Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 47 ÚRSLIT ÍBV-Valur 20:26 íþróttamiðstoðin í Vestmannaeyjum, fs- landsmótið í handknattleik, 2. leikur í átta liða úrslitum, þriðjudaginn 20. apríl 1993. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 4:3, 7:4, 7:7, 9:9, 9:13,11:14, 13:14,15:16,16:20,18:21, 19:24, 20:24, 20:26. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 6/2, Guðfinnur Kristmannsson 3, Erlingur Richardsson 3, Sigurður Friðriksson 3, Björgvin Þór Rún- arsson 2, Sigbjörn Óskarsson 2, Haraldur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 13/1 (þaraf 3/1 til mótheija). 7/2 lang- skot, 2/1 af línu, 2 hraðaupphlaup, eitt gegnumbrot og eitt víti aftur til mótheija. Utan vallar: Tvær mínútur. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sigurðsson 6, Valdimar Grímsson 6/3, Jón Kristjánsson 5, Jakob Sigurðsson 1, Geir Sveinsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 3/1 (þaraf vítið til mótheija). Eitt langskot og eitt úr horni. Axel Stefánsson 11 (þaraf tvö til mótheija). 3 langskot, 3/1 úr homi, 2 hraðaupphlaup, 2/1 gegnumbrot og eitt af línu. Utan vallar: Átta mínútur og rautt spjald fyrir mótmæli. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson. Áhorfendur: Um 600. Knattspyrna England Middlesbrough - Tottenham........3:0 (Wright 3., 26., Wilkinson 76.). 14.472. 1. deild Bristol City - Derby................0:0 Leicester - Southend................4:1 Oxford - Peterborough...............2:1 Skotland Airdrieonians - Hibernian............3:1 Celtic - Falkirk.....................1:0 Dundee - Dundee United...............0:4 Motherwell - Hearts..................2:1 Partick - Aberdeen...................1:3 Litla-bikarkeppnin: Keflavík - Selfoss...................6:1 Kjartan Einarsson 3, Gestur Gylfason 2, Eysteinn Hauksson 1 - Sigurður F. Guð- mundsson. BLeikið er í þremur riðlum f keppninni. A-riðill: ÍA 2 stig, Grindavík 2, Stjaman 0, Haukar 0. B-riðill: ÍBK 2, HK 2, ÍBV 0, Selfbss 0. C-riðill: FH 2, UBK 2, Víðir 0, Grótta 0. Reykjavíkurmótið: Staðan A-riðill: Fram..................3 3 0 0 18: 1 8 KR 2 2 0 0 8: 1 5 Víkingur 3 1 0 2 2: 4 2 Ármann 2 0 0 2 1:11 0 Leiknir 2 0 0 2 0:12 0 ■Þegar lið skora þijú mörk eða meira í I leik, fá þau aukastig. Næsti leikur: KR - Armann á laugardag kl. 17. B-riðiU: Valur.................2 2 0 0 2:0 4 I Fylkir.................2 1 0 1 5:2 3 ÍR....................2 1 0 1 2:2 2 Þróttur...............2 0 0 2 2:7 0 ■Næsti leikur: Valur - Þróttur á mánudag kl. 20. Tvö efstu liðin í riðlunum leika f undanúrslitum. Efsta liðið f A-riðli mætir liðinu nr. tvö f B-riðli og öfugt. Körfuknattleikur Leikir í NBA-deildinni í fyrrínótt: Seattle - San Antonio........ 96: 89 Ricky Pierce skoraði 27 stig og Shawn Kemp 15 stig fyrir Seattle, en David Robin- son skoraði 15 stig fyrir San Antonio, sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Phoenix - Houston............ 97:111 Hakeem Olajuwon skoraði 30 stig, tók 14 fráköst og varði fimm skot, þegar Houston vann sinn tíunda leik í röð. Kenny Smith skoraði 18 stig og átti 14 stoðsendingar. Kevin Johnson skoraði 18 stig og Negele I Knight 16 fyrir Phoenix. Íshokkí NHL-deildin ( 1. umferð úrslitakeppninnar: Vancouver - Winnipeg.................4:2 Detroit - Toronto....................6:3 i HM í Þýskalandi I A-riðill: Kanada - Svíþjóð.....................4:1 ■Svíar eru núverandi heimsmeistarar. Tékkn. lýðv. - Þýskaland.............5:0 Ítalía - Sviss.......................1:0 B-riðill: Finnland - Bandaríkin...............1:1 Skíði Fjarðargangan var' haldin á Skeggja- brekkudal sunnudaginn 18. aprfl. Gangan er hluti íslandsgöngunnar. Gengið var með hefðbundinni aðferð. Helstu úrslit: 17 til 34 ára. 20 km Sigurgeir Svavarsson, Ó............54,05 Ámi Freyr Eifasson, í..............56,29 Kristján Hauksson, Ó........... 1:01,46 Kári Jóhannesson, A..............1:05,10 Sigurður Sigurðsson, Ó...........1:05,19 35 til 49 ára. 20 km Sigurður Gunnarsson, í...........1:03,50 Jóhannes Kárason, A..............1:06,58 Konráð Gunnarsson, A.............1:11,41 50 ára og eldri. 20 km i Björn Þór Ólafsson, Ó............1:03,48 1 Elías Sveinsson, í...............1:08,42 Svavar B. Magnússon, Ó...........1:24,40 13 til 16 ára. 10 km á Þóroddur Ingvarsson, A.............35,04 * Gísli Harðarson, A.................35,36 Helgi Jóhannesson, A...............44,46 17 ára og eldri. 10 km Bergur Bjömsson, Ó.................36,20 Brynjar Sæmundsson, Ó..............46,23 HANDKNATTLEIKUR / 8 LIÐA URSLIT ISLANDSMOTSINS Jón Kristjánsson til vinstri og Ólafur Stefánsson, sem er á myndinni til hægri, voru bestir hjá Val í gærkvöldi. Valsmenn fögnuðu í Vestmannaeyjum VALSMENN fögnuðu í Eyjum eftir annan leikinn gegn IBV í átta liða úrslitum íslandsmóts- ins í handknattleik. Bikarmeist- ararnir unnu 26:20 í gærkvöldi og mæta Haukum eða Selfyss- ingum í undanúrslitum, en liðin leika um sætið í kvöld. Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti og léku geysivel fram eftir fyrri hálfleik, skoruðu úr fjór- um fyrstu sóknum Sigfús Gunnar sínum og Sigmar Guðmundsson Þröstur varði einsog skrifar frá Eyjum hann gerði í lok fyrri leiksins. Eftir rúm- lega 10 mín. leik voru Eyjamenn komnir í 7:4, en þá skiptu Vals- menn um markvörð. Guðmundur Hrafnkelsson, sem hafði ekki fund- ið sig, fór útaf og í staðinn kom Axel Stefánsson. Hann reyndist Eyjamönnum óþægur ljár í þúfu, varði átta skot það sem eftir lifði hálfleiksins, mörg hver úr opnum færum, og lagði grunninn að því að Valsmenn náðu að jafna og kom- ast yfir fyrir hlé. í síðari hálfleik náðu heimamenn oft að minnka muninn í eitt mark, en um miðjan hálfleikinn í stöðunni 16:17 fór að draga af Eyjamönnum, Valsarar gengu á lagið, bættu við og sigruðu örugglega með sex marka mun. Jón Kristjánsson var mjög góður í fyrri hálfleik og gerði þá fimm „þrumumörk" fyrir Val, en hann hafði hægar um sig eftir hlé. Þá var Ólafur Stefánsson í aðalhlut- verki, en Dagur Sigurðsson lék einnig vel í sókninni. Axel varði geysivel í fyrri hálfleik, en minna SÓKNAR- NÝTING ÍBV Mötfc Sóknir % Valur MörkSóknir % Úrslitakeppnin i handknattleik 1993 11 25 44 F.h 14 25 56 9 24 38 S.h 12 23 52 20 49 41 Alts 26 48 54 6 Langskot 9 3 Gegnumbrot 8 1 1 Hraðaupphlaup 3 ; 5 Hom 2 1 3 Lína 1 2 3 Mæling á réttum tímaeða 10:Otap Valsmenn fengu skeyti frá for- manni mótanefndar í fyrra- kvöld þar sem fram kom að leiknum í Eyjum yrði ekki aftur frestað, en eins og fram hefur komið varð ekki af leik ÍBV og Vals á mánudags- kvöld þar sem ekki var flogið til Eyja. I orðsendingu mótanefndar kom fram að ef ekki yrði flogið á þriðjudag (í gær) yrði liðið að fara með Herjólfi, en kæmi það ekki á tilsettum tíma tapaðist leikurinn 10:0. Lúðvíg Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, sagði við Morgunblaðið að Valsmenn hefðu haft samband við Eyjamenn og sameiginlega hefðu þeir ákveðið að fara ekki eftir tilmælum móta- nefndar, því þó ekki yrði flogið væri nægur tími til að ljúka tveim- ur leikjum fyrir helgi ef á þyrfti að halda. Málið leystist á farsælan hátt í gær, Valsmenn flugu til Eyja og mættu á tilsettum tíma. bar á honum eftir hlé, og vörnin var mjög sterk lengst af. „Þetta var rosalega erfitt, virki- lega erfíður leikur, þó svo hann hafí unnist með sex mörkum,“ sagði Geir Sveinsson, fyrirliði Vals. „Þá var hann ekki svo auðveldur. Mér er sama hvort við mætum Haukum eða Selfyssingum og tel möguleika okkar ágæta en þó ekkert betri en hinna. En það er ekki spuming að þessi sigur hérna þjappar okkur saman, eykur sjálfstrtaustið og styrkir okkur.“ Hjá Eyjamönnum stóð enginn uppúr, en Zoltan Belany átti þó ágæta spretti sem og Sigmar Þröst- ur í markinu. „Þeir eru einfaldlega mikið betri," sagði Sigurður Gunn- arsson, þjálfari IBV. „Þetta er 800 landsleikja lið, allir leikmennirnir eru mjög erfíðir og mjög góðir.‘ Rögnvald og Stefón dæma í undanúrslitum Evrópumóts meistaralida Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson dæma fyrri leik Evrópumeistara Massenheim gegn Spánarmeisturum Barcelona í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Við- ureignin verður í Þýskalandi á sunnudag, en seinni leikurinn verður á Spáni viku síðar og þá dæma Jug og Jeglic frá Slóveníu. íslenska dómaraparið fékk verkefnið fyrir HM í Svíþjóð, en sumir óttuðust að það yrði tekið af þeim vegna ummæla um dóm- aramál í alþjóðlegum handknatt- leik. Óttinn var ástæðulaus og þegar liggur fyrir að strákarnir eiga að dæma tvo leiki í Evrópu keppni landsliða á Spáni í júní, 17. júní dæma þeir leik Spánar og Lettlands og tveimur dögum síðar viðureign heimamanna gegn Póllandi, en Bogdan Kowalczyk, fyrrum landsliðsþjálfari íslands, er þjálfari Pólverjanna. FOLK ■ MARCO van Basten, knatt- spyrnumaður Evrópu sem hefur verið á sjúkralista frá því um ára- mót, fór fram á það við þjálfara sinn hjá AC Milan að hann fengi að leika gegn' PSV Eindhoven í Evrópukeppninni í kvöld. „Marco bað mig um að fá að leika í 30 mínútur. Ég sagði honum að slaka á og gefa sér meiri tíma,“ sagði Fabio Capello, þjálfari AC Milan. BASTEN fór í uppskurð vegna hnémeiðsla í desember og hefur , verið lengur að ná sér en reiknað var með. Félagið vill ekki taka þá áhættu að láta hann spila í kvöld enda tryggði félagið sér sæti í úr- slitum með því að sigra IFK Gauta- borg fyrir tveimur vikum og mun þar mæta annað hvort Glasgow Rangers eða Marseille. FRANCO Baresi, varnarmað- urinn sterki og miðjumennirnir Demetrio Albertini og Stefanio Eranio verða hvíldir í Evrópuleikn- um í kvöld þar sem þeir hafa allir fengið áminningu í Évrópuleikjun- um á undan. JEAN-Pierre Papin verður heldur ekki með AC Milan í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut á æfíngu í síðustu viku. Serbinn Dejan Savicevic og Marco Simone verða í fremstu víglínu gegn PSV, sem hefur aðeins hlotið eitt stig í fímm leikjum í Evrópukeppninni. ANTONIO Rinaldo Goncal- ves, fyrrum landsliðsmaður Brasil- íu í knattspyrnu, hefur skrifað und- ir samning við japanska liðið Pana- sonic Gamba Osaka, eitt tíu liða í nýrri japanskri úrvalsdeild. Gonc- alves, sem lék með landsliði Brasil- íu Í989 og 1990 og fyrir Sao Paulo FC frá 1991, gerði eins árs samn ing. HENNY Meijer, hoilenski framheijinn hjá Groningen, kom til Japans í gær til að skoða aðstæð- ur hjá Yomiuri Nippon og leika æfíngaleik. Ef Japanir verða ánægðir með Hollendinginn verð- ur gengið til samninga. Meijer lék áður 10 ár með Ajax. JAPANSKA úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst 15. maí. Margir útlendingar hafa verið keyptir til liðanna tíu í deildinni og frægastir þeirra eru Gary Lineker, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, sem ieikur með Nagoya Grampus Eight og Brasilíumaðurinn Zico sem leikur með Kashima Antlers. ■ ANTONIO „Toni“ Gomes, brasilíumaður sem leikur á Spáni, hefur verið uppvís af því að taka inn anaboliska stera. Sýni sem var tekið úr honum 27. mars leiddi það í ljós. Gomes er samningsbundinn Valencia en var á lánssamningi hjá Valladolid sem leikur í 2. deild. Annað prófsýni, sem var tekið sama dag, verður einnig rannsakað og ef það reynist jákvætt kemur til kasta spænska knattspyrnusam- bandsins að skera úr um refsingu. ■ LEEDS keypti í gær markvörð- inn Mark Beeney frá Brighton og borgaði um 37,5 millj. kr., en þarf að bæta við 22 millj. þegar pilturinn hefur náð ákveðnum fjölda leikja. ■ BAYER Leverkusen gerir sér vonir um að fá Bernd Schuster, sem hefur leikið með með Atletico Madrid til liðs við sig fyrir næsta keppnistímabil. Félagið hefur einn- ig augastað á Maurizio Gaudino hjá Stuttgart. ■ STUTTGART er að leita eftir sóknarleikmanni og hefur félagið tvo leikmenn undir smásjánni. Belgíska landsliðsmanninn Marc Wilmots, Standard Liege og Duncan Ferguson, Dundee Utd. I kvöld Handknattleikur: Haukar og Seifoss leika þriðja leik sinn í 8-liða úrslitakeppninni i íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.