Morgunblaðið - 27.05.1993, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993
STJORNUSPA
eftir Frartces Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Misstu ekki þolinmæðina í
umferðinni eða samskiptum
við aðra. Þú tekur lífinu
með ró í faðmi fjölskyldunn-
ar í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Eitthvað á heimilinu þarfn-
ast viðgerðar. Þú átt
ánægjulegar stundir með
gömlum vini. Einhver á það
til að ýkja.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér gengur vel að leysa
verkefni sem þér var falið,
en ofþreyttu þig ekki. I
kvöld hættir þér til að eyða
of miklu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS£
Þetta verður rólegur dagur
faman af, en þegar á líður
tekur við mannfagnaður.
Reyndu að ganga hægt um
gleðinnar dyr.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér finnst skemmtanalífíð
ekki hafa upp á margt að
bjóða og þú kýst heldur að
vera út af fyrir þig í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér gengur hálfilla að ljúka
verkefni í vinnunni. Félags-
lífið er hins vegar ánægju-
legt, og þú skemmtir þér
með góðum vinum.
(23. sept. - 22. október)
Þér tekst að finna góða
lausn á vandamáli. Þú skalt
samt ekki ganga út frá
neinu sem vísu varðandi
framtíðahorfur.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Farðu gætilega með
greiðslukortið í dag. Þú
leysir vanda bams. I kvöld
væri upplagt að heimsækja
eftirlætisveitingastaðinn.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Smáágreiningur getur kom-
ið upp milli ástvina sem
leysist með gagnkvæmri
hreinskilni. Gættu hófs í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) **
Þig virðist skorta þolinmæði
til að ljúka verkefni sem
bíður lausnar. Ástvinir eiga
góðar stundir saman í dag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) tih
Eftir stranga vinnuviku
veitir ekki af afslöppun, en
ágreiningur getur komið
upp milli vina um hvað skuli
gera.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sjt
Þig langar að láta heimilis-
störfin eiga sig og fara þess
í stað út að skemmta þér.
Ekki eyða of miklu í
skemmtanir.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staöreynda.
DÝRAGLENS
í SJ-rfÐO HU T/L,
l/V ée ae>or£>a þerr/t?
[éGVBÍTf..
GRETTIR
OPPI LÍTUI5 VBL órf
i f HATTI V
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
SMÁFÓLK
IVE 60T TUE
NUMBER5 FI6UREP
0UT, 0UT WM0 ARE
TME5E PE0PLE WITM
TME FUNNVCL0TME5,
AND UUMAT 6AME
ARE LUE PLAVIN6
ANVUUAV?
5-b
|VE 60T TME
NUMBER5 FI6UREP
0UT.BUT U)H0 ARE
THE5E PE0PLE UUITH
THE FUNNV CL0THE5
AND UJHAT 6AME
ARE UUE PLAVIN6,
ANVUUAV?
© 1993 United Feature Syndicate, Inc.
Ég er búinn að læra tölurnar, en hvaða fólk er þetta í skrýtnu fötunum, og hvaða spil erum við eiginlega að spila?
Ég er búinn að læra tölurnar, en hvaða fólk er þetta í skrýtnu fötunum, og hvaða spil erum við eiginlega að spila?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Bandarískir bridsspilarar
héldu vorleika sína í Kansas City
í lok marsmánaðar sl. Hápunkt-
ur leikanna er Vanderbilt-út-
sláttarkeppnin, sem veitir sigur-
sveitinni rétt til að keppa um
landsliðaþátttöku á HM. Sveit
undir forystu Howards Wein-
stein (Nagy, Morse, Sutherlin,
Sanders, Arnold) vann keppnina
í þetta sinn, eftir að hafa sigrað
Cliff -Russell (Lev, Berkowitz,
Cóhen, Fallenius, Nilsland) í úr-
slitaleik. Spil dagsins er frá úr-
slitaleiknum:
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
Vestur
♦ Á10763
VÁK
♦ Á3
♦ D854
♦ KDG92
V G109874
♦ 6
4 2 Austur
iiiiii
Suður ♦ 985
♦ 84 41610963
♦ 53
♦ KDG10742
♦ K7
Á öðru borðinu voru Sanders
og Arnold í NS gegn Russell og
Lev. Þar opnaði austur á þremur
laufum. Sanders í suður ákvað
að passa og vestur sagði þrjú
grönd. Russell gat ekki stillt sig
um að sýna hálitina með fjórum
laufum og þar með var fjandinn
laus. Sanders hélt tíglinum til
streitu upp á 5. þrep, en Russ-
ell breytti í fimm hjörtu. Sem
voru dobluð, 4 niður: 1.100 í
AV. Sanders varð svo reiður að
hann tók spilabakkann og henti
honum á næsta vegg. ótrúleg
hegðun og raunar furðulegt að
manninum skyldi ekki vísað úr
keppni. Á hinu borðinu héldu
Svíarnir Fallenius og Nilstand
stillingu sinni. Þeir voru í NS
gegn Weinstein og Nagy:
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 lauf 3 tíglar
5 lauf Dobl Pass Pass
Redobl Pass Pass 5 tíglar
Dobl 5 hjörtu Pass Pass
Dobl Pass Pass 6 tíglar
Dobl Allir pass
Vörnin var vægðarlaus: Út
kom spaðaás, síðan tígulás og
meiri spaði. Austur trompaði og
spilaði hjarta. Vestur tók slagina
þar og sendi suður inn á tromp.
Vörnin fékk því tvo slagi á lauf
í lokin: 1.700 í AV og 12 IMPar
til sigurvegaranna.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svæðamóti Frakklands og
Benelux-landanna í Brussel í vor
kom þessi staða upp í viðureign
hollensku stórmeistaranna Pauls
Van der Sterren (2.490) og
Loeks van Wely (2.560), sem
hafði svart og átti leik.
25. — Hxe7!, 26. Dxe7 (Þvingað
því 26. dxe7?? — Rg4+ tapar
drottningunni) 26. — Ha4! (Hótar
bæði 27. — He4 og 27. — Hf4+.
Nú kemst hvítur ekki hjá manns-
tapi) 27. De8+ — Kg7 og Van
der Sterren gafst upp. Þessir tveir
skákmenn hlutu nokkuð óvænt
sætin tvö sem til boða stóðu á
millisvæðamótinu í sumar. Van
Wely, sem er aðeins tvítugur, vann
landa sinn John Van der Wiel í
úrslitaskák í síðustu umferð.
Um helgina: TK, SH og Hellir
halda atskákmót dagana 28.-29.
maí í húsnæði Taflfélags Kópa-
vogs í Hamraborg 5. Mótið hefst
föstudaginn 28. maí kl. 20 og
verður fram haldið daginn eftir
kl. 14.