinu. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu kl. 10 á laugardagsmorg- un. BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. NESSÓKN: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Leik- fimi, kaffí og spjall. Hár- og fótsnyrting kl. 13-17. Kór aldraðra hefur samverustund og æfingu kl. 16.45. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl.10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu í dag. Léttur máls- verður í Góðtemplarahúsinu að stundinni lokinni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. GRENSÁSKIRKJA:Hádeg- isverðarfundur aldraðra kl. 11. HALLGRÍMSSÓKN. Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag miðviku- dag kl. 13-17. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13—17 í safnaðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samveru- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. TTT starf kl. 17. Undirbúningur fyrir ferðalag FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dagkl. 9.30—11.30. , Morgunblaðið/Júlíus I dag er síðasti vetrardagur og sumarið á næsta leyti. En eins og sjá má á myndinni er enn tölu- verður snjór í Esjunni en myndin er tekin úr Fossvogsdalnum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 16.april-22. april, aö báöum dögum meðtöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingótfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyða rsími lögreglunnar ( Rvik: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur vió Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Breióholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Ueknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. haeö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064, Tanniaeknavakt - neyóarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhrínginn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnaemi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaóa og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhohi 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bœjar: Opið manudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 1ö til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustoó, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. AJcranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn (LaugardaL Opinn aHa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelHð i Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og f íknief naneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötelstimi hjá hjúkr- unarfræöingi fvrir aóstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvart: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sima 11012. MS-félaa íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Ooin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöid kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriöiud,—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. BA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vlnalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 a 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimj kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunariækningadeild Land6pitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimf frjáls alla daga. GrensósdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeikf aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: I júni, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar i sima 814412. Ásmundarsafn (Slgtúni: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn:AfmælissýninginHafnarhúsinu,virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufreeðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómlnjasafniö Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöhoftsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur i Reykjavík: Árlúnsbrekka og Breiðhohsbrekka: Opió mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökuslöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævar- höfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.