Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.04.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 Fiskeldi náttúnmnar — nýting áa og vatna eftir Guðmund Gunnarsson Inngangur í ljósi þeirrar umræðu sem nú er í gangi og í ljósi þeirra staðreynda að í gangi er hröð uppbygging fisk- eldis í landinu, með þeim erfíðleikum sem hafa verið því samfara að byggja jafn kostnaðarsöm mann- virki og tölur liggja fyrir um, þá fínnst mér að eðlilegt væri að til væri kostað nokkru fé til þess að athuga hvort ekki megi nýta betur þær sjálfbyggðu eldisstöðvar sem við eigum í landinu, en það eru ár okkar og vötn, einkanlega ef sú uppbygging styður við bakið á físk- eldisstöðvunum (kaupi seiði af stöðvunum). Þau meginmál sem hér koma til álita eru: 1. Að gera ámar laxgengar, lengra til íjalla en nú er (fískvegi). 2. Vatnsmiðlanir í ár. (Tryggja betra og öruggara rennsli og veiði). 3. Endurbætur á of grunnum vötn- um (botnfijósa). 4. Fjölgun veiðistaða og bæting þeirra í ánum (nýir veiðistaðir búnir til og þeir bættir sem fyrir era). 5. Fóðran og áburður í ár og vötn. Eg mun reyna að gera þessum þáttum nokkur skil hér. 1. Gera ámar laxgengar lengra til fjalja en nú er: Á undanfömum áram hefur verið unnið nokkuð átak í því að lengja ámar, og allt frá árinu 1956 hafa verið byggðir ekki færri en 40 físk- vegir í ár hér og yfírleitt með góðum árangri. Ekki liggur fyrir hve mikið mætti lengja árnar með stigagerð on nokkuð ljóst er að hagkvæmni slíkra framkvæmda er í mörgum tilfellum mikil í Ijósi þeirra leigu- tekna sem nú fást fyrir laxveiðiár. Markaður ætti að vera vaxandi með auknum túrisma. Með þeirri þekkingu og reynslu sem er á þess- um málum í dag, á að vera auðvelt að gera hagkvæmniútreikninga fyr- ir þær framkvæmdir sem til greina koma. Gangur mála yrði þessi: Kannað verði hverjir möguleikar era fyrir hendi, gerðar framáætlan- ir vegna mögulegra framkvæmda og arðsemi áætluð. Slíkar áætlanir yrðu lagðar fram til veiðifélaganna og veiðirétthafa sem taka síðan ákvörðun um framhald í samráði BV Hand lyffi' vagnar BÍLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN við fískræktarsjóð og lánastofnanir. Framáætlanir mætti greiða úr fís- kræktarsjóði. 2. Vatnsmiðlanir í ár vegna veiði- hagsmuna: Nú er það svo að vatnsrennsli i íslenskum ám er mjög misjafnt eins og allir þekkja, er hér búa. Þetta veldur oft talsverðum erfiðleikum, í sambandi við veiði í ánum. Erfíðleik- arnir eru tvíþættir, flóð og vatns- þurrð. Erfítt verður að takast á við stærri flóð og jafnvel þau meðal- stóra en þau verða flest vor og haust svo þau falla oft utan venjulegs veiðitíma. Hvað varðar vatnsþurrð, þ.e.a.s. þegar mjög lítið verður í ánum, þá er hægt að lagfæra slíkt mjög mikið, með tiltölulega einföld- um vatnsmiðlunum sem þó geta haft úrslitaáhrif á veiði og glætt veiðina verulega. Flestar ár hérlend- is, og þá sérstaklega laxveiðiár tengjast í meira eða minna mæli vötnum eða uppistöðum, sem nýta má í þessu tilliti, enda sé það gert með fullri gát og tekið tillit til lífrí- kisins í vötnunum. (Vatnsborðs- sveiflur mega ekki verða of mikl- ar). Þetta mál tengist því lið 3. Endurbótum á of grannum vötnum. Varðandi þessi mál er rétt að undir- strika að til viðbótar því að bæta núverandi laxveiðiár með þessum aðgerðum, þá er það einnig svo að allmargar ár era hér á mörkum þess að teljast veiðiár. Jafna má rennsli í þessum ám yfír sumarið, geyma vorflóðin eða í það minnsta hluta þeirra ásamt sumarsveiflum sem koma í miðlunarlónum, sem síðan væra notuð til þess að jafna meðalrennslið á veiðitímanum og stórbæta eða jafnvel breyta á sem ekki er nú talin laxveiðiá í litla snotra laxveiðiá. Hér þarf að sjálf- sögðu að gera framáætlanir og hag- kvæmniathuganir eins og varðandi fiskvegina. 3. Endurbætur á vötnum: Nú er það svo að afrakstur vatna hvað varðar fískframleiðslu er mjög mismikil hér á landi og kemur margt til. Að öðra jöfnu era tiltölulega grann vötn með mestu afkastagetu á flatareiningu. Þetta tengist því að sumarhiti slíkra vatna verður yfírleitt hagstæður fyrir vaxtar- hraða físka og þess lífríkis er físk- arnir lifa í. Allmörg vötn og uppi- stöður era þó svo grann að þau botnfijósa á vetram og nýtast því ekki sem skyldi. Ráð við þessu er að hækka vatnsborð vatnanna með fyrirstöðum, og má þá oft samnýta vatnið sem gott eldisvatn og miðlun fyrir ána, neðan vatnsins. Hér vant- ar framáætlanir og hagkvæmniat- huganir. 4. Auka við veiðistöðvar í árnar: Þetta er tvíþætt mál: Svo háttar til í allflestum ám, að veiðistöðum er mjög misskipt milli svæða og jarða og oft er það svo að á löngum köflum ánna er ekki reynt að renna öngli í vatn. Miðað við „normal" framleiðslu árinnar hefur þetta ef til vill ekki svo mikið að segja nema það að tekjum árinnar verður mjög mis- skipt milli eignaraðila. Með aukinni ræktun og þar með aukinni físk- gengd í ána, þarf að auka veiðiálag- ið og verður að telja eðlilegast að reyna að ná því marki með tvennum hætti, lengja veiðisvæðin með físk- vegum eða/og fjölga veiðistöðum. Yfirleitt era þetta tiltölulega ein- faldar aðgerðir er kosta mismikið eftir aðstæðum. Hér er sem áður vantar framáætlun og hagkvæmni- athugun. 5. Fóðran í ár og vötn. Nú er mikið rætt um fiskeldi og eflingu fískræktar í landinu. Undirritaður hefur um árabil eða allt frá árinu 1956 helgað frístundir sínar fískiræktarmálum og kynnt sér þau mál eins og kostur hefur verið á, enda um árabil verið ráð- gjafí um byggingu fiskvega í ár og lagfæringu áa varðandi fískirækt. Ég hef mikið hugleitt þessi mál. þess utan, og eftirfarandi hugleið- ingar eru settar fram í því ljósi. Staðreyndin er, að hér á landi fellur til mikið af úrgangi, er auð- veldlega mætti breyta í fiskifóður, má þar nefna sláturútgang, ýmis- konar innyfli og einnig fískúrgang. Mest hefur verið rætt um að búa til þurrfóður til notkunar í fiskeldis- stöðvar, og er það vissulega áhuga- vert mál sem halda þarf vakandi, og er nú þegar hafíð. Um það mál hefur undirritaður og Gísli Pálsson bóndi á Hofí í Vatnsdal ritað nokkrar hugleiðingar að lokinni kynnisferð er við fórum til Noregs og Svíþjóðar fyrir nokkr- um áram. En það er ekki þetta mál, sem ég geri að umræðuefni hér. Hugleiðingar mínar ganga út á tvennt. 1. Fóðrun með fiski- eða kjötmjöli í árnar og vötnin annað hvort beint eða með sjálfvirkum búnaði. 2. Fóðran með físk- og sláturút- gangi hökkuðum og límdum saman með matarlími, eða frystum sem setja mætti í ár og vötn með ýmsum hætti. Hvernig staðið verður að þessu máli hef ég hugsað talsvert og tel mig hafa fundið hagkvæma aðferð til þess að hrinda þessu máli í fram- kvæmd, en vissulega þarf að sann- reyna hugmyndir þessar með til- raunum, sem ég tel að standa þurfí í að minnsta kosti í 4 ár, jafnvel lengur, en ég tel þó að nokkurs árangurs megi vænta miklu fyrr, ef rétt er að málunum staðið og ef heppilegir staðir fást til tilraunanna þá mætti jafnvel búast við árangri strax á fyrsta ári. Framkvæmdin verður sem hér segir: Ef notað er mjöl eða þurrfóður er hráefnið tiltölulega dýrt en með sjálfvirkum fóðruram má eflaust minnka vinnulaun við framkvæmd- ina. Velja þarf vötn af réttri stærð og sem liggja ekki allt of fjarri al- faraleiðum við tilraunastarfíð. Gera þarf vissar framathuganir, svo sem að reyna að fá hugmyndir um stofnstærðir, vaxtarhraða og afkastagetú vatnanna. Þetta út- heimtir nokkra vinnu og sérfræði- kunnáttu, þá þarf að velja mjöl af réttri gerð. Líkast til nýtist mjöl til- tölulega vel í vötnum þar sem hér er um viðbótarfæðu að ræða, en spumingin er hvort vítamínbæta þarf mjölið. Eflaust má einnig bæta lífríki vatna með hóflegri áburðargjöf. Einnig er það nokkuð ljóst að vötn hér á landi batna, ef í þau era látin skel og úrgangur frá rækju og hum- arvinnslu o.fl. Þetta þarf allt að ____________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landslið yngri spilara 1993 Helgina 17.-18. apríl var haldið í Sigtúni 9. Iandsliðskeppni í flokki yngri spilara og kvenna. I kvennaflokki kepptu 16 pör, spil- aður var butler-tvímenningur, 8 spil milli para, alls 120 spil. Sigurvegarar í þessari keppni voru Hjördís Eyþórs- dóttir og Ljósbrá Baldursdóttir með 175 stig og unnu sér það með lands- liðssæti í kvennaflokki sem fer á Evr- ópumót til Menton í Frakklandi í júní í sumar. í öðru sæti voru Esther Jak- obsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir með 85 stig og í þriðja sæti Stefanía Skarphéðinsdóttir og Stefanía Sigur- bjömsdóttir með 78 stig. í yngri spilara flokki kepptu 10 pör og var spilaður butler, sjö spil milli para, tvöföld umferð, alls 126 spil. Sigurvegararnir þar voru Sveinn Rún- ar Eiríksson og Hrannar Erlingsson með 201 stig og unnu með því landsl- iðssæti í yngri spilara flokki. í öðru sæti voru Halldór Sigurðsson og Hlyn- ur T. Magnússon með 65 stig og í þriðja sæti Ragnar T. Jónsson og Tryggvi Ingason með 30 stig. Verk- efni yngri spilaranna á þessu ári er Norðurlandamót sem haldið er að Guðmundur Gunnarsson „Þau meginmál sem hér koma til álita eru: 1. Að gera árnar laxgeng- ar, lengra til fjalla en nú er (fiskvegi). 2. Vatnsmiðlanir í ár. (Tryggja betra og ör- uggara rennsli og veiði). 3. Endurbætur á of grunnum vötnum (botnfrjósa). 4. Fjölgun veiðistaða og bæting þeirra í ánum (nýir veiðistaðir búnir til og þeir bættir sem fyrir eru). 5. Fóðrun og áburður í ár og vötn.“ kanna kerfísbundið. Megin vinnan liggur að sjálfsögðu í fóðran og veiði ásamt skýrslugerð. Þessa vinnu þarf að skipuleggja vel í upp- hafí af sérfræðingum en vinnan er yfírleitt þess eðlis að veiðirétthafar geta unnið þessa vinnu sjálfír. Eðlilegt verður að telja að hag- kvæmniútreikningar séu gerðir áður en hafíst er handa við verk, sem þetta, og að þeir verði leiðréttir eft- ir því sem niðurstöður úr tilraunum gefa tilefni til. Hvað varðar tilraunir með blaut- fóður, úrgang frá sláturhúsum og frystihúsum verður verkefnið svipað nema hvað nú verður eflaust erfíð- ara að koma sjálfvirkum fóðraram við en ég held að það mál megi leysa, annað hvort með því að frysta fóðr- ið í misstóra köggla sem síðan losna sundur er þeir era settir í vatn og fískurinn getur þá etið fóðrið er það losriar og flýtur frá móðurkögglin- um. Einnig má líma fóðrið saman með þessu sinni í Árósum í Danmörku í júní nk. og verður liðið skipað Ólafi Jónssyni og Steinari Jónssyni frá Siglufírði og Sveini R. Eiríkssyni og Hrannari Erlingssyni. Vetrarmitchell Bridssambands Islands Föstudagskvöldið 16. apríl var met- þátttaka í Vetrarmitchell Bridssam- bands íslands. Alls mætti 51 par. Úrslit urðu þannig: N/S riðill: Eðvarð Hallgrimss. - Jóhannes Guðmannss. 503 GuðbjömÞórðarson-JónHilmarsson 482 RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 477 Jörundur Þórðarson - Hrafnhildur Skúladóttir 470 JónStefánsson-SveinnSigurgeirsson 453 A/V riðill: Valdimar Elíasson - Óli Bjöm Gunnarsson 508 BjörnSvavarsson-TómasSiguijónsson 507 Rögnvaldur Möller—Þórður Möller 488 Eiður Gunnarsson - Lucinda Grimsdóttir 481 Jón ViðarJónmundsson - Anton Vaigarðsson 471 Vetrarmitcell Bridssambands ís- iands er spilaður á föstudagskvöldum í Sigtúni 9 og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfír. Bridsdeild Félags eldri borgara 15. apríl: Ásta Erlingsdóttir - Vilhjálmur Guðmundsson 105 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 98 matarlími en kögglarnir molna síðan niður á svipaðan hátt eins og frosnu kögglarnir og þá verkar þessi aðferð eins, nema við erum lausir við þá kælingu, sem er samfara frysta fóðrinu. Æskilegt væri að fóðrun færi ekki fram oftar en 1 sinni á dag helst sjaldnar. Varðandi ámar er málið ögn flóknara bæði vegna þess að vatns- magn í þeim getur verið mjög breyti- legt og enn fremur má búast við því að fóðrið dreifíst hratt niður eftir ánni og að nýting verði ekki eins góð eins og í vötnunum og erfið- ara verður að fá öraggar niðurstöð- ur um árangur fyrr en eftir allmörg ár. Heppilegir staðir eru stærri hylj- ir í ánum. Ekki er ráðlegt að hefja fóðrun fyrr en eftir vorflóð. Staðarval fyrir fóðrun þarf að vanda og líkast til þarf að „tjóðra“ blautfóðrið. Úr- vinnsla á niðurstöðum tilraunarinn- ar byggist á rafveiðum á seiðum í ánni og skýrslugerð á endurheimt- um fískum (löxum) í árnar og sam- anburði við hliðstæðar ár í næsta nágrenni og veiðiskýrslur fyrri ára. Að fengnum niðurstöðum úr til- raunum, er síðar hægt að hefja kerfísbundið eidi og seiðasleppingar. Lokaorð Ég hef hér í nokkra máli drepið á ýmsa þætti sem ég tel að horfa þurfi til í sambandi við það að nýta betur þá kosti sem landið býður uppá í sambandi við fískirækt og nýtingu þeirra möguleika sem fyrir hendi era: Meginniðurstaða mín er þessi: 1. Ég er viss um að hægt er að stórauka tekjur af veiði í núverandi vatnakerfí landsins. 2. Áður en hafist er handa um stór- fellda uþpbyggingu hér að lútandi þarf að gera forathuganir á málinu. 3. Gæta þarf þess að vel, að eignar- aðild að vatnasvæðum landsins er á höndum veiðifélaganna og veiðirétt- areigendanna og gott samband þarf að vera við þá um framgang máls- ins. 4. Þjóðhagslega hagkvæmt er að gera heildarúttekt á málunum í formi framathugana og hagkvæmn- iáætlana og verður hún eflaust best unnin á vegum hins opinbera, þó er ef til vill enn betra að styrkja Landsamband veiðifélaga til þessara verka og láta framkvæðið vera hjá því. 5. Lokaframkvæmdir verði á vegum veiðifélaga með tilstyrk Fiskirækt- arsjóðs og lánastofnana. 6. Meginmarkmið þessa verks er að ná fram aukinni nýtingu á nátt- úraauðævum þeim sem tengjast veiði í fersku vatni hérlendis og skjóta styrkari stoðum undir at- vinnuveg sem er í frambemsku og á við örðugleika að etja, sem sagt fískeldi í eldisstöðvum. Sem sagt tengja fiskeldi náttúrannar við eldis- stöðvárnar. Höfundur er verkfræðingvr. Gísli Guðmundsson - Jón Hermannsson 95 8 pör og meðalskor 84 stig. 18. apríl: ólöfGuðmundsdóttir-HermannÓlafsson 125 Ásta Erlingsdóttir - Lóa Kristjánsdóttir 124 KristinnJónsson-JónHermannsson 115 Meðalskor 108 stig, 10 pör. Frá Skagfirðingum Góð mæting var síðasta þriðjudag, í eins kvölds tvímenningskeppni deild- arinnar. 24 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: N/S RagnarBjömsson-SævinBjarnason 328 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 320 Ármann G. Lárusson 295 Dúa Ólafsdóttir - Margrót Margeirsdóttir 284 A/V Guðlaugur Sveinsson - Láms Hermannsson 325 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 298 Baldvin Valdimarsson - Ólafur H. Ólafsson 296 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðarson 292 Næsta þriðjudag verður einnig eins kvölds tvímenningur, svo og næstu þriðjudaga, fram að upphafi Sum- arbrids í Reykjavík. Spilað verður í sunnudagsbrids í húsi Bridssambandsins að Sigtúni 9, næsta sunnudag 25. apríl. Spila- mennska hefst kl. 13.30. Spilaður er tvímenningur, opinn öllu spilaáhuga- fólki. Umsjónarmaður er Ólafur Lár- usson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.