Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MlfiVIKUDAGUR 21. APRIL 1993 Grínsmellur sumarsins FLODDER FJÖLSKYLDAN í ÓGLEYMAIMLEGRI FERÐ TIL AMERÍKU! Samfelldur brandari frá upphafi til enda. Stórgrínmynd sem á engan sér líka. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. ^hreyfimynda- [élagiö PEEPIIMG TOM „Gluggagægir“ EINIM MESTI SALFRÆÐITRYLLIR ALLRA TÍMA! Gluggagægir, maður sem fær einkum kynferðislega fullnægingu við að horfa í laumi á kynfæri annarra svo og kynlíf. Uppáhald MORRISSEY og MARTIIM SCORSESE!!!! Leikstjóri MICHAEL POWELL. Sýnd kl. 9 i kvöld, seinni sýning mánud. 25. apríl kl. 5. B.i. 16 ára. KRAFTAVERKAMAÐURINN VIIMIR PETURS SPRENGHLÆGILEG! -.Otukt; I „Otuktarleg, hugljúf, frá- bærlega STF.VE MARTIN DEBRA WINGER ★ ★ ★ 1/2 Chicago Suntimes. Flestirtelja kraftaverk óborganleg. Þessi maður er tilbúinn að prútta. G.F., Cosmopolitan ★ ★★G.E. Dv p-Faith Sýnd kl. 5,7,9 oa 11.10 ;y. * Sýnd kl. 9.15. áS* ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • K J AITAGAN GUR eftir Neil Simon Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Asko Sarkola. Leikendur: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests- son, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjóns- son, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Bjömsdóttir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Fmmsýning fös. 30. apríl kl. 20. 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fös. 7. maí,. 4. sýn. fim. I3. maí. • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 24. apríl, alira síóasta sýiiing. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og I .oewc Á morgun örfá sæti laus - fös. 23. apríl örfá sæti laus - lau. I. maí - lau. 8. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 25. apríl uppselt. Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sun. 9. mai og mið. 12. mai. sími ll 200 • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir I'horbjörn Egner Á morgun kl. 13, uppselt (ath. brcyttan sýningar- tíma) - lau. 24. apríl kl. 14, uppselt - sun. 25. apríl kl. I4, uppselt - sun. 9. maí - sun. 16. maí. Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Finquist Lau. 24. apríl - sun. 25. apríl - lau. I. maí - lau. 8. maí - sun. 9. maí Síóustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aó sýning hefst. Smíöavcrkstæöiö kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun uppselt - fim. 22. apríl uppselt - fös. 23. apríl uppselt - lau. 24. apríl kl. 15.00 (ath. breyttan sýningartíma) - sun. 25. apríl kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma) - lau. 1. maí - sun. 2. maí - þri. 4. maí - mið. 5. maí - fim. 6. maí. Allra síðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki vió hæfi barna. Kkki er unnt aó hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumióar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU C__________ FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 ★ ★★★r ★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★★•★★'★★★r ★ Sími 16500 Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.20. SÝNDÍ SPECTRju. RtcoRDIflG._ □□iDOLBYSIEBaiiag HETJA DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og ANDY GARCLA í vin sælustu gamanmynd Evrópu árið 1993. ★ ★ ★ 1/2 DV. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNI GERÐIBERNIE LAPLANTE EITT- HVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears |THEGRIFTERS|. ATH: í TENGSLUM VIÐ FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR KEMUR ÚT BÓKIN „HETJA“ HJÁ ÚRVALSBÓKUM. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DRAKULA ★ ★ ***DV. *** MBL. Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. BRAGÐAREFIR Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BORN NATTURUNIMAR Tilnefnd besta mynd NorðurLanda. Sýnd kl. 7. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ leiksfjóri DICK MAAS BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 24/4 fáein sæti laus, sun. 25/4, lau. 1/5, sun. 2/5 næst siðasta sýning, sun. 9/5, síðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel ( kvöld næst siðasta sýning, fös. 23/4, síðasta sýning. TARTUFFE eftir Moliére Lau. 24/4, lau. 1/5, lau. 8/5, lau. 24/4, lau. 1/5, lau. 8/5. Litla svíðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fim. 22/4, fös. 23/4, lau. 24/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Fim. 22/4 kl. 16, sun. 25/4, sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN simi 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTUNGA SAGA - STRÍÐSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar í Tjarnarbíói kl. 20.30. Sýn. f kvöld, uppselt, fös. 23/4, lau. 24/4, fim. 29/4, fös. 30/4 örfá sæti laus, allra siðasta sýning. fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 Söngveisla í Logalandi FREYJUKORINN í Borg- arfirði mun kveðj’a vetur og fagna sumri í Logalandi í Reykholtsdal með tónleik- um í kvöld, 21. apríl, kl. 21. Starf kórsins hefur verið mjög öflugt í vetur og er þetta þriðja starfsárið hjá kómum og hefur Bjarni Guðráðsson verið stjómandi hans frá upp- hafí. Kórinn hélt eina söng- skemmtun í vetur þar sem Söngbræðmm var boðið að vera með en Söngbræður er karlakór í Borgarfirði. í lok febrúar söng kórinn á árshátíð söngkórsins Bjarkar í Austur- Húnavatnssýslu og í lok febr- úar var þriggja kóra mót í Logalandi þar sem fram komu Ljósbrá úr Rangárvallasýslu og Kvennakór Suðurnesja. Ljósaskiptingar og miðsmorgunsganga TIL að kveðja veturinn og til að fagna sumardeginum fyrsta stendur Náttúruverndarfélag Suðvesturlands að þremur ferðum í kvöld, miðvikudagskvöld og í fyrramál- ið, árla morguns. Siglingarnar verða með bil kl. 21.50. Sú seinni farin farþegaskipinu Fjörunesi um í ljósaskiptunum kl. 22 og Kollafj'örð. Sú fyrri kl. 20 komið til baka um miðnætti. komið til baka um sólarlags- Þetta verða náttúmskoðunar- og skemmtiferðir. Farið verð- ur frá Grófarbakka niður af Hafnarbúðum. I fyrramálið stendur Nátt- úruverndarfélagið fyrir göngu sem hefst við sólarupprás kl. 5.30. Gengið verður frá Val- húsahæð á Seltjarnarnesi með ströndinni inn í Gömlu höfn- ina og þaðan upp á Landa- kotshæð. En þar lýkur göngunni um kl. 8. (Fréttatilkynning) A síðasta vetrardag er söngskráin fjölbreytt, eins konar söngveisla. Freyjukór- inn mun flytja lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Árnason, Sigvalda Kaldalóns, Heine, Richard Rodgers, Hollenskt þjóðlag, Schubert og Mend- elsohn. Þorvaldur Jónsson syngur einsöng við undirleik Bjarna Guðráðssonar. Ólafur Flosason og Steinunn Ár- mannsdóttir leika saman á óbó og píanó. Undirleikari hjá Freyjukómum er Steinunn Ármannsdóttir og stjórnandi er eins og fyrr segir Bjarni Guðráðsson. Hinn 30. apríl munu sam- kór Mýramanna og Freyjukór- inn halda sameiginlega tón- leika í Lyngbrekku og 8. maí í Seljakirkju ásamt Syngjandi Selum og fleiri kórum. - Bernhard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.