Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 RAÐAUGÍ ÝSINGAR A TVINNUA UGL ÝSLNGAR Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja með starfs- reynslu. Umsóknir, ásamt sveinsbréfi og meðmælum frá fyrri vinnuveitendum, sendist til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „V-3659" fyrir 24. apríl nk. Sundkennarar Það bráðvantar sundkennara til að kenna krökkum á Þingeyri, Suðureyri og Drangs- nesi sund. Um er að ræða nokkur sundnám- skeið á tímabilinu 26. apríl til 28. maí. Allar nánari upplýsingar veitir Garðar skóla- stjóri á Þingeyri, vinnusími 94-8134 og heimasími 94-8311. TILSÖIU Einbýlishús - veitingarekstur til sölu Ertu að leita að húsnæði og vinnu? Hús með íbúð og matsölustað m/vínveitinga- leyfi í Rvík. Góð lán áhv. Verð: Tilboð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Tækifæri - 10482“, fyrir 28. apríl. TILKYNNINGAR Nói-Síríus - H. Ben. Föstudaginn 23. apríl verða söludeildir okkar og skrifstofur lokaðar. jmod ö Mm H. Ben. Hveragerðisbær Tillaga að deiliskipulagi Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjóra ríkisins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi íbúða- hverfis við Arnarheiði. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofum í Hveragerði, Hverahlíð 24, frá 21. apríl til 2. júní 1993 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila bæjarskrifstofum í Hveragerði fyrir 16. júní 1993 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hveragerði, 21. apríl 1993. Bæjarstjórinn i Hveragerði. Skipulagsstjóri ríkisins. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 1993 kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Farið fram á verkfallsheimild. 3. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Kaupfélag Árnesinga Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn á Hótel Selfossi þriðjudaginn 27/4 1993 og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um stofnun B-deildar. 3. Önnur mál. Stjórn Kaupfélags Árnesinga. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn fimmtudaginn 6. maí nk. á Hótel Holiday Inn og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. FLUGVI RKJAFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 fimmtudaginn 29. apríl 1993 kl. 17.00. 1. Samningarnir. 2. Heimild til handa stjórnar- og trúnaðar- mannaráðs til boðunar vinnustöðvunar. 3. Orlofshúsamál. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega! Stjórnin. vð^NGA Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í Verkfræðingahúsinu miðvikudag- inn 28. apríl nk. kl. 20.00. Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári. 2. Reikningsskil. 3. Tillögur félagsstjórnar - lagabreytingar. 4. Skýrslur og tillögur nefnda félagsins. 5. Kjör félagsstjórnar, formanns og varaformanns. 6. Kjör endurskoðenda. 7. Önnur mál. Stjórn SV. Vornámskeið íslenska fyrir útlendinga - byrjendanám- skeið. Kennt er tvisvar í viku. Námskeiðið sendur í 5 vikur og hefst 26. apríl nk. Umhverfisteikning - 5 vikna námskeið sem hefst 26. apríl nk. Kennt er tvo daga í viku auk þriggja laugardaga, m.a. unnið utandyra. Trimm - hefst fimmtud. 3. maí og stendur til 30. júlí, kennt tvisvar í viku. Innritun - í Miðbæjarskóla í símum 12992 og 14106. NAUÐUNGARSALA .... Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 27. apríl 1993 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Akurgerði 8, Flúðum, Hrun., þing. eig. Björn H. Einarsson, gerðarbeið- endur eru Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Leiti, lóð úr landi Réttarholts, Gnúp., þingl. eig. Gísli G. Guðmunds- son og Svanhildur Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Sandlækjarkot, Gnúp., þingl. eig. Eiríkur Eiríksson, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Framleiðsluráð landbúnaðarins. Skriðufell, Gnúp., þingl. eig. Skógrækt ríkisins, gerðarþeiðandi er Stofnlánadeild landþúnaðarins. Spilda úr landi Drumboddsstaða 1, Bisk., þingl. eig. eignarhluti Krist- jáns Stefánssonar, gerðarbeiðandur eru Tollstjórinn í Reykjavík og Hitaveita Reykjavíkur. Sumarbústaður nr. 132, Öndverðarnesi, Grímsn., þingl. eig. Valdi- mar Þórðarson, gerðarbeiðendur eru veðd. íslandsbanka hf. 593 og íslandsbanki hf. Svöluvegur 20, Kjarri, Ölfushr., þingl. eignarhl. Elísabetar Kolbeins- dóttur, gerðarbeiðandi er Einar Magnússon. Skíðaskálinn í Hveradölum, þingl. eig. Skíðaskálinn hf., gerðarbeið- endur eru Kaupþing hf., Lögmannsstofan hf., Búnaðarbanki fslands, Ölfushreppur, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tekjusjóðurinn hf. Sumarbústaður á lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshr., þingl. eig. Kjartan Vilhj. Guðmundsson, gerðarbeiðandi er Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis. M/b Jón Klemens ÁR 313, (Fnr. 1748), þingl. eig. Markos hf., gerðar- beiðendur eru Landsbanki islands og íslandsbaki hf. 556. Miðvikudaginn 28. apríl 1993 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Laufskógar 9, Hveragerði, þingl. eig. Sveinbjörg Brynja Jónsdóttir, gerðarbeiðandi er Hveragerðisbær. Laufskógar 33, Hveragerði, þingl. eig. Brynjólfur G. Brynjólfsson og Edda L. Guðgeirsdóttir, gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Reykjabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ingimar Þorsteinsson og Anna María Ríkharðsdóttir, gerðarbeiöandi er Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis. Reykjamörk 2b, íbúð 01-01, Hveragerði, talinn eig. Sigríður Guð- bergsdóttir, gerðarbeiðandi er Húsfélagið Reykjamörk 2b. Reykjamörk 2b, íbúð 01-02, Hveragerði, talinn eig. Barði Sigurðs- son, gerðarbeiðandi er Húsfélagið Reykjamörk 2b og Hveragerðis- bær. Reykjamörk 2b, íbúð 02-04, Hveragerði, talinn eig. Sigríður E. Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi er Húsfélagið Reykjamörk 2b. Reykjamörk 2b, íbúð 03-02, Hveragerði, talinn eig. Margrét Hjalta- dóttir, gerðarbeiðandi er Húsfélagið Reykjamörk 2b. M/b HrimnirÁR-56 (Fnr. 1460), þingl. eig. Helgi Ingvarsson, gerðar- beiðandi er Landsbanki íslands. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um föstudaginn 30. aprfl kl. 11.00: Eyrargata 53a og 53b, Eyrarbakka, ásamt vélum, tækjum og öllum búnaði, þingl. eig. Bakkafiskur hf., gerðarbeiðendur eru Fiskveiða- sjóður (slands, Eyrarbakkahreppur, Vörubretti hf. og Vátryggingafé- lag Islands. Sýslumaðurinn á Selfossi, 15. apríl 1993. SJALFSTIEDISFLOKKURINN I í 1. A (i S S '!' A R F Sjálfstæðisfólk, Garðabæ Dansleikur Dansleikur verður haldinn ( Garðaholti í kvöld, miðvikudaginn 21. apríl, frá kl. 21-01. Félagsmenn, takið með ykkur gesti. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. Laugardagsfundur með Halldóri Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra Næsti laugardagsfundur sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður nú á laugardaginn 24. apríl nk. milli kl. 10.00 og 12.00. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra. Mun hann hafa stutta framsögu um þau mál, sem hæst ber á góma í ráðuneytum hans, og svara síðan fyrirspurnum fundarmanna. Fundarstaður er i Valhöll v/Háaleitisbraut (neðsta hæð). Áhugafólk um landbúnaðar- og samgöngu- mál er hvatt til að koma og taka þátt í fundarstörfum. Vörður, Óðinn, Hvöt og Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.