Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 7 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Morgunblaðsskeifan SKEIFAN sem keppt verður um á bændaskólunum á fimmtudag og laugardag. Skeifudagar í bændaskólunum Tilvísunarkerfi sem aðferð til stýringar í heilbrigðiskerfinu Sjúklingsgjald tíl sérfræð- ings lækki með tilvísun NEFND sem heilbrigðis- og tryggingaráðherra skipaði í febrúar sl. til að gera tillögur um hvernig haga megi framkvæmd, kjósi ráðherra að nýta lagaheimild um tilvísanir til sérfræðinga, telur að unnt yerði að fækka komum verulega til sérfræðinga með til- vísunarkerfi, koma í veg fyrir margföldun sömu rannsókna og spara í útgjöldum hins opinbera. Nefndin hafnar þó tilvísunar- skyldu en leggur til að einstaklingar sem heimilislæknar telja að þurfi sérstaklega á sérfræðiþjónustu að halda njóti þess í lægri sjúklingagjöldum en hinir sem kjósa að leita beint til sérfræðings. Sighvatur Björgvinsson heilbrigð- verði á tiliögum nefndarinnar taki isráðherra kynnt málið fyrir ríkis- gildi í fyrsta lagi í júní eða júlí nk. stjórninni í gær. Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðu- Nefndin telur eðlilegt að fyrstu neytinu, telur að reglur sem byggðar samskipti einstaklinga við heilbrigð- isþjónustuna séu að jafnaði hjá heim- ilislækni. Hún leggur til að sérfræð- ingi sem fær sjúkling til rannsóknar eða meðferðar með tilvísun verði heimilt að ráðfæra sig við einn annan sérfræðing eða njóta aðstoðar hans án þess að til komi ný tilvísun frá heimilislækni. Tilgangur tillagnanna er að hvetja almenning til að leita fyrst til heilsugæslulækna fremur en að leita beint til sérfræðinga. Nefnd- in leggur til að tillögur þessar verði kynntar læknafélögunum og Trygg- ingastofnun ríkisins og framkvæmd þeirra verði vandlega undirbúin og 1237 undirskriftir gegn kynnt almenningi áður en reglurnar taki gildi. Nefndin gerir hins vegar ekki tillögur um hversu mikið eigi að lækka sjúklingsgjald þeirra sjúkl- inga sem leita sérfræðings sam- kvæmt tilvísun. Komum fækkað Um síðustu áramót hækkuðu greiðslur einstaklinga við komur til sérfræðinga um allt að 50%, og að sögn Páls hefur komum til sérfræð- inga fækkað verulega. Páll segir að um 400 sérfræðingar séu starfandi samkvæmt samningi við Trygginga- stofnun, sem er meiri fjöldi en tíðk- ist í öðrum löndum. Kostnaður í heil- brigðiskerfmu hafi hvergi vaxið jafn- mikið og í sérfræðiþjónustunni. Ekki gert ráð fyrir hækkun Hvanneyri á morgun — Hólar á laugardag KEPPT verður um Morgun- blaðsskeifuna á Hvanneyri á sumardaginn fyrsta, næst- komandi fimmtudag, og á Hólum á laugardag. Skeifu- dagurinn á Hvanneyri verð- ur með hefðbundnum hætti, þ.e. gæðingakeppni unglinga og fullorðinna íbúa í Anda- kilshreppi. Eftir hádegið fer hópreið frá kirkjunni á Hvanneyri að váll- arsvæðinu og að því loknu hefst sjálf skeifukeppnin, þar sem nemendur keppa um Morgun- blaðsskeifuna. Verðlaunaaf- hending fer fram í matsalnum, þar sem bornar verða fram kaffiveitingar í boði skólans. Á Hólum fer keppnin í gang- skiptingum fram fyrir hádegi á laugardag, en eftir hádegið verða nemendur með sýningu fyrir gesti skeifudagsins. Gangskiptingaverkefnið er jafnframt lokaþátturinn í prófi nemenda í hestamennsku og hlýtur sá er efstur verður Morgunblaðsskeifuna. stjómsýsluhúsi á Akranesi SÍÐUSTU vikur hefur farið fram undirskriftasöfnun meðal Akur- nesinga til að mótmæla auglýstri breytingu á skipulagi bæjarins vegna væntanlegs sljórnsýsluhúss en athugasemdir þar um bar að gera fyrir 16. apríl 1993. Undir- skriftasöfnun hefur farið fram undir kjörorðunum: „Byggjum ráðhús með reisn!“ og hefur hóp- ur áhugafólks um málið beitt sér fyrir henni, segir í frétt frá áhugahópi um byggingu ráðhúss á Akranesi. Markmið undirskriftasöfnunar- innar er að hvetja bæjaryfirvöld og Sjópróf verða vegna slysanna við Akranes SJÓSLYSANEFND hefur ákveð- ið að fara fram á sjópróf vegna sjóslysanna við Akranes 17. mars síðastliðinn þegar tvær trillur fórust við innsiglinguna og þrír menn fórust. Að sögn Ragnhildar Hjaltadótt- ur, formanns nefndarinnar, er rann- sókn slysanna ekki lokið af hálfu rannsóknarlögreglunnar eða heima- manna. Gerði hún ráð fyrir að sjó- próf færu fram næstu daga. ríkisvaldið til að hverfa frá núver- andi áformum en halda í þess stað fast við fyrri stefnu um framtíðar- ráðhús bæjar og ríkis á fyrirhuguðu miðbæjarsvæði í samræmi við gild- andi aðalskipulag og ályktun bæjar- stjórnar Akraness frá árinu 1982 í tilefni 40 ára afmælis bæjarins. 1.237 Akurnesingar hafa ritað undir áskorun þá, sem um er að ræða, og eru undirskriftirnar á 86 tölusettum listum, sem afhentir voru bæjarstjóra til viðeigandi meðferðar hjá bæjarstjórn Akraness og skipu- Iagsyfirvöldum. Fjárhagsáætlun Tryggingastofn- unar verður höfð til hliðsjónar við lækkun sjúkragjalda þeirra sem heimilislæknar vísa til sérfræðings, en að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis og eins af nefnd- armönnunum, er ekki ráðgert að sjúkragjöld þeirra sem leita sérfræð- ings án tilvísunar hækki. 011 rök hnígi að því að sparnaði megi ná með færri komum til sérfræðinga og með því að koma í veg fyrir marg- földun sömu rannsókna. Attahundruð hross tamin á 30 árum „Opið hesthús“ í tilefni tímamótanna UM ÞESSAR mundir er tamn- ingastöðin á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi að ljúka þrítugasta starfsvetri. Stöðina hafa rekið hjónin Jóhanna Ing- ólfsdóttir og Haraldur Sveins- son en hún mun vera sú elsta á landinu. Þau hjón hafa haldið ýtarlega skrá yfir hrossin sem komið hafa á stöðina og samkvæmt henni hafa þau tekið yfir 800 hross til tamningar á þessum árum. Á seinni árum hafa þau Haraldur og Jóhanna ráðið aðstoðarfólk við tamningamar auk þess sem verk- nemar frá Bændaskólanum á Hvanneyri hafa verið hjá þeim í verknámi. Síðastliðin fímm ár hef- ur Lilja Loftsdóttir frá Steinsholti unnið með þeim á stöðinni. í tilefni afmælisins ætla Harald- ur og Jóhanna að gera sér og öðrum dagamun og hafa „Opið hesthús“ næstkomandi laugardag Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Við tamningar í 30 ár JÓHANNA og Haraldur í ný- legu hesthúsi þar sem starf- semin hefur verið rekin síð- ustu árin. og vonast þau til að vinir, velunn- arar og viðskiptavinir á liðnum ámm sjái sér fært að líta inn og fá sér hressingu. - V.K. sem þeir seqja unTTTndann? œ < Z * -o «/i z z < ec oi < -j •< IA ac < O •O LADDI & VINIR iAiRiRiiMyiiyiw umi m on>.~ ^ pegar a&nr fora ab sofa Þórhallur „Laddi" Sigurðsson gysmeistari Hjálmar Hjálmarsson spaugsmiður og Haraldur „Halli" Sigurðsson spévirki gera látta úttekt á mannlífinu og líl Haukur Hauksson flytur ekki fréttir af gangi mála ®BÚV Leikstjóm Bjöm G.Björnsson Björgvin Halldórsson og hljómsveit könnuninni MRTSEOILL FORRÉTTIR Freyðandi humarsúpa eða Ferskar laxavefjur, fylltar kryddjurta- og valhnetufrauði AÐALRÉTT/R Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi, gljáður rabarbaracompot framreiddur með nýjum garðávöxtum eða Hœgsteiktur grísahryggur með eplum, smálauk og hvítvínssósu eða Grœnmetisréttur EFTIRRÉTT/R Grand Marnier ís með ávöxtum og rjóma eða Svartaskógarterta með kirsuberjasósu Sártilboð á gistingu -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.